Helgarpósturinn - 02.07.1982, Side 7
7
-pfk%ti irínn Föstudagur 2. juli 1982
„Er ekki betra að segja Evr-
ópu? ” skýtur Þórður Arnason i og
litur upp úr reikningahrúgu og
tékkhefti. (Það er útlit fyrir út-
borgunardag eða eitthvað i þá
veruna.)
„Jú,” samsinnir Jakob. „Þegar
maður tekur Þjóðverjann með.”
Tveimur timum siðar:
t fjölbýlishúsi við Tjarnargötu
er verið að kvikmynda i litlu her-
bergi. Þar inni eru Agúst Guð-
mundsson leikstjóri, engilsax-
neskur kvikmyndatökumaður,
Ari Kristinsson kvikmyndatöku-
maður, Július Agnarsson hljóð-
karl, Egill Ólafsson yfirþurs og
Stuðmaður, Ragnhildur Grýlu-
mamma og fleira fólk. I ibúðinni
er allt á rúi og stúi. Við heyrum
ekki betur en að meira af svo
góðu standi til — Agúst er að
leggja á ráðin með þeim Ragn-
hildi og Agli um hrikaleg slags-
mál. „Smávægilegar heimiliserj-
ur,” segir hann til skýringar fyrir
forvitna aðkomumenn.
Duldar meiningar
og felumyndir
Daginn eftir:
— Yfir disk af skyri i hádegis-
verðarhléi i mötuneyti i Iðnskól-
anum talar Agúst meira um
myndina. Hún er rétt að komast i
gang, i rauninni ekki búið að
kvikmynda mikið meira en upp-
haf og endi. Hann færist þó undan
þvi að lýsa söguþræðinum.
„Vissulega er söguþráður en
hann erekki þannig, að við viljum
tala mikið um hann,” segir
Ágúst. „Þaðeruof mörg útskottil
aðþaðverði nokkuðgagn iþannig
frásögn. Þetta er nefnilega ekki
unnið á sama hátt og til dæmis
Útlaginn. Þar var hvert einasta
smáatriöi ákveðið fyrir fram og
siðan handritinu fylgt Ut i æsar. 1
þessu tilfelli hefur fölk meira
svigrúm til að leika af fingrum
fram!”
— Er þetta þá ekki miklu erfið-
ari vinna?
„Nei, í rauninni ekki. Þvert á
móti, eiginlega. Þetta fólk var að
visu ekki ráðið i sinar hljómsveit-
irfyrir leiklistarhæfileika sfna en
mér hefur þótt hreint ótrúlegt
hvaðkemurút úrþvi'. Hérleynast
ýmsir hæfileikar.” Hann er rok-
inn um leið og hann hefur strokið
skyrið úr skegginu, matarhléi er
lokið. Stuðmenn, Grýlur og annaö
stuðfólk hendist i ýmsar áttir.
Þaö á að taka kvikmynd og taka
upp músik. Ymsu þarf að redda
ogsitthvaðað laga.
„Jæja,” segir Jakob MagnUs-
son þegar gengið er fram gang-
inn. „Heldurðu að þú getir eitt-
hvað sagt um þessa óperasjón?”
— Það hlýtur aö vera. Ég er þó
ekkertvissum að ég sé miklu nær
um hvað þessi mynd á að fyrir-
stilla.
Hann verður dularfullur á svip-
inn. „í þessu eru duldar meining-
ar og felumyndir, eins og af þess-
um hópi er að vænta. Aðalatriðið
er að fólk komi i bió um jólin og
skemmti sér. Þvi þaðerum við að
gera núna — þótt þetta sé tekið
grafalvarlega á meðan á þvi
stendur.”
rmuáTR
étjtcr *HfC PVA« ► f rwo** »5X0«»
!!!!!!!
7DAYS/ 1PROGRAM
??:3a
.OH
I m<**
laWlll:!
Verð
VBS-7000 12.800.-
VBS-7500 14.450.-
VBS-9000 18.350.-
Beta
ra
VIDEO CASSETTE RECORDER VBS-7500
[F CCP
LAGMÚLA 7
REYKJAVÍK SÍMI 85333
SJÓNVARPSBÚMN
ifð BETA MYNDBANDALEIGAN
| Bafll Barónsstíg 3, við hliðina á Hafnarbíói.
Opnað næstu daga. Geysilegt úrval af 1. flokksefni.
UPPLYSINGARum komu- og brottfarartíma fiugvéla
innanlandsflug
millilandaflug
26011
27800
Við bendum viðskiptavinum okkar á að kynna sér nýju númerin á bls. 78 í símaskránni.
FLUGLEIÐIR
Gott fólk hjá traustu félagi