Helgarpósturinn - 02.07.1982, Qupperneq 21
JHeh
'pfiZ+i irinn Föstudagur 2. júli 1982
21
Hér á landi kom friöarhreyfing-
in eins og þverbiti inn i umræðuna
um herstöðina í Keflavík og aðild
Islands að NATÓ — og Island var
eins og þverbiti i friðarhreyfing-
una, passaði hvorki inn í þá
evrópsku né amerisku.
__ gætir Guörún ólafsdóttir — saknar is-
lensku raddarinnar.
Arni Gunnarsson — vill afnema
einkarétt kommúnista og kapital-
ista.
Mér hefur fundist friðarhreyfingin vera
of einhliöa og einskorðuö viö Samtök her-
stöövaandstæöinga fram að þessu. Ég er
viss um aö fjöldi fólks ma. á hægri væng
stjórnmála og innan kirkjunnar hefur hald-
ið að sér höndum vegna þess hve einhliða
málflutningurinn hefur verið. Þess vegna
gleðst ég yfir þvi að nú sé kominn fram vis-
ir aö breiðari friðarhreyfingu sem berst
gegn hernaðarveldunum”, sagði Guðrún.
Arni Gunnarsson:
„Fyrst og fremst finnst mér það lifsnauð-
synlegt að draga úr og stöðva vigbúnaðar-
og kjarnorkukapphlaupiö, það er mesta ógn
sem að mannkyninu sie^jar og ætti aö vera
næg ástæða til þess að taka þátt i friðar-
hreyfingunni. Þessi tvö kerfi, kapitalism-
inn og kommúnismínn, hafa engan einka-
rétt á að vasast meö tilverurétt jaröarbúa,
við hinir höfum lika leyfi til að leggja eitt-
hvað til málanna, viö erum stór hluti mann-
kyns.
Við stöndum núna frammi fyrir skiptingu
heimsins milli tveggja kerfa sem eiga i
skefjalausu vigbúnaöarkapphlaupi. Kalda-
striöið er komið i algleyming aftur og stór-
veldin vinna purkunarlaust að þvi að
vinna lönd, Bandarikin i Suöur-Ameriku og
Sovétrikin i Austur-Evrópu, Afganistan og
viðar. Friðarhreyfingin gæti orðið þriðja
aflið sem stöðvaði þessa þróun. Þess vegna
er mikilvægt aö láta alla flokkapólitik lönd
og leið”, sagöi Arni.
,,Hagsmunamál verkafólks"
Þótt Alþýöubandalagið sé oft nefnt
verkalýðsflokkur hafa leiötogar verka-
lýösins ekki verið ýkja áberandi i baráttu
herstöðvaandstæöinga, amk. ekki undan-
farin ár. Nú er einn ræöumanna Benedikt
Daviðsson formaöur Sambands byggingar-
manna. A hvaða forsendum tekur hann þátt
i friöarhreyfingu?
,,Ég tel að þaö hljóti að vera verkalýös-
hreyfingunni mikilvægt aö við getum lifað
áfram á þessari jörö. Verkafólk hefur
mestra hagsmuna að gæta i þvi að ófriðar-
menn fái ekki aö ganga lausir. Þess vegna
þarf verkalýöshreyfingin aö sinna friðar-
málum hér á landi sem erlendis. Ég lit þvi á
mig sem hagsmunagæslumann verka-
fólks.”
— Hafa friðarmál verið til umræöu innan
verkalýðshreyfingarinnar aö undanförnu?
,,Þaö hefur alltaf veriö einhver umræöa i
gagni. Ég vil minna á að tvö sfðustu Al-
þýðusambandsþing hafa ályktað um friðar-
mál. Þaö er þvi stefnumál ASt að vinna aö
útrýmingu herstöðva og að friöargæslu-
málum”.
— Eru forsendur fyrir þvi aö skapa frið-
arhreyfingu hér á landi?
,,Ég veit ekki hvað þyrfti að breytast til
þess að svo mætti veröa, etv. gæti breytt
skipulag komið einhverju til leiðar. En þaö
er mikil nauösyn aö breyta þvi ástandi að
umræöan einskoröist við herstöðina hér”,
sagöi Benedikt.
„Tónninn að breytast"
Helgarpósturinn lagöi sömu spurningu
fyrir Pétur Reimarson.
„Mér finnst tónninn vera að breytast
mikið, bæöi i Alþýöuflokki og Framsóknar-
flokki og jafnvel i Sjálfstæöisflokknum. Ég
heyröi t.d. aö á aöalfundi Læknafélagsins
nú á dögunum hafi tveir læknar úr rööum
sjálfstæðismanna lagt fram tillögur um aö
læknar beittu sér fyrir einhverju andófi
gegn kjarnorkukapphlaupinu. Þegar við
skipulögðum þennan fund reyndum viö að
ná eins breiðum hópi og við gátum og leit-
uöum til miklu fleirien þeirra sem taka
þátt, m.a. til tveggja sjálfstæðismanna en
þeir sögðu báðir nei.
Viö erum heldur ekki úrkula vonar
um aö einhver úr hópi kirkjunnar manna
láti i sér heyra á fundinum, þaö á eftir að
koma i ljós.”
Arni Gunnarsson sagöi að friðarhreyfing-
in hefði tekið miklum breytingum siðustu
mánuöi. ,,Ég fæ ekki betur séð en að þarna
séu menn úr öllum flokkum. En við megum
ekki gleyma þvi aö á meöan fundir eru
haldnir i New York og á Miklatúni eru
menn handteknir og fangelsaöir fyrir aust-
an tjald. Það þarf aö koma hreyfingunni
sem viðast.”
— Nú var Alþýöuflokkurinn ekkert alltof
vinsamlegur i garð friöarhreyfingarinnar i
vetur, hefur orðiö stefnubreyting i flokkn-
um?
„Viö höfum aldrei verið ósammála því
stefnumiöi hreyfingarinnar að útrýma
kjarnorkuvopnum, heldur frekar þvi
hvernig að þvi skuli staöið. Ef við tökum
sem dæmi kröfuna um kjarnorkuvopnalaus
Norðurlönd þá hef ég tekiö þátt i nefndar-
starfi á vegum Alþjóðasambands jafnaðar-
manna þar sem fjallað var um það mál.
Þar höfum viö jafnaðarmenn talið slika
kröfu vera hluta af kröfunni um kjarnorku-
vopnalausa Evrópu, bæði i austri og vestri.
Þessi skilningur hefur komið fram i máli
allra leiðtoga jafnaðarmanna i Evrópu.
Jafnaðarmönnum hefur staðið ógn af þvi aö
lýsa einhliöa yfir kjarnorkuvopnalausu
svæöi á Norðurlöndum meðan allt morar i
kjarnorkuvopnum i kringum þau.
En ég held að kjarni málsins sé að skapa
þverpólitiska hreyfingu sem getur knúið
stórveldin til samningaviðræðna og ýtt á
eftir þvi að árangur veröi af þeim viðræö-
um”, sagði Arni.
Hvað segja sjálfstæðismenn?
Eins og Pétur sagöi þá reyndu samtökin
að fá einhverja úr rööum sjálfstæðismanna
til að flytja ávarp á fundinum, án árangurs.
Helgarpósturinn leitaöi til Björns Bjarna-
sonar blaðamanns á Morgunblaöinu og eins
helsta talsmanns Sjálfstæðisflokksins i ut-
anrikismálum og spuröi hann hver væri af-
staöa flokksins til friöarhreyfinganna.Hann
sagöist ekki geta svarað þvi, þar sem óljóst
væri hvers konar friöahreyfing þaö væri
sem stæði að fundinum á morgun, og hvort
um friöarhreyfingu væri að ræða. Visaöi
hann til greinar sem hann ritaði i Morgun-
blaðið sl. miðvikudag.
Greinin sem Björn vitnar til er ritdómur
hans um bók bandarisku öldungadeildar-
mannanna Edward Kennedy og Mark O.
Hatfield. t þeirri bók fjalla þeir um þaö
stefnumið sitt og bandarisku friðarhreyf-
ingarinnar að „frysta” kjarnorkuvopnabú
stórveldanna eins og þau eru i dag og leggja
bann viö tilraunum og framleiðslu nýrra
vopna og vopnakerfa. Björn segir ma.:
Þaö hefur ekki fariö fram hjá neinum, aö
þeir hér á landi, sem telja öryggi lands og
þjóðar best borgiö meö þvi að rjúfa varnar-
samstarfið viö vestrænar þjóöir, hafa
undanfarna mánuöi látið eins og málstaður
þeirra eigi samleið meö þeim, sem Edward
Kennedy og Mark Hatfield hafa gerst máls-
varar fyrir á þingi Bandarikjanna. Jafn-
framt hefur það vafalaust vakiö athygli
fleiri en þess, sem þetta ritar, aö i um-
ræðum um baráttu samherjanna i út-
löndum, hafa innlendir aðilar meira fjallað
um fjöldann á fundunum i Bonn, London og
New York en þau sjónarmið, sem þar eru
kynnt. Eftir að iiafa lesiö bók þeirra
Kennedys og Hatfields er þögnin um boö-
skapinn skiljanlegri en áður, þvi að þing-
mennirnir boöa siöur en svo þá einhliöa af-
vopnun, sem felst i kröfunni: tsland úr
NATO! Herinn burt!”
Svo mörg voru þau orð og ansi iitill sátta-
þefur af þeim. Það virðist þvi ætla aö verða
einhver bið á þvi að Sjálfstæöisflokkurinn
og Samtök herstöðvaandstæðinga gangi i
eina sæng undir merkjum friðarhreyfing-
arinnar, amk. ef Björn fær nokkru þar um
ráöiö. Þá er þeirri spurningu ósvarað hvort
sjálfstæðismönnum tekst að einangra
Samtökin frá öörum andstæöingum kjarn-
orkukapphlaupsins — eöa öfugt.
Pétur Keimarsson
sjálfstæöismenn.
— fann enga
Björn Bjarnason — enginn sátta-
tónn.
Benedikt Daviösson
hagsmuna verkafólks.
HÉRLENDIS
■■ Tekst að búa hana til?
ca rtp.
Hjakkað í gömlu fari
Þegar friðarumræðan berst hingað til
lands eru það Samtök herstöðvaandstæð-
inga, Alþýðubandalagið og Þjóðviljinn sem
harðast ganga fram i að kynna sjónarmiö
friðarhreyfingarinnar. Framsóknarflokk-
urinn tvisté, sumir forystumenn flokksins
tóku undir málstað friðarhreyfinganna,
aörir voru honum andvigir og enn aðrir
reyndu aö fara bil beggja. Alþýðu- og Sjálf-
stæöisflokkur voru hins vegar svo til ein-
huga á móti þvi sem þeir nefndu „einhliða
niðurskurð” á kjarnorkuvigbúnaði Vestur-
landa.
Þar meö var friðarumræöan dottin inn i
sama farið og herstöðvaumræðan hefur
hjakkað i undanfarin 35 ár. Linurnar skár-
ust um Keflavikurveginn ef svo má segja.
Eitt afbrigði var þó hið heföbundna stef:
nokkrir kirkjunnar menn tóku upp málstað
yg friöarhreyfingarinnar og geröu að sinum.
! f\ L,< |K Voru þar fyrst og fremst yngri prestar á
M. ‘r ferg me5 (jr Gunnar Kristjánsson i broddi
fylkingar. Stóðu þeir að fundahöldum um
t\ \\ ’!|| friðarmál og helguðu eitt tölublað Kirkju-
ritsins sama umræðuefni. Árangur þessa
frumkvæöis mátti sjá á prestastefnu nú i
vikunni, en þar var aöaiumræöuefniö
„Friður á jörðu”.
En er þetta eitthvað að breytast? Svo
gæti virst ef litið er á þann fjölmenna hóp
- ræðumanna sem á morgun ætlar að ávarpa
'■ Reykvikinga á samkomu sem Samtök her-
, stöðvaandstæðinga efna til á Miklatúni.
s -'s Þar er aö finna ýmis nöfn sem ekki hafa
verið algeng á fundum Samtaka herstöðva-
andstæðinga fram til þessa: Arni Gunnars-
son alþingismaður Alþýðuflokks, Guð-
mundur G. Þórarinsson alþingismaður
Framsóknarflokks, Guðrún ólafsdóttir
lektor og Magdalena Schram blaðamaður
sem báðar voru framarlega i Kvennafram-
boði i vor.
Pétur Reimarsson formaður miðnefndar
Samtaka herstöðvaandstæðinga sagði að
samtökin hefðu sett upp ákveðin slagorð —
„Gegn kjarnorkuvopnum” og „Gegn
kjarnorkuvigbúnaði” — og leitaö siðan til
einstaklinga sem telja mætti liklegt að
hefðu eitthvaö jákvætt fram að færa um
friðarmál.
„Við teljum baráttuna gegn kjarnorku-
vopnakapphlaupinu svo yfirþyrmandi mik-
ilvæga, ekki sistfyrir okkur tslendinga sem
erum umkringdir slikum vopnum. Þetta er
tilraun okkar til aö samfylkja meö fólki
sem etv. er ekki sammála okkur um her-
stöðina og aðild tslands aö NATÓ en vill
berjast gegn kjarnorkuvopnum. Slik bar-
átta er lika á okkar stefnuskrá”, sagði Pét-
ur.
Á hvaöa forsendum taka svo þessi „nýju
andlit” þátt i samkomunni á morgun? Guö-
rún Olafsdóttir:
„Minar forsendur eru almennur áhugi á
friðarmálum. Ég tel nauðsynlegt að koma á
fót sterkri friðarhreyfingu hérlendis og á
breiöari grundvelli en verið hefur. Ég hef
saknaö þess aö rödd tslands skuli svo litið
hafa heyrst á erlendum vettvangi en vona
aö nú veröi hún sterk.
Eins og fram kemur á siðunni hér á móti
kviknaði evrópska friðarhreyfingin upp af
þeirri ákvöröun NATÓ aö koma fyrir tæp-
lega 600 nýjum eldflaugum i Vestur-
Evrópu. Hér er um að ræða skammdrægar
eldflaugar búnar kjarnaoddum, ætlaöar til
árása á skotmörk i Austur-Evrópu og vest-
urhéruðum Sovétrikjanna.
Þau vopn sem tslendingar þurfa að hafa
áhyggjur af eru hins vegar langdrægari
eldflaugar, einkum þær sem eru um borð i
kafbátum kjarnorkuveldanna sem eru á
sveimi um þá djúpu Atlantsála. Af þeim
sökum vildi friðarhreyfingin á Noröurlönd-
um lengi vel ekki taka tsland, Grænland og
Færeyjar með i kröfuna um kjarnorku-
vopnalaus Norðurlönd. Þaö var ekki fyrr en
i vor sem það var samþykkt.