Helgarpósturinn - 02.07.1982, Síða 23
"x/Tð hverju býstu? i
Hljómsveitin ComSat Angels er
eins og flestum er kannski kunn-
ugt um, væntanleg hingað til
landsins. 1 bigerð er að hún haldi
tvenna tónleika, þann 10. og 11.
júli.Þeir fyrri verða haldnir i Fé-
lagsstofnun stúdenta en hinir
seinni, að öllum likindum i Gamla
biói (Operunni).
S'-ék'
,besta aldri
ð/-•
Og hvað með það? Jú. Sjáiði til,
ComSat Angels er nefnilega hin
ágætasta hljómsveit (og ég er
ekki að plata þvi ég hef hlustað á
hana, — að visu bara af segul-
bandi en ekki á tónleikum). Nema
hvað að i ComSat Angels eru fjór-
ir strákar: Kevin John Bacon,
kallaður Kev fæddur 30. mars
1959. Kev leikur á bassagitar.
Stephen Andrew Fellows er einn-
ig fæddur i mars nánar tiltekiö
þann 8. árið 1955. Hann er kaliað-
ur Steve og leikur á gitar auk þess
sem hann tekur oftast að sér aöal-
sönghlutverkið. Michael John
Glaisher er fæddur 29. desember
1954, en Mick eins og hann er kall-
aður leikur á trommur. Andrew
Philip Peake eða Andy hljóm-
borðsleikari er fæddur 21. ágúst
1955.
Erum við einhverju nær? Tja,
ekki eru þeir gamlir strákarnir
þeir eru þetta frá 23ja upp i 28
ára. Þegar þeir hlusta á plötur
1 hlusta þeir gjarnan á Pere Ubu,
Marvin Gaye, Television, the
Kinks og Bruce Springsteen á-
samt fleirum.
ComSat fá góða dóma fyrir
plötursinar sem eru a.m.k. orön-
ar átta, þ.e.a.s. tvær stórar:
Waiting For A Miracle og Sleep
No More ásamt 6 litlum. En þó
eru hljómplötur þeirra sko ekkert
miðað við þegar þeir halda tón-
leika. T.d. segir gagnrýnandi
nokkur um tónleika sem þeir
héldu i næturklúbbi við Charing
Cross Road i London, að þeir
hefðu verið gjörsamlega ógleym-
anlegir. Hann átti nánast ekki orð
til að lýsa þeim. Svo hverju á
maður að búast við þegar ComSat
koma hingað? Púff, já maður
svitnar bara viö tilhugsunina.
Flakkarar?
Annars viröast þeir Kev, Mick,
Steve og Andy ekkert vera fyrir
að troða sér áfram, né reyna að
skapa sér einhverja imynd enda
mundi (einsog segir i Melody
Maker) hljómsveitin Spandau
Ballet lýsa þeim sem „flökkur-
um”. Hmm.
S!k"ri,0a h°y»7
er sögu
Nú en hvað öllum lýsingum lið-
ur er vist best aö minnast þess
svona i lokin aö sjón (og heyrn) er
sögu rikari. (Og það sakar alls
ekki neitt að reyna að verða sér
úti um hlustun á ComSat áður en
þeir mæta og áöur en fólk fer að
kaupa sér miða). Nú og svo liggur
enginn á liöi sinu á tónleikunum.
Ha?
/A~
ERU- A0 — KOMA
TIL
ISLA NDS
t
r
Orð-
A opnunni hér á undan bis.21 og
22 er fjallað um erlendar friðar-
hreyfingar og ýmsa hópa hér-
lendis sem berjast fyrir friði.
Stuðarinn minnir á fundinn á
morgun á Miklatúni sem hefst kl.
tvö en það er FRIÐARFUNDUR
GEGN KJARNORKUVOPNUM,
GEGN KJARNORKUVIGBON-
AÐI.
P.S. Purrkur Pillnikk mætir á
staðinn og heldur uppi stanslausu
fjöri. Svo verður Pæld’iöi hópur-
inn meö lögin úr leikritinu BAN-
ANAR og fleira og fleira.
sinna
Fagurkerar
ifa
Þegar fegurö og friösæld feröamannastaða er annars vegar eru fagurkerar
flestir sammála: SVISS er sigurvegarinn! Svissnesku Alpafjöllin,
gróöursælir dalir, dimmblá vötn og glaðlegir fjallalækir - allt eru þetta
dæmigeröar myndir sem Sviss getur öörum fremur státað af.
Hótelgisting í stórborgum, sumarhús í sveitinni, bílaleigubíll eöa hvaö
annaö sem hentar stendur þér til boöa í Sviss. Og á landakortinu finnuröu
auðveldlega út aö þú getur ekiö til annarra landa allt um kring á örfáum
klukkustundum.
Áetlunarflug til ZURICH
alla sunnudaga
Flugfélag með ferskan blæ
jTarnari-lug
m.
Lágmúla 7, sími 84477