Helgarpósturinn - 02.07.1982, Side 26

Helgarpósturinn - 02.07.1982, Side 26
26 Föstudagur 2. jÚIF1982 irinn Þegar Snjó/fur snillingur skenkti Runka röflara grísku gjöfina Þegar ég kom i spilaklúbbinn „Fjórir kóngar”, var eftirfar- andi spil að hefjast: Snjólfur Runki Teitur Benni lgrand dobl 2 lauf 2 tigl Benni brotlegi S G-10-3 • H K-G-10-8 T 9-6-5-4-2 L 8 Teitur Snjólfur töffari S 8-4 H 9-3 T 8-7 L A-10-9-8-7-5-2 snillingur S D-7-6-5 H A-7-5-2 T A-K-10 L 4-3 Runki röflari S A-K-9-2 H D-6-4 T D-G-3 L K-G-D pass 2grönd pass pass Pass Teitur töffari lét út laufa ti- una, sem Runki tók með kóng. Þá kom spaða kóngur og þristurinn úr borðinu. Svo hélt hann áfram með hjarta drottn- ingu. Hana vildi enginn. Þá kom hjarta tian sem tálbeita en eng- inn hafði lyst á henni. Þá kom spaða gosinn úr borðinu. Þegar snillingurinn lét litið, fór hann hringinn. Þá kom spaða tian og enginn vildi heldur leggja á hana. Nú hafði Runki fengið sex Norður og suður áttu þrjátiu fyrir neðan. Þvi verða eftirfar- andi sagnir skiljanlegri: slagi. Þrjá i spaða, tvo i hjarta og einn i laufi. Svo lét hann tigul úr borðinu og nú tók Sjólfur á tigul kónginn, siðan á Nú var staðan þessi: S — H G T 9-6-5-4 L — S- H — T — L Á-9-8-7-5 S A H — T D-G L D-G Samkvæmt þvi sem Snjólfur snillingur sagði mér að spili loknu, þá velti hann þvi fyrir sér hvað hann ætti nú að gera. Það gat ekki verið vafi á þvi, að þau fimm spil semRunki röflari ætti eftir, væru spaða ás, tveir tiglar og tvö lauf. Ætti hann laufa ás- inn þá var spilið unnið. En ætti töffarinn laufa ásinn, þá var einhver von. Hann reiknaði með þvi að Runki ætti drottningu og gosa og þvi var tilgangslaust að spila laufinu. Loks fann hann lausnina. Hann lét hjarta sjöið. Runki röflari varö himinlifandi af ánægju og sagði strax við Sjólf: ,,Ef þú kynnir aö telja upp i þrettán, þá hefðirtu átt að vita, að ég ætti ekkert hjarta ogþvigat ég aldréi fengið á gos- ann án þinnar aðstoðar. En ég tek á móti gjöf og þakka þér kærlega”. „Manstu nokkuð eftir þvi hvað Rómverjar sögðu um gjafir Grikkjanna?” En þetta var hrein griska fyrir Runka röflara og hann kokgleypti á gosann. En nú fór hann að lita á sin eigin spil og uppgötvaði að hann var kominn i kastþröng sjálfur. Hann mátti ekkert sipil missa. Að lokum kastaði hann spaða ásnum um leið og hann hafði orð á þvi við Snjólf, að úr þvi að hann hefði gefið sér á hjarta gosann, gæti hánn alveg eins verið flott og skenkt honum spaða ásinn i staðinn. 1 borðinu var aðeins tigull eftir. Snill- ingurinn komst inn á tigul ásinn. Hann lét spaða drottninguna. Nú varð Runka loksins ljóst hvað var að ske. Það var hann sjálfur spilarinn, sem var kom- inn i hvinandi kastþröng. Hann kastaði laufa gosanum og þá lét snillingurinn lauf og Teitur töff- ari átti það sem eftir var. „Svei mér þá”, sagði Runki röflari hálf klökkur. „Slikt hef ég aldrei upplifað fyrr. Hrein- ræktuð þriggja lita kastþröng. Bannsettur óþokkinn þinn. Þú gefur mér einn slag, en tekur svo tvo af mér i staðinn. En þrátt fyrir allt verð ég að játa að þetta var glæsilega spilað.” „Ég sagði þér að þetta væri grisk gjöf. Manstu ekkert eftir hestinum frá Troju?” En saga var ekki röflarans sterka fag. „Ef satt skal segja, þá man ég ekkert eftir þessari truntu sem þú ertað tala um. En hvað gerir það til. Bykkjan hefir áreiðan- lega ekkert kunnað i bridge.” Hún var ung og fögur. Svo giftist hún mjög áhugasömum bridge-spilara. Nokkru seinna sat hún að spjalli með vinkonu sinni. „Ég gerði allt sem ég gat til þess að lita sem best út og vera eins „sexy” og mögulegt var. Eftir nokkurn tima upp- götvaði ég að þetta var allt mis- skilningur. Ég hefði átt aö lita út eins og spiladrottning.” Skákdæmi helgarinnar A. RINCK B. TROITZKY Hvitur á að vinna. Hvitur á að vinna. Lausn á bls. 31. Lausn á síöustu krossgátu H ’fl F f\ 'fl 6 /7 N <s u R R y 5 L fí T? / R H L fí N G fí r ö V 6 5 T 'O R / / L 5 /< R Æ F U R u R b F) /) u 6 L Ý 3 n /3 / L R R 5 A/ / L L / L 5 u R E 5 Ft /n r 'O r /9 N J 'fí E N S 1 L L fí L U R m 5 J fí r N fí R 'fí L F r U m 'fl F R N J R F) F\ /< fí N 'O L F U R E K r R f) K T O R / k R / N 6 fí R R F T U R 6 n U Ð F) R 8 R E f) N f) Æ R U O r R r N f/ R / r f/ If P r U N 6 fí r /£ L / R fl t) L ! V u r R F L / 6 R L R p 'f/ 5 / N N R '/ P K J 'o L 'fí L F fí E / R 5 r R R y N E s / hjarta ás. S D H 7 T A-10 L 4 K R 0 5 5 Gr A' T A y

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.