Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 02.07.1982, Qupperneq 32

Helgarpósturinn - 02.07.1982, Qupperneq 32
_J~/elgai--;--- Föstudagur 2. júlí 1982 PÖSturínn Komi& hefur fram aö Kristján J. Gunnarsson, fræðslu- stjóri i Reykjavilt, hyggst láta af störfum i haust. Vangaveltur eru uppi um eftirmann hans. Viö heyröum aö talið sé nokkuö vist aö Kristján Benediktsson borgar- fulltrúiog formaöur fræösluráös i tiö vinstrimeirihlutans muni sækja um starfið og þykir hann sterkur kandídat. Starf fræ&slu- stjóra fellur nefnilega ekki undir lögsögu núverandi meirihluta i Reykjavik heldur er það mennta- málaráöherra sem veitir starfiö eins og öll önnur fræöslustjóra- embættiá landinu og þar sem þar situr nú flokksbrööir Kristjáns, Ingvar Gislason.ætti þaö ekki aö skemma fyrir Kristjáni. Um leið myndi Kristján hætta sem borg- arfulltrúi og sjötta konan koma inn i borgarstjórnina i hans stað — Sigrún Magnúsdóttir ... >^;Viö heyrum aö á bak viö tjöldin sóu einhverjar þreifingar byrjaðar að fara fram af hálfu varnarliösins um aö þaö fái á ný aöstööuá Langanesi. Hafi Banda- rikjamenn áhuga á aö koma þar upp radarstöö og eins nú i seinni tið hafi úti i Washington vaknaö áhugi á þvi að koma þar upp flug- velli fyrir vélar varnarliðsins sem annast gæslu i hafinu fyrir austan land. Reiknimeistarar varnarliösins munu nefnilega vera búnir aö finna þaö út að verulegur kostnaöur sé þvi sam- fara að þurfa aö gera út allan flugvélaflotann frá Keflavik og láta hann fljúga þvert austur yfir landið til móts viö óvininn. Spam- aöurinn af þvi að gera þessar sömu vélar út frá Langanesi muni greiða upp kostnaö viö gerö nýs flugvallar á Langanesi. Ef þessi orörómur er réttur, fer á ný aö verða áleitin tillag. Sigurðar Lln- óalum aö flytja alveg bækistöðv- ar bandariska hersins af þétt- býlissvæöinu á suðvesturhorni landsins og norður á Langanes. En þá er lika vafalaust ný byggðastefnudeila i uppsigl- ingu.... y Áfram um flugmál. Hreint veröstriö viröist vera komið upp á milli Flugleiöa og Arnarflugs um miöevrópumarkaöinn svo- nefnda. Eftir þvfsem viöheyrum og ou onnur njoi. Fullkomin tækja- og vara- hlutaþjónusta. Sérhæfing i fjölgirahjólum. Seljum uppgerö hjól. Opiö alla daga frá kl. 8—18, iaugardaga kl. 9—1. ISHIDA COSMIC: Litla vogin með stóru möguleikana Bjöm i Kjötbúð Suðurvers vissi hvað hann gerði, er hann valdi Ishida Cosmic tölvuvog og er hann nú einn af fjölmörgum ánægðum eigendum Ishida tölvuvoga. Við bendum sérstaklega á eftirfarandi eiginleika: ★ Vatnsvariö takkaborö ........................ Minni bilanatiöm ★ Vog og prentari sambyggt Minm bilanatiðm ★ Hægt aö setja inn 5 föst einmgaverð Fljótari afgreiösla ★ Margföldun og samlagnmg................... Fljotari afgreiðsla ★ Prentun með föstu heildarverði Flptari afgreiösla ★ Sjálfvirk eöa handvirk prentun Hentar hvort semer ★ Fl|ótlegtaðskiptaummiöarullu viðafgreiöslueöa ★ Hægtaðtakaútsummu(total)alls viðpokkun.bakatil sem vigtaö er yfir daginn eöa hvenær i verslunum sem er. ★ Tvær dagsetnmgar, pökkunardagur og siöasti sóludagur. * Þeir eigendur ISHIDA COSMIC með einni dagsetningu, sem óska eftir að breyta voginni i tveggja dagsetninga, vinsamlegast hafi samband við okkur. * Nýjar og eldri pantanir óskast staðfestar. Þad er komin 5 ára reynsla aí ISHIDA — tölvuvogum og ekki sidri reynsla af J þjónustu IMasl.OS ///, ISHIDA tölvuvogir % Allar gerðir tölvuvoga fyrir verksmidjur og verslanir Nasl.i»s lal' Simi' 826bh Mm RYT3A ■fiANþómLtltSO/Y-'m'l OumKSSOH - CWÍOSSM - ÚUOMUmt 'flANi JKFMSSO/Y - áUOMUmH þoMi/YSSO/Y - áutttÚN OUFSOÓTTÍK H'ma jónspöttír - misTÍN 'mompóTTi/t -mwuNYt sam - 'ouna Ttiuuuit áxinsso/Y - 'oúm þommeoórTi/? - ’Pém/t itE//MaSúH-7T?Yá6n áblUSON -þómÍNN élDJNtN. ntYWKOM ■■ BPPYt BjÖftúVÍNSDÓrrilt/YÍOYW EúáOtTSSOM - PuftPKUY? PiUYÍKF - 00 FlEÍRi. KYNNSR ■ CtUPSjÖfti TffOftOPDSCN - áuPftÚN A3MUNDSPÓ TTÍtt. nöwmm o& swm ámu& - smitök HERSTÖPYMHDSTtEvm* munu Flugleiöir hafa verið búnar aö gera feröaskrifstofum á þessum slóöum tilboö meö viö- miöunarver&i upp á 900 mörk þegar tilboð bárust frá Arnarflugi upp á 660 mörk, og til að halda samningum ur&u Flugleiöir þá aö lækka sig niöur i 730 mörk. Þessi lækkun þýðir þó ekki aö hún komi væntanlegum farþegum til góða heldur hirða hinar erlendu ferða- skrifstofur mismuninn. Sérfræö- ingar okkar i flugmálum segja, að þetta sýni svo ekki veröur um villst aö Steingrlmur Hermanns- son flugmálaráöherra geti ekki skotiö sér undan því öUu lengur að gera upp á milli islensku flug- félaganna tveggja sem berjast nú á þessum markaöi, og hann hefur áöur lýst þeim vilja slnum aö Arnarflugfáiaðfljúga eittá þess- um markaöi. Þar meö veröur hann aö svipta Flugleiðir þessum flugleiöum en sá böggull fylgir þar skammrifi aö Flugleiöir hafa sóttum fjór&ung af slnum farþeg- um á N-Atlantshafsleiöinni um sölukerfi sitt á þessu markaös- svæöi og getur slik ákvöröun haft afdrifarikar afleiöingar fyrir N- Atlantshafsflugféiagsins.... ^jFréttir hafa borist af miklum rekstrarerfiöleikum Cargolux i Luxemborg. Herma heimildir okkar þaöan, aö nú séu fulltrúar helstu vi&skiptabanka fyrirtækis- ins i Luxemborg komnir með fasta aöstööu á skrifstofum fé- lagsins til aö fylgjast meö rekstr- inum frá degi til dags, sem er reyndar ekki óþekkt fyrirbæri þegar svo háttar til hjá fyrirtækj- um eins og Cargolux nú ... ✓ Sjálfstæöisflokkurinn hefur eins og kunnugt er þyrlaö upp miklu moldviöri vegna efnahags- samnings sem til hefur staðið a& gera viö Sovétrikin. Talar Geir Hallgrimsson um að þarna sé verið að gefa Sovétmönnum færi á aö beita Islendinga efnahagslegum þrýst- ingi. í þvi sambandi hefur veriö rifjaö upp aö fyrstu viö- skiptasamningar Islands og Sovétrikjanna voru geröir áriö 1953, i miöju kalda striðinu,en þá var Bjarni Benediktsson utan- rikisráöherra. Arið 1968 var Bjarni oröinn forsætisráöherra og I ágúst þaö ár tróöu sovéskir skriðdrekar lýöræöisvonir tékk- nesku þjóðarinnar undirbeltum. I sömu vikunni og þaö geröist var hér á ferö sovéskur ráöherra i þvi skyni aö endurnýja margnefndan viöskiptasamning. Þaö var gert og aöundirskriftlokinni þáöu þeir Bjarni og Emil Jónsson utan- rikisráöherra boö sovéska sendi- herrans I sendiráöinu viö Garöa- stræti. A sama ti'ma og þeir gæddu sér á kavfarnum voru sovéskir skriðdrekar önnum kafnir á götum Prag. Stundum hefur verið talaö um að hafa tungur tværafminna tilefni... S Fyrsta starfsár tslensku óperunnar tókst með miklum ágætum,þóttýmsir hafi gagnrýnt valið á fyrsta vi&fangsefninu. Óperumenn eru þegar famir aö huga aö verkefni næsta vetrar og verður þaö ekki af verri endan- um, nefnilega Töfraflautan eftir Mozart. Hljómsveitarstjórinn veröur enginn annar en Gilbert Levine.sem stjórnaöi m.a. Silki- trommu Atla Heimis á Lista- háti'ö...

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.