Helgarpósturinn - 06.08.1982, Page 4

Helgarpósturinn - 06.08.1982, Page 4
4 t-/r / Föstudagur 6. ágúst 1982 JQi^turÍnn Helgarpósturinn kannar stöðuna á stjórnarheimilinu: • Hugmyndir um erlendar lántökur eða 5-10% kjaraskerð- ingu pakUa«»n,'! Korystumenn Alþýðubandalagsins virðast vera farnir að búa sigundir kosningar fyrren áætlaö er. i fréttabréfi franikvæmda- stjórnar llokksinssem nýlega varsent félögum og Helgarpóstur- inn hefur undir hönduin segir mcðal annars, að Ijóst sé, ,,að þær geta brostið á meö sköinmum fyrirvara”. Svavar Gcstsson formaöur Alþýðubandalagsins segir þó við llelgarpóstinn, að þctta sé aðeins „almenn aðvörun til flokks- manna um að hefja undirbúuing undir kosningar tlmanlega”. En hann segir jafnframt, að mikil óvissa riki um fyrirhugaðar efnahagsaðgeröir þar sem ekki liggi fyrir, að rfkisstjórnin hafi traustan meirihluta. „Það getur allt gerst”, segir Svavar Gests- son. „Mín alstaða til kosninga er óbreytt. Þær verða á næsta ári. Um bréf sem ég hef ckki séð vil ég ekkert segja”, eru viðbrögð Alþýðubanda lagið ýjar að stjórnarslit um i Frétta- bréfi fram- kvæmda- stjórnar # Samstaða um almenna 2,9% skerðingu visitölubóta mynd: Jim Smart eftir Þorgrim Gestsson Gunnars Thoroddsen forsætisráðherra eftir að honum hafði verið kynnt innihald bréfsins. Ilvað sem viöbrögðuin stjórnmálamannanna liður er ljóst að innan cfnahagsnefndarinnar sem nú situr á rökstólum um efna- hagsaðgerðir eru mjög skiptar skoðanir á þvi hvað gera skuli. Samkvæmt fjölmörgum hcim ildarmönnum sem Helgar- pósturinn hefur rætt við eru eftirfarandi hugniyndir til lausnar efnahagsvandanum einkum til uniræðu: • Erlendar lántökur upp á 5-6 þúsund milljónir króna til að mæta halla þjóðarbúsins i ár. • Skeröing á almennum kjörum um 5-10%, sem hefði sömu áhrif. • Gengisfelling sem yröi bætt ineö auknum verðbótum. • l.aun allra launþega sem ekki hefur verið gengið frá kjarasamn- ingum við skert um 2,9% 1. september. En hverjar sem aðgerðirnar kunna að verða ber flestuin saman um, að of langt sé liöið á áriö til þess að hægt sé að draga úr verðbólgunni. Þvi er búist viö þvi, að hún verði 60% i lok árs- ins eins og Þjóðhagsstofnun spáir. „Yfirleitt er taiað um aö ná árangri á næsta ári,” segir einn hcimildarmanna llclgarpóstsins. I>á er eftirfarandi einkum til umræðu: • Stöðvun kaupa á togurum og nýsmiði. • Niðurskuröur á landbúnaöi. • Nýir skattar.og styrkjum veitt til þeirra atvinnuvega sem verst eru settir. • Endurskoðun á sjálfvirku sjóðakerfi atvinnuveganna. • Itáðstafanir gerðar til að draga verulega úr innflutningi. 0 Samdráttur í framkvæmdum. Aðgerðir strax Erlend lán Fimm til sex milljaröar króna er sú upphæð sem á vantar til þess að brúa bilið milli fram- leiðslu þjóðarinnar og eyöslu árið 1982. 1 efnahagsnefndinni hafa komiö fram hugmyndir um að taka þetta fé einfaldlega að láni. Mörgum þykir þó sem skulda- hali muni lengjast óhóflega mikið við það og sé þó talsvert langur fyrir. Þessi lán eru til þaö langs tima, að með þessu yrði aðal vandinn færöur til þeirrar kyn- slóðar sem er aö vaxa upp, og þykir mörgum það ekki fýsilegur kostur. Launaskerðing Skerðing á almennum launa- töxtum um 5-10% gerði sama gagn. Slikar aðgeröir kæmu þó misjafnlega hart niöur á fólki — verst yrði það íyrir hina lægst launuöu. Hinsvegar kæmi til greina að skerða veröbæturnar misjafnlega mikiö þannig að hæstulaunin yröuskert mest. Slik aðferð var notuð á árunum 1967- ’69, þegar sildin hvarf. Gengisfelling Mikið hefur verið rætt um gengisfellingu manna á meðal. Margir telja hana nauðsynlega aðgerð, en að þvi er viröist tekur efnahagsnelndin á þvi máli með varúð. „Aðal vandinn er afla- brestur og slæm afkoma heima- iðnaðar” segir Svavar Gestsson meöal annars um það og bendir auk þess á að gengiö hafi sigið talsvert að undanförnu. „Til að rninnka þjóðarútgjöld og draga úr innílutningi er breyt- ing á raungengi sú aöíerö sem hefur skjótust áhrif, ef litið er framhjá þvi sem það hefur i för með sér —þ.e. aukna verðbólgu”, segir einn heimildarmanna Helgarpóstsins. Almenii 2,9% skerðing Alþýðusamband islands er einu stóru samtök launþega sem hafa gengið lrá kjarasamningi i ár. Sem kunriugt er var þar samið um 2,9% skerðingu á verðbótum sem koma 1. september. Það er nokkuð öruggt, aö hvað sem liður öllum kröfum annarra launþega- samtaka, sem ekki hafa gengiö frá kjarasamningum, að svipuð skerðing kemur á laun þeirra. Einn möguleiki er sá, að reynt verði að semja um lægri grunn- kaupshækkun sem nemur skerð- ingunni. Liklegt er þó, að sett verði bráðabirgöalög sem kveða á um 2,9% skerðingu á verðbótum 1. september. Langtímaadgerðir Skrúfað fyrir togarastrauminn Stjórnvöld hafa oröið fyrir mik- illi gagnrýni að undanförnu lyrir að leyfa áframhaldandi togara- kaup þótt sýnt sé að togaraflotinn sé þegar orðinn of stór. Einna alvarlegast i þvi er, að togararnir standa alls ekki undir rekstrar- kostnaði, jafnvel þótt vel veiðist. Þær hugmyndir eru á lofti að skrúfa fyrir öll togarakaup og ný- smiði á togurum. Það þýðir, að fæstir þeirra 20 togara, sem leyfi ALÞYÐU BANDALAGIÐ Fréttabréf Fi anriKvæmdastjórna' AB BALDUR ÓSKARSSON 2. BRÉF 1982 Aðalfundi þarf að halda fljótt Þótt enginn geti á þessari stundu fullyrt um hvenær boðað verður til alþingiskosninga, er Ijóst, að þær geta brostið á með skömmum fyrirvara. Það er því nauðsynlegt að flokksfélög og kjördæmisráð haldi aðalfundi sína í fyrra fallinu. Enn er ekki búið að dagsetja flokksráðsfund. Sá fundur er yfirleitt hald- inn ( nóvember, en að þessu sinni kynni hann að verða haldinn fyrr. Framkvæmdastjórn Alþýðubandalagsins sendi félögum sinum fyrir skömmu i fréttabréfi orðsendingu um að nauðsyniegt sé að flokksfé- lög og kjördæmisráð haldi aðalfundi sina fyrr en venja er til. Ástæð- an: Kosningar geta brostið á með skömmum fyrirvara.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.