Helgarpósturinn - 06.08.1982, Síða 8

Helgarpósturinn - 06.08.1982, Síða 8
8 Föstudagur 6. ágúst 1982 hlelgai----- -.posturinn, „Sumum finnst spennandi að með konu" — segir Anna Lára Friðriksdóttir fæst við flugmennsku Þykir nokkrum merkilegt að kona hér i bæ sé i þann veginn að taka atvinnuflug- mannspróf? Vitaskuld ekki. Við lifum nú á jafnréttistimum, — eða hvað? Anna Lára Friðriksdóttir, sem daglega gegnir stöðu framkvæmdastjóra Decimin -umboðsins, hló þegar ég bað hana um viðtal, en var þó fús til viðræðna. Hún er einmitt i þann veginn að fara að taka atvinnuflugmanns- próf. En Anna Lára hefur áhuga á fleira. Að visu datt mér ekki i hug að spyrja hana út i heimilis- eða hundahald, en spurði fyrst hvernig stæði á þessum áhuga á flug- inu. Þarf að halda sér við i flugi eins og öðru „Systir mín, sem er 20 árum eldri en ég, læröi að fljúga þannig aö þaö má segja aö ég hafi veriö meö flugbakteri- una frá unga aldri. Ég dreif mig þó ekki i tima fyrr en ég var 19-20 ára. Þaö þýöir ekki aö ætla sér aö gleypa þetta i einum munnbita þvi flugnám er gifurlega dýrt. Ég var 23ja ára þegar ég tók einkaflugmannsprófið en þaö þarf aö taka 70 flugtima til að ná þvi. í fyrra tók ég svo bóklegt nám I Keflavik sem ég kláraöi um jólin, þannig að nii get ég fari að taka atvinnuflugmannsprófiö. 1 þaö þarf 200 tima sem ég hef þegar tekið auk bóklega námsins. Mér finnst mig einungis vanta herslumun upp á það. Og þvi miöur get ég ekkert æft mig niína, þvf vélin min er beygl- uð. Ég þurfti nefnilega að nauölenda um daginn.” — Vélin þin? „Já.aövisu á ég hana ekki ein, viö erum sjö sem eigum hana isameiningu. Þaö er mjög algengt aö eiga vél i sam- einingu, auk þess mun ódýrara og i alla staöi hentugra.” — Hvaö er svona sjarmerandi viö aö fljiiga? Anna Lára hlar. „Æ. Þaö er viölika tilfinning og þegar maöur kemst upp á fjallstind og horfir yfir. Þaö er llka gaman aö finna aö maöur hefur vald á vélinni. Getur látiö hana gera kUnstir, án þess aö maöur sé aö tala um listflug. — I vetur flaug ég ekkert, þaö er litiö flogiö á veturna, þvi tók ég nokkra upprifjunartima I vor. Þá æföi ég meöal annars nokkru sinni nauölendingar. Og þegar hreyfillinn stöövaöist allt i einu um daginn hjá mér og ég þurfti aö nauölenda, þakkaöi ég þaö eingöngu þessum timum min- sem um i upprifjun, aö svo vel skyldi takast aö lenda vélinni. Mér tókst aö lenda á vegi milli bæja. Þaö sýnir aö þaö þarf aðhalda sér við i flugieins og ööru.” — Varþetta ifyrsta sinnsem þúnauölentir? „Já, og vonandi I siöasta sinn lika”, segir Anna Lára. Með hjartað i buxunum — Er ekki mikiö stress aö fljúga á timum óhugnanlegra flugslysa? „Um le® og flugslys veröur, langar mann aö vita hvaö geröist. Þaö vill nefnilega oft til aö flugslys eiga sér stað af sömu mistökunum. Erlendis eru lýsingar á þvi sem gerist i flugslysum gefnar út. Hér hins vegar, eru þær skýrslur sem geröar eru, eitthvaö leyndarmál. Og svo heyrir mað- ur kjaftasögur um hvaö geröist, og veit ekkert hvort mark er á þeim takandi. Þaö væri fróölegt ef lýsingar á slysum væru gefnar út,t.a.m. i riti eins og AIP, en i' þvi eru upplýs- ingar um flugvelli auk annnars. Aö visu eru i þvi riti slys talin upp, en þaö mættu vera betri upplýsingar, sem maður gæti lært af. Þaö eru lika til gamlir flugmenn sem vita óhemjumargt. Þaö væri fróö- legt ef sett væri á prent þaö sem þeir vita um flugvelli og annaö. — Þaö er kannski smávisir aö þessu i timaritinu Flug, grein þar sem Ómar Ragnarsson miölar af reynslu sinni. Þaö er svolitiö i áttina. — Ég var t.d. einu sinni á vellinum viö Vaölahnúk. Þaö var góöur vindur viö brautina og af reynsluleysi tók ég vélina i loftið um leiö og hægt var, i staö þess aö nota brautina og ná eins miklum hraöa og unnt var. Þetta þýddi aö þar sem brautin endaöi var ég I nokkurra metra hæöá litlum hraða sem heföi veriö i lagi ef þetta gifurlega niöurstreymi heföi ekki verið. Loftið steyptist niöur á Vaölahnúk viö brautarenda, sem geröi þaö aö verkum aö vélin lækkaði og ég kom ekki upp fyrr en nokkru seinna. Og ég lýg þvi ekki aö ég var meö hjartaö I buxunum á þessari stundu. Ekki sist þar sem ég var meö farþega i vélinni. En þetta bjargaðist sem betur fer. En þetta er dæmi um atriði sem sumir vita, aörir ekki.” Með konu við stýrið... — Hvernig eru atvinnuhorfur hjá flugmönnum? „Ég vonast til aö veröa atvinnuflugmaöur, en atvinnu- möguleikar eru ekki miklir fyrir karlmenn og nánast eng- ir fyrir kvenmenn? — Eru virkilega svona miklir fordómar? „Þaö er kannski eitthvaö aö breytast”, segir Anna Lára vongóð. „Sumum finnst mjög spennandi aö fljúga meö konum, en aörir, og þaö fer ekki eftir aldri, eru fordóma- fullir. Menn hafa sagt þaö i fullri alvöru aö þeir myndu aldrei ganga inn i flugvél meö kvenmann viö stýriö.” Heilbrigð sál i hraustum... i — Nú ertu framkvæmdastjóri hjá Decimin-megrun- , artöflufyrirtækinu. Hefurðu mikinn áhuga á grönnum kroppum? Anna Lára hlær mikið og segir svo: „Hver hefur það ekki? Ég hef áhuga á heilsurækt. Ég var einu sinni i júdói I en fór svo fyrir þremur árum aö stunda líkamsrækt. Ég fann aö þaö er gott aö hafa sterkan og heilbrigöan likama. Mér leiö mun betur eftir aö ég fór aö æfa og vöxturinn batnaöi. Ég þjálfaöi i þrjá mánuöi I vetur hjá Orkubót og byggöi þá m.a. á reynslu minni i júdói. Þaö mætti sannar- lega leggja meiri áherslu á upphitunar- og liökunaræfing- ar. Ef þær gleymast stirönar maöur upp. Og ekki einungis konur, heldur karlar llka. Kófsveitt að puða — Svo fór ég aö feröast. Slæddist einhverju sinni i ferö meö Útivist. Feiöinni var þá heitiö á Hvannadalshnúk al- veg óvart. Nokkuð erfiö byrjun en slöan er ég óstöövandi fjallgöngumaöur. Mér finnst ég nú fyrst hafa uppgötvað Island. Flug og fjallgöngur tengjast lika mikiö. Þegar maöur flýgur yfir heillandi landslag langar mann aö fara þangaö. — Að visuhvarflar það oftaö manni þegar maöur er kófsveittur aðpuöa aömaöur heföi nú bara átt aö fljúga yfir. Þegar maöur svo hættir aö elta fararstjóra getur maöur lent i þoku. Þá er um aö gera aö kunna aö nota áttavita, ekki bara aö kunna á hann. Þaö veröur aö velja bestu leiðir og treysta á sjálfan sig.” Þú gerir bara svona og svona... — Og er þaö svo rétt sem ég hef heyrt aö þú sért bflaviö- geröarmaöur? „Þaðer nú ekkert alvarlegt”, segir Anna Lára og bætir viö: „enég átti Mini. Þaöþurfti aö gera nokkuö mikiö við hann. Ég þekki strák sem ég baö um aö gera viö hann en hann sagðibara: Þúgerir svona og svona og lét mig alltaf gera viö bilinn. Ég er honum óendanlega þakklát þvi á þessu læröi ég. Þaðer notalegtaö geta gert sjálf við bflinn. Þaö er nefnilega enginn vandi aö skipta um platfnu eöa dempara. Feröalögin hafa ýtt 'undir áhuga minn á jeppum, þannig aö þaö endaöi meö þvi aö ég og vinur minn Torfi fengum okkur einn frambyggöan. Svo nú getur maöur heldur betur feröast. Já, ogþaöstendur lika til aöfara i frönsku alpana meö nokkrum kunningjum i Alpaklúbbnum. Til aö byrja með ætlum viöaödveljast i þorpirétt viöMt. Blanc og auövitaö stendur svo til aö klifa tindinn...” segir Anna Lára aö lok- um. Ég þakka svo fyrir spjalliö og mig.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.