Helgarpósturinn - 17.09.1982, Síða 17

Helgarpósturinn - 17.09.1982, Síða 17
~íp'(Ssturinn- Föstudagur 17. september 1982 Pýska pönkdrottningin Nina Hagen er iðin við að sjokkera að- dáendur sína sem og aðra lesendur slúðurdálka blaða. Nú hefur hún fengið sér nýjan umboðsmann, hefur skipt frá Marx til Guðs. - Guð er nýi umboðsmaðurinn minn segir hún. - Það eina sem er þreyt- andi í sambandinu er að hann hringir aldrei eftir að ég hef sent honum skilaboð. Og ég þarfnast ráða hans því hér í Bandaríkjunum þar sem ég bý eru útvarpsstöðvar ekkert of jákvæðar út í pönktón- listina. Guð gæti lagt inn gott orð á þeim vígstöðvum mér til handa, segir Nina. - Já, það er margt í mörgu..... í Dansstúdíó er áherslan eingöngu lögö á hreinan jassballett eins og hann gerist bestur í heiminum í dag. Þar er boðið upp á 12 vikna byrjenda- og framhaldsnámskeið fyrir alla aldurs- hópa frá 7 ára aldri, jafnt konur sem karla. Innritun: Reykjavík: Alla virka daga kl. 10-12 og 13-17 í síma 78470. Akranes: Alla virka daga kl. 9-17 í síma 1986. Námskeið hefjast 20. september. Skírteini verða afhent laugardaginn 18. september í kennsluhúsnæðinu að Brautarholti 6. (jassballett haldast hollustan og skemmtunin í hendur. er DOLLY IER MÆTT Nýr íslenskur vídeóþáttur með blendn- um mannlífsmyndum og íslenskri rokktónlist undir stjórn vesturheimsku stórstjörnunnar Dollý Skagfjörð komin á markaðinn. llöfundar leikatriöa: Auöur Haralds Valdis Oskarsdóttir Leikstjóri: Þórir Steingrimsson Fram koma hljómsveitirnar: Purrkur Pillnikk Friðryk Fyrir horn meö söngvurunum Eyþóri Arnalds og Sif Ragnhildardóttur. Leikarar: Edda Björgvinsdóttir, Aðalsteinn Bergdal, Viöar Eggertsson, Saga Jónsdóttir, Sigurveig Jónsdóttir, Þórir Steingrimsson. FRAMSYN LAUFÁSVEGI 19 SÍMÍ 24430

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.