Helgarpósturinn - 24.09.1982, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 24.09.1982, Blaðsíða 18
18 í vetrarskammilegiiui mun ég endrum og smn- um skipta viö veitingastaöi borgarinnar meö þeim ha-tti aö þeir iáti mér í té mat og drykk en ég Ijái þcim gestsauga mitt. hrósi því seni Urtsvert kann að þykja, en komi meö kurteislegar ábendingar um það sem hugsanlcga nuetti betur tara. Mér þótti viö hæfi aö hefja húilumhæiö á Torf- unni sem ég ber rnjög hlýjan hug til. ýmissa liiutii vegna. Ég hef þegar átt þar margitr ógieymanlegar kvöldstundir. T.d. haföi Torfan á matseöli dagsins á frtdegi verslunarmanna sl. einhvern feitasta og léttreyktasta llvítárláx sem um getur - í forrétt - og í aðalrétt undursamlegan smjörsteiktan silung meö ristuöum möndlum og rúsínum. I'etta fisk- meti mun mér seint líöa úr minni. Staðsetning og stemmning Svo sannarlega er veitingastaðurinn vel í borg settur á miöri Bernhöftstorfunni í gamla landkvkn- ishúsinu. sem minnir okkur notalega á aö Reykja- vík. borgin fulla af „sólsetrum, stormbliki, fjar- lægum fjöllum", ereldri en frá tímum Viöreisnar- stjórnarinnar. ; Hvítmáluö salarkynni Torfunnar eru afar vist- leg og opin; þttr eru engir „básar". þannig ;iö óheppilegt er aö fara þangað cf tilfinningaki ísa er í uppsiglingu meö tilheyrandi rifrildi og grátköst- um. (þá eru t.d. Rán eða Naustiðheppilegri). Nei. á Torfunni á maður að vera í góðu skapi - viöbúinn því að spjalla viö Benjamín og Benóný eöa aðra draumaprinsa sem maður liefur kannski ekki rek- ist á í lengri tíma, leiðbeina frönskum ferða- löngum með íslensk-enskan matseöilinn. eða vera drifinn inn í fertugsafimeli ganials vinnufélaga sem er verið aö halda upp á í einu horninu. Aiafkrakan eftir Jóhönnu Sveinsdóttur, Svo er ekkert því til fyrirstööu aö sitja alvöru- gefinn og angurv;er og viröii fvrir sér fióöljósin í miðbæ Reykjavíkur út um gluggann: Osram, Flugleiðir. BSR, torgklukkuna (einkar notalegt ef regn bylur á glugga), haldast í hendur undir eða yfir borði. ef vill. ogdreyþa t.d. á hálfþurru Cor- don Rouge kampavíni sem crsamkvæmt vínlistan- um „Ijómandi vín fyrir allt ástfangiö fólk"... Allt þetta undir vakandi auga brosmilds framreiöslu- fólks. Matseðillinn Á matseðli Torfunnar er lögð mun meiri áhersla á sjávarrétti en kjötrétti. Því ber að fagna, finnst mér, því hérlendis er ólíkt meira úrval af fersku fiskmeti en frystu kjötmeti, auk þess sem fiskur er ólíkt ódýrari en kjöt. Af forréttunum er ástæöii til aö mæla með kryddsíldarflaki meö sýrðum rjóma og lauk, ef menn vilja borða létt ogódýrt (49 kr.), pönnukök- um með skeldýrafyllingu hafi menn rúman maga. • en grilluðum humarhölum með hvítlauksbrauöi ef menn vílja gera virkilega vel við sig (129 kr.). En skynsamíegast (og ódýrast) er þó aö panta í forrétt grænmetisdisk meö öllu því ferska grænmeti seni til er hverju sinni (39 kr.), því æskilegt er að hefja hverja máltíð á hráu grænmeti eða ávexti. Það bætir meltinguna og dregur auk þess úr myndun hvítra blóðkorna. Margir fiskréttanna eru hróss verðir. s.s. rækju- fylltar rauðspretturúllur, bakaðar í grillinu meö Normande-sósu og gráðosti (94 kr.). pönnusteikt- ur skötuselur með kavíarfyllingu og hvítvínssósu (106 kr.) og spánskættaðar hvítlauksristaðar rækj- ur (126 kr.). Djúpsteiktu humarhalarnir sem eru dýrasti sjávarrétturinn á boðstóíum (245 kr.) eru Ijúffengir, en sósan sæmir þeim ekki fylliiega. Hún er kennd við Andaiúsíu en minnir helst á hefö- bundna kokteiisósu meö niðurskornum pickles. Alltof karakterlaus sósa. að minu viti, með svo Ijúffengu hráefni. Sftrónu- eða appélsínusósa fyndist mér hæfa því betur. Unt kjötréttina getégekki fjölyrt.en mötunaut- ur minn kvað tournedos-stcikina mjög góða (275 kr.). framreidda meö ristuðunt sveppum. bakaöri kartöflu og bearnaise-sósu. Af eftirréttum Torfunnar hyllist ég mjög djúp- steikta camembertinn (64 kr.). en hann er það saðsamur að ég geri ekki ráð fyrir að margir hest- húsi hann í þríréttaðri máltíö. - Almennt sakna ég ferskra ávaxtasaliita á matseðlum íslenskra veitingahúsa. Vínlistinn ætti að hafa eitthvað við allra hæfi: þar er t.d. ódýra en ágæta hvítvínið Monopole de Luze (130 kr.) sem fæst á ótrúlega fáum veitinga- stöðum. og franska Elsassvínið Riesling Hugei (157 kr.). sem er frábært með öllum fiskréttum. En Frakkarnir sem við hiið mér sátu á Torfunni þetta kvöld söknuðu greinilega vatnskaröflunnar sem sjálfsagt er aö hafu á hverju borði, hvort sem víns er neytt eða ekki. Á Torfunni er semsé úr góðu hráeíni og vínteg- undum að velja; sósur mættu sumar hverjar vera karaktermeiri (og það á við býsnii marga reykvíska veitingastiiöi. býst ég viö). vatnskaröfi- ur mættu koma á hvert borö og fersk ávaxtasalöt á matseöilinn fvrir þá sem viija gera vel viö bragð- lituka og þarnia, en hata ís og sætmeti. Auk þess leggég til að matseöillinn þarsem annars staöarsé betur prófarkalesinn (svo!). einkum hvaö varðar erlend heiti. Að öllu samanlögðu er Torfan einkar vistlegur veitingastaöur, hentugur til hvers kýns borðhalds nema þið ætlið tárunum að þynna sósuna. (en þá er náttúrulega affarásiælast að misþyrma eigin sós- um, ekki satt?) - Nú er leikhúslífiö t.a.m. aö hefj- . ast á nýjan leik og ég vil benda svöngum og samræð- uglöðum leikhúsgestum á að bera saman bækur sínar á Torfunni að leiksýningu lokinni yfir ein- hverjum smáréttinum, t.d. vel krydduðum liörpu- skelfiski. P.S. Næsta hálfa mánuðinn hefur mér boðist aö ferö- ast um Bandartkin að kynna mér rekstur hefð- bundinna skyndibitastaða o.fl. Hefur Örnólfur Thorlacius fjölfræðingur Ijúflega fallist á að annast matarpistlaskrifin á meðan. Föstudagur 24. september 1982 irjnn Fylgst með Snjólfi snillingi Það var langt síðan að ég hafði litið inn í spilaklúbbinn „Fjórir kóngar“. Mig var, satt best að segja, farið að langa til að sjá spilafuglana góðkunningja mína. Ég var rétt sestur hjá Snjólfi vini mínum. Hann átti að gefa og spilin voru eftirfarandi: eftir Friðrik Dungal stund trompaði hann hjartað með kónginum og lét síðan tromp-þristinn. Konni kæni tók með gosanum og lét hjarta sem norður trompaði og tók síðan tromp-áttuna af Konna kæna. Síðan kom lauf og snillingurinn átti það sem eftir var. Kári kennari S 10-9-7-6 H 6-2 T Á-G-10-8-3 L 5-4 Teiturtöffari S 5-4 H Á-G-9-8-7-3 T D-7-2 L 8-6 Konni kæni S Á-G-8 H K-D-10-5-4 T K-5-4 L 10-7 Snjólfursnillingur S K-D-3-2 H - - T 9-6 L Á-K-D-G-9-3-2 Norður og suður voru í hættu og sagnir af frískasta taginu: Suður Vestur NorðurAustur 1 lauf 1 hjarta 2 tíglar4hjörtu 4spaðar pass pass 5 hjörtu pass pass 5 spaðar dobl pass pass pass Vestur lét út hjartaás sem suð* úr trompaði með tvistinum. Snillingurinn Iét spaða dömuna eins og örskot á borðið. Konni kæni tók með ásnum og lét hjarta. Nú var staðan þessi: S 10-9-7 H 6 T Á-G-10-8-3 L 5-4 S 5 S 5 H C-9-8-7-3 T D-7-2 L 8-6 S G-8 H K-D-5-4 T K-5-4 L 10-7 S K-3 H - - T 9-6 L Á-K-D-G-9-3-2 Nú hugsaði snillingurinn sig um. Ég var spenntur að vita hvað hann myndi gera. Eftir örlitla Að spilinu loknu spjölluðum við Snjólfur um spilið. Hann sagðist hafa tekið eftir því að mér hefði hálf brugðið þegar hann trompaði með kónginum. „En“, bætti hann við, „hefði ég tromp að'með þristinum, þá var spilið tapað. ,,Eg hefði látið tromp- kónginn og síðan neyðst til þess að spila tígli til þess að koma borðinu inn. Borðið hefði látið tromp. Konni var þá inni á gosan- urn og hann og töffarinn hefðu fengu tvo tígul-slagi og spilið kol tapað. Ekki var heldur hægt að nota laufið til þess að ná út tromp gosa austurs, því þá komst ég aldrei inn aftur“. „Satt segirðu minn kæri.Mér hálf brá, en áttaOi mig strax á þvi hvað þú varst að gera. Og því vil ég bæta við, að þú leystir vandann á afar snjallan og skemmtilegan hátt.“. Skákdæmi helgarinnar Lútt og Hartiieb Jörg Grzebeta Mát í 2. leik. Mát í 3. leik Lausnir Lútt og Hartlieb: Svartur á tvo kóngsleiki og þrjá peðaleiki. Við 1. Ke8 á svartur svarið f5 sem rými f6 fyrir kóng- inn. Líklegast er því að drottn- ingunni skuli leikið, hún þarf að geta mátað ef kóngurinn flýr til f7, hún þarf líka að komast til e4 (ef svartur skyldi leika cxd6) og c6 (ef svartur skyldi leika Kxd6). Manni dettur í hug 1. Dg2 og það reynist lausnar,- leikurinn. Tilbrigðin eru skemmtilega mörg: (a) Kf7 2. Dg8, (b)Kxd62. Dxc6, (6)cxd6 2. De4 (d) c5 2. Dd5, (e) f5 2. Dg6. Grzebeta: Hvítur færir sér leikþröngina í nyt, svartur getur ekki hreyft kónginn, hann neyðist til að leikasigímát: 1. Kg5! e5 2. Kf6 exd4 3. Rg5 mát. - Guðmundur Arnlaugsson

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.