Helgarpósturinn - 24.09.1982, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 24.09.1982, Blaðsíða 19
rflH%tl irinn Föstudagur 24 . september 1982 19 Að hafa fisk í te Þegar ég lærði ensku i skóla, þá voru máltiðirnar eitthvað á þessa leið: breakfast —morgunmatur lunch — hádegismatur tea —kaffi (siðdegis) dinner — kvöldmatur (aðalmáítið) supper — kvöldmatur (seint) Aldrei vissi ég vel, hve- nær fólk kallaði kvöld- matinn dinner og hvenær supper og ekki heldur hvort hægt væri að eta dinner og supper sama daginn. Nú kemur i ljós að enginn sem ég þekki étur nokkurn tima supper, bara dinner, ög léttir það af mér nokkrum áhyggjum. Eiginlega get kaffi. En eins og allir vita, drekka Englendingar fremur te en kaffi, og drekki þeir kaffi er það helst skyndikaffi, en lagi þeir sér alvörukaffi er það helst ketilkaffi. Kaffi til aö hella upp á aö isienskum sið, það er að visu á boð- stólum, dýrara en á islandi og varla eins gott, og svo litið notað að ég sé olt autt skarðið mörgum dögum seinna þar sem ég hef tekið úr búðarhillu alla pakkana af minni tegund. En kaffi er lika, eins og við vitum, nal'ná roáltið, m.a.s. þrem- ur, morgunkaffi, siðdegis- kaffi og kvöldkaifi. Þaö er hægt að kalla á krakkana inn i kaffi þó engum detti i Lundún a.nóstur Lundúnapóstur f rá Helga Skúla Kjartanssyni ég vandræðalaust talaö viö fullorðið fólk um hvaða máltið sem er. En ekki krakka. Blessuö börnin nota allt annaö mál- tiðakeríi. Ef þau fá heitan mat um hádegið, heitir það dinner — kvöldmatur. Og kvöldmatinn kalla þau tea. Sko, tea, þaö merkir eiginlega te, rétt cins og kaffi á islensku merkir eiginlega kaffi. Þ.e.a.s. drykkinn te og drykkinn liug að gefa þeim kaffi, er það ekki? Liklega á það samt bara við um siödegis- kaffið* aukamáltiö að morgni eða kvöldí heitir varla kal'íi nema þar sé raunverulega drukkið kal'fi. Þó heitir vist morgunkaffið kaffi á vinnustöðum verkamanna hvort sem þeir drekka þá kaffi eða annaö. Og i viöbót við aö tákna máltið, þá er hægt að nola oröiö kai'fi um ákveðinn tima dags og miða við það hvort eitthvaö gerist fyrir eða eftir kaffi, eða bara um kaííileytið. Alveg eins er þetta meö teið á ensku. Kaffileytiö heitir teatime, og siödegis- teið heitir tea, hvort sem menn fá sér te „for tea'' eða eitthvað allt annað. Nu eru enskir krakkar látnir taka daginn snemma, og sendir ótrú- lega snemma i rúmiö. Þau eru lika ótrúlega lengi i skólanum. Skólaskyld frá fimm ára aldri, og nærri þvi frá byrjun eru þau i skólanum lram yfir ljögur. Koma hungruð heim, og þá tiðkast viða að gefa þeim bara kvöldmatinn fljót- lega. Þau bjóöa mikiö hvert öðru heim með sér úr skólanum, og þá eru gest- irnir i mat, enda buiö aö fá leyii mömmu sinnar meö góðum fyrirvara, eins og Englendingar ákveða yíir- leitt flesta hluti meö góöum l'yrirvara, þykir t.d. ósköp hæíilegt að kaupa leikhús- ' miða með tveggja eöa þriggja mánaða fyrirvara, en það er nú annaö mál. Þessi barnakvöldmatur, þar sem hann tiökast, er á þeim tima aö flokkast íremur undir tea en dinner, og það þvi freinur sem krakkarnir eru vel liklegir til að vera búnir aö fá dinn- er i skólanum, og þá er alls ekki oröiö nógu áliðiö til að kvöldmaturinn heiti supper. Um islenska kvöld- matarleytiö heima hjá mér, þá eru nágranna- krakkarnir si-bankandi að spyrja eftir syni minum. Þá eru þau búin að borða fyrir löngu, og loksins er ég búinn að læra aö spyrja þau hvað hali veriö i mat- inn hjá þeim. „What did you have for tea dear?" segi ég, sem á islensku út- leggst: „Hvað fékkstu með kaffinu, góurinn?" „Fish" segja þau, sem auövitað þýðir fisk. Ekki alltaí, en einna oftast. Og þaö er verksmiðjuíiskur, fisk- steikur eða íiskstaular (sem heita „fish fingers") sem. kemur djúplryst i jukki og raspi og er svo snöggsteikt á pönnu. Þetta virðist vera miklu meira étið hér af börnum en l'ull- orðnum, enda skammta- stærðin i samræmi viö þaö. Eólk hugsar út i aö íiskur sé hollur handa börnunum, en þvi linnst hann ekki reglulega girnilegur handa sjállu sér. Þetta mun vera svipaður matur og islenski v e r k s m i ö j u r n a r i Bandarikjunum tramleiöa, en þó er hráel nið vandaðra hjá þeimj a.m.k. er islenska blokkin lalin of góð til að passa vel á markað hér i landi. Fullorönir fá sér varla lisk „meö kallinu" (þ.e.a.s. „fish lor lea" sem þýðir ekki te lreinur en kafli þýðir kaffi), en margir skreppa á íiskbar i hádeginu og fá sér lisk og franskar, „fish and chips”. Þá er djúpsteikt fiskstykki, býsna stórt, gripið út úr hitaskáp, þvi að þeir steikja fyrirfram, og alltaf franskar með. Alls konar fiskur, t.d. bæði skata og háfur sem ég hef hvort tveggja prófað og þykir gott. Sumir éta þetta allt með fingrunum úti á gang- stétt, þvi að það er aðeins ódýrara en að setjast við borðT'Svo fer fólk með þetta heim til sin, til að spara sér eldamennsku, enda eru nú flestir óvanir að elda ótil- reiddan fisk. Þó eru fisk- búðir á stöku staö. Ein á að heita að sé tiu minútna gang frá mér, en þaö er nú algert lágmark af liskbúð. Eitt söluborð úti á gang- stdtt, bara tvo hálfa daga i viku, og nærri allt frosið. I hina áttina, nokkru lengra i burtu, er hins vegar ágæt fiskbúð með talsveröu úr- vali. Og þriöju buðina hel ég lundið, ol langt burtu til að fara nema á hjóli, i verslunargötu þar sem aðallega verslar fólk lrá Vestur-lndium, svert- ingjar. Þar læsl t.d. salt- fiskur, alveg eins og viö • þekkjum hann, en lika heil- lrystir fiskar al alls konar mjög lramandlegum teg- undum. Svo þaö er gaman aö lara þangaö meö krakka aö skoöa: sonur minnsá nú samt helst ekkert annað en smokkliskinn sem lá i keri frammi á gangstétt, heil hrúga af honum. Slraknum sýndist þetta allt vera eitt samhangandi kvikindi, lrani úr skarandi ljótt. Ekki hél ég lagt i aö kaupa fisk sem ég þekki hvorki haus né sporö á, en næsl þegarég íæ gesti ælla ég að1 prófa heilsteiktan túnlisk. fleiri en einn leikari virðist hafa tekið til sín þessa sneið. Mér dettur ekki í hug að halda því fram að útlegging JVJ sé ekki rökrétt og skynsamleg miðað við gefnar forsendur. En þá verður að geta þess að hann virðist hafa misskilið umræddan leikara illi- lega og byggir því niðurstöðu sína á endileysu sem hann hefur sjálf- ur fundið upp. Langar mig nú til að leiðrétta þennan misskilning þar sem viðkomandi leikari er mér ekki óviðkomandi og þykist auk þess vita að ýmsum leikurum þyki bágt að „einn af heistu gáfu- mönnum leikarastéttarinnar" skuli vera slíkur auli sem JVJ vill vera láta. Um ræðu leikarans segir m.a. í pistli JVJ: „Sumir listamenn, einkum í er bara ekki rétt eftir haft þar sem leikarinn tók það ítrekað fram að hann vildi nota orðið „umfjöll- un"‘ í stað „gagnrýni"" til að forð- ast misskilning eins og þennan hjá JVJ og undirstrikaði, í sama tilgangi, að þessi faglega umfjöll- un ætti ekki og gæti ekki komið í stað venjulegrar gagnrýni. Nú kann það að vera að ég sé í betri aðstöðu en JVJ, vegna nán- ari kunningsskapar við umrædd- an leikara, til að ráða í það hvað hann meinar með því sem hann segir. Ætla ég því að reyna að skýra efnislega frá því sem hann sagði eftir mínum skilningi. Leikarinn benti á að umfjöllun um leiksýningar þyrfti e.t.v. að vera tvennskonar. Annars vegar almenn umfjöllun í fjölmiðlum, ætluð almennum blaðalesendum Um „gáfumerm’ ’á leiklistarþingi kváðust ekki vera að skrifa fyrir leikarana heldur t'yrir almenna blaðalesendur sem áhorfendur eða jafnvel blaðamenn með ákv- eðnasérþekkingu. Allt þetta hef- ur J VJ misskilið og gerir að tilefni til að telja upp allt það sem svo „reyndur listamaður'" sem um- ræddur „gáfumaður'" ætti að vita en viti þó augljóslega ekki. Að öðru leyti mun ég ekki fjalla um grein JVJ en vil þó gjarnan nota tækifærið og segja nokkur orö urn leiklistargagnrýni í blöðum. Vel get ég tekiö undir þá skoðun gagnrýnenda og áðurncfnds leikara að leiklistar- gagnrýni í fjölmiðlum eigi að vera fyrst og fremst fyrir blaðalesend- ur og væntanlega leikhúsgesti. Hins vegar veröur þess vart að þeir sem lesa gagnrýni taka hana gjarnan sem sérfræðilegan úr- skurð um ágæti þeirrar leiksýn- ingar sem um er fjallað. Leiklistargagnrýnendur virðast nefnilega ekki alltaf vera þeirri kenningu sinni trúir að þeir séu „fulltrúar listnjótenda'" og skrifa einatt eins og þeir búi yfir meiri sérfræðilegri þekkingu en almennt gerist. Þessi tvískinn- ungur hefur valdiö því að lesend- ur líta á leiklistargagnrýni sem faglegan og sérfræðilegan dóm. Sá misskilningurog ofmat ágagn- rýnendum hefur svo kannski leitt af sér hversu miklir fáleikar virð- ast milli leiklistarfólks og gagn- rýnenda og þá viðkvæmni sem gagnrýnendur telja sig verða vara við ' hjá leikurum gagnvart leiklistargagnrýni. Eg þykist vita að gagnrýnendur geri sér þetta betur Ijóst eftir margnefnda ráðstefnu og þykist ég reyndar sjá þess nokkurn stað í leiklistargagnrýninni síðan. Verður þá ekki annað sagt en að það ráðstefnuhald hafi leitt af sér nokkuð gott. Sigurður Karlsson, ieikari Jón Viðar Jónsson leiktístar- gagnrýnandi ritar pistil í Helgar- póstinn 17. sept. s.l. og fjailar um ráðstefnu sem haldin var fyrir skömmu um listgagnrýni. í pistli þessum leggur JVJ m.a. út af því sem hann hefur eftir einum ræðu- manna úr hópi leikara og kallar hann „einn af helstu gáfu- mönnum úr hópi leikarastéttar- innar'". Ekki virðist þessi nafngift vel meint, þó ég þykist vita að viðkomandi leikari uni henni ekki illa, þar sem JVJ færir rök að því í útleggingu sinni að ræða hans hafi í rauninni verið hin mesta endaleysa og ræðumaður hálfgerður auli. Þykir sumum ráðstefnugestum þessi meðferð eins helsta gáfumanns gagn- rýnendastéttarinnar á leikaran- um stinga nokkuð í stúf við það hversu vel fór á með þeim gáfu- mönnunum meðan þeir nutu ljúfra veiga eftir fyrri dag ráð- stefnunnar. En það er nú önnur saga. Það er líka önnur saga að • hópi leikara, halda að til sé eitthvað sem heiti „fagleg gagn- rýni"'.... Á umræddu þingi stóð einn af helstu gáfumönnum leikarastéttarinnar upp og reyndi að skýra fyrir mönnum þennan fagra óskadraum. í máli hans kom m.a. fram að leiksýning væri svo merkilegt og flókið fyrirbæri að enginn einn maður gæti gert henni verðugskil, heldur þyrfti til þess hóps sérfræðinga. í staðinn fyrir lifandi vitnisburð um fund manns við listaverk vildi leikar- inn sem sé fá samhengislausa og steindauða tækniskýrslu."' JVJ leggur síðan út af þessu og sýnir auðveldlega fram á hve fá- víslegar hugmyndir „gáfumanns- ins“ eru. Útleggingin er hins veg- ar alveg út í hött þar sem JVJ hefur ekki rétt eftir það sem sagt var. T.d. lætur JVJ líta svo út sem leikarinn hafi viljað „faglega gagnrýni'' sem aldrei geti orðið annað en „samhengislaus og steindauð tækniskýrsla'' í stað venjulegrar blaðagagnrýni. Þetta til upplýsingar og fróðleiks. Hins vegar þyrfti leikhúsfólk á að halda faglegri umfjöllun um verk sín þar sem menn með faglega þekkingu á hinum ýmsu þáttum leiksýningar fjölluðu um hvernig til hefði tekist og hvað betur mætti fara. Slík umfjöllun ætti ekki erindi í dagblöðin en gæti farið fram innan leikhúsanna eða í fagtímariti og hefði það mark- mið að hjálpa leikhúsfólki að þroskasig í list sinni. Segja má að þessi hlutur ræðunnar hafi fjallað um innanhúsmál leikhúsanna og því ekki átt erindi á umrædda ráðstefnu. Þó hygg ég að tilgangurinn hafi verið að skýra • hvers vegna þátttakendur í leiklistarhópnum náðu aldrei almennilega saman. Svo virtist nefnilega sem sumir geri þá kröfu til leiklistargagnrýnenda að þeir haldi uppi slíkri faglegri umfjöll- un í sínum skrifum og leikarar geti sótt þangað faglegar ábend- ingar. Undan þessu viku gagn- rýnendur sér að sjálfsögðu og istarrmnn eiga nmstm leii \f ráðatefnu gdQrvrýnenda og tietamanna Um ilðustu hclgi hitti&l slúr Ihópur IBlamannu og gagnryn- ■ enda í Árnagarði I Rcykjavik. ■Samkvarml fundarboðun úttu ■þcir að ncda cfnið: Oagnrýni - I fyrir hvern? hvcrnig?, cn cins og 1 v*nta mátti frtru umncður nokk- iuð á víð og drcif. Kannski er ■ rthxtt að viðurkcnna cftir il að við ■ scm strtðum að þcssu milþiogi ■ hófðum ýmislcgt fleira í hug cn ■ komast til botns i tiltcknu um- Irxðucfni. Markmið okkar var ■ e.t.v. ckkiibt að vannu mönnum I að fslenskir listamcnn og gagn- I rýncndur gxtu ( alvrtru skipst i I skoðunum um hlutvcrk gagnr^ I innar. Það tcl <5g aðji I framar ól' — endum. cins og þama var gert á þcim forscndum að (slcnsk kvik- myndagagnrýni bcindist cinkum að crlcndri framlciðslu. kvik- myndahðfundar vrru hér fáir og hefðu litla rcyrnlu *f gagnrýnni umfjðllun fjölmiðla. Um allt þetta má vitaskuld dcilda. cn vonandi fá kvikmyndamcnn tckifrri til að rsrða stn mál síðar. Einnig var fundið að þv( að arki- tcktum skyldi ckki hafa vcriö boðin þátttaka og k vartað yfir þ hversu illa fjí' '** þcirra. in að vckja athygli. sfðan var gcngið til hrtpstarfs, þar sem full- trúar hverrar listgrcinar ncddu \ið sfna gagnrýncndur. og að lok- um voru frjálsar umrrður i sam- cinuðu þingi. Það vcrður trpust sagt annað cn þarna hafi ríkl hrcssilcgt og opinskátt andnims- loft, m.a.s. (lciklistarhrtpi, scm at cinhvcrjum ástarðum var lang- fjðlmcnnastur. Auðvitað gat cin- stðku félagi listamannasamtaka ckki stillt sig um að scnda á- kvcðnum gagnrý eo þar vr *—' lciklistarpcnna til að afsaka fá- kunnáttu sina og gctuleysi. Á umrrddu þingi strtð cinn af j helstu gáfumónnum lcikarastétt- j arinnar upp og rcyndi að skýra I fvrirmrtnnumþcnnanfagraóska- 1 draum. I máli hans kom m.a. fram að lciksýning vtcri svo mcrkilegt og flrtkið fyrirbscn að ! enginn einn maður grti gcrt i hcnni vcrðug skil. hcldur þyrfti til I þcss hrtp sérfrrðinga. í st«ð<nc ' fyrir lifandi v' si skal dregin dul á að mál- ing þctta var skipulugt og undir- búið af nokkrum vancfnum. I Samtök (slcnskra gagnrýncnda I áltu frumkvæði að því, cn fcngu I til liðs við sig fulltrúa helstu lista- I mannasamtakanna. Samtók I gagnrýncnda, cða Samgagn cins I og þau eru oftast nær ncfnd (tali I manna.erufjárvanaográðackki I yfir ncinu starfsliði. Allur undir- I búningur var þvf unninn t sjálf- I boðavinnu og ckki undarlegt þó I að sumt hcfði mátt betur fara ( I skipulagningu og framkvxnid I þingsins. Sú skoðun kom t.d. I fram að ekki hcföi átt að ganga I fram hjá kvikmyndagcrðar- I mönmim og kvikmyndagagnrýn- Pfjö/'tnið/un hvcisu fáliðaðir tönlistarmcnn voru þarna. cn á siðustu stundu kom f Ijrts að timasctning þingsins hcntaði þeirri stétt scrlcga illa. Það cr ckki artlun mfn að gcfa lcscndum llclgarprtstsins ftarlcga skýrslu um það sem ftam frtr á þcssu þingi. Sjálfur trtk ég þátt ( Eví scm lciklistargagnry nandi og lýt að sjá það frá þcim sjrtnar- hrtli. En scm cinn af hvata- mönnum þcss gct Cg glaðst yfir mörgu. Þingið hrtfst á framsrtgu- crindum scm All voru til þcss fall- Á því cr cnginn vafi að mcnn munu vclta áfram á milli sfn þcim mörgu áhugavcrðu spumingum sem þarna var bryddað á. Þcssi stutta grcin getur ckki hcldur orðið annað cn liður f slfkum skoðanaskiptum. Og þá cr eitt mál sem mig langar til að scgja fácin orð um. Sumir listamcnn. cinkum f hrtpi lcikara. halda að til sC citthvað scm hciti „fagleg gagnrýni". K-ir ganga jafnvcl svo langt að vfsa rtllum mrttmælum á bug scm aumlcgum tilraunum a fund Rfavcrk vildi leikar- n scm sé fá samhcngislausa og stcindauða txkniskýrslu Nú finnsl manni cinhvem veg- inn að rcyndur listamaður xtti að vita að list cr ckkt búin til handa fagmönnum. hcldur vcnjulcgu frtlki scm lcitar mcð opnum huga að cinhvcrjum votti sannlcika og fegurðar í listinni. Hann a-tti cinnig að vita að list skfrskotar ■ ckki til okkar scm hrtpsálar. hcld- ur scm einstaklinga og að því yrði einhvers konar fjöldaumssign um listavcrk aldrci annað cn skrfpa- mynd (mér vitanlcga hafa viti bornir mcnn hcldur aldrci rcynt að sctja sl(kt saman). Fagmcnn cru til þcss að framlciða lisl. ckki til að tala um hana. og tali þcir um hana gera þcir það ckki scm fag- mcnn, hcldur listnjrttcndur. Gagnrýnandinn. scm cr í fjðl- miðlum nútfmans fulltrúi lislnjrtt- cnda. verður að vcra fullkomlcga frjáls að scgja hug sinn og það án allra forsknfta þcirra scm standa

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.