Helgarpósturinn - 21.01.1983, Page 18
18
Föstudagur 21. janúar 1983 Jp&sturinn
Flogið með S/DS
— á lágu fargjaldi
Um jólin voru eflaust marg-
ir íslendingar sem búsett-
ir eru erlendis heima í fríi
til að halda upp á hátíðirnar
með ættingjum sínum og
vinum. Og að sjálfsögðu
hafa flestir farið heim í nú-
tímaþotum Flugleiða, með
„óskabarni þjóðarinnar".
Þeir sem eru búsettir á
Norðurlöndum hafa átt
þess kost að fljúga á Iágu
fargjaldi, sem Flugleiðir
hafa boðið upp á. En það
sem undarlegast er við það,_
að ekki var um að ræða vel-
vilja fyrirtækisins í garð
þeirra sem fóru heim. Nei,
•Svibióðarpóstur
frá Adolf H. Emilssyni
sem notfæra sér ferðirnar á
mesta annatímanum ).
SíDS,
en svo nefnist sam-
bandið og er skammstöfun
fyrir Samband íslendingafé-
laga í Danmörku og Suður-
Svíþjóð er í dag orðið stórt
og öflugt samband. Árið
1980 voru kvíarnar færöar
út, en það ár voru deildir (Is-
lendingafélög) innan þess
orðnar 13 talsins. Var þá
nafni sambandsins breytt í
Félag íslendinga á Norður-
löndum eins og það heitir í
dag, en skammstöfuninni
SÍDS samt sem áður haldið
þvert á móti. Leikur þessi
hefur verið leikinn áður.
Þannig hefur nefnilega verið
að staðið, að næstu skipti á
eftir hafa Flugleiðir hækkað
verðið upp úr öllu valdi.
Tæknin er í því fólgin að
reyna að knekkja á sam-
bandi sem stofnað var fyrir
um 6 árum, m.a. í þeim til-
gangi aðgeralandsmönnum
kleift að fljúga heim og
aftur á tiltölulega lágu far-
gjaldi. Stofnun sambandsins
var því til komin vegna illrar
nauðsynjar, þar sem bless-
að óskabarnið var að því
komið að gera út af við „fá-
tækt“ námsfólk (sem er í
miklum meirihluta þeirra
þar sem hún var þá þegar
orðin þekkt og komin á skrá
hjá hinum ýmsu flugfé-
lögum. Nú eru deildirnar
orðnar 15 ogfélagar hátt í 7.
þús; íslendingar sem búsett-
ir eru í Danmörku, Svíþjóð
og Noregi.
Félagið (eins og þaðkall-
ast nú í stað sambands
áður) býður upp á. ódýrar
ferðir til íslands og til baka
um jól, páska og á sumrin.
Það sendir útboð til hinna
ýmsu flugfélaga á Norður-
löndum sem eftir nokkurra
vikna umhugsunarfrest
senda tilboð í ferðirnar. Hin
síðustu ár hafa tilboð frá
Flugleiðum verið heldur
óhagstæð, þannig að oft hef-
ur verið verslað við norræn
leiguflugfélög, en SÍDS
reynir eftir fremsta megni að
taka hagstæðustu tilboðun-
um hverju sinni. En þó hef-
ur oft verið samið við Flug-
leiðir ,í svokallaðar
Common-Interest ferðir
sem eru ætlaðar þeim sem
vilja vera lengur á íslandi
(allt upp í 3 mánuði), en
verð í þær er mun hærra en í
leiguferðirnar.
'Verð í ferðir SÍDS er allt
að 40% af venjulegu far-
gjaldi. Til samanburðar má
geta þess að ferð frá Gauta-
borg til K'eflávíkur og til
baka á venjulegu fargjaldi
kostar (og er þá miðað við í
sænskum krónum) um 4500
kr., með SÍDS 1600-2200
kr. Fyrir 4500 kr. er einnig
hægt að fljúga frá Gauta-
borg og aftur til Gambíu,
Bangkok, Chicago og jafn-
vel 3 vikna ferðir til Kanarí-
eyja.
Aðalvandamál varðandi
ferðir SÍDS er að fá aðila á
íslandi til samstarfs, þ.e.a.s.
nýta vélarnar á móti, þegar
þær fljúga til baka. Hefur
þetta reynst erfitt hingað til,
en þó hafa nokkrir hópar
sýnt áhuga, þannig að þetta
leysist þó fljótlega. Til að
styrkja þann möguleika er
fyrirhugað að stofna sér-
staka deild í Reykjavík.
Þar sem félagið nær yfir
svo stórt svæði, er erfitt enn
sem komið er að sinna öllum
meðlimum félagsins jafn-
mikið. Oftast er lagt upp í
loftið frá Kaupmannahöfn
(stundum frá Osló og Stokk-
hólmi) og þeir sem búa ann-
ars staðar því setið á hakan-
um og hafa orðið að ferðast í
lest eða á annan hátt til þess-
ara borga til að komast til ís-
lands, en fyrirhugað er að
jafna þetta fyrir næsta sum-
ar.
Öll vinna við ferðasamn-
inga og miðapantanir er
unnin í sjálfboðavinnu,
nema hvað í nokkrar vikur á
mesta annatímanum er ráð-
inn hálfur starfskraftur í
Kaupmannahöfn sem sér þá
um allar miðapantanir og
sendir þær síðan til Khafnar
til útskriftar.
í undirbúningi er að
stofna ferðaskrifstofu innan
félagsins sem ýti undir þann
möguleika að ná varan-
legum samningum við Flug-
leiðir og gefa þeim mögu-
leika á að skerpa hug sinn
gagnvart Islendingum á
Norðurlöndum. Ætlunin er
ekki að setja upp skrifstofu
með starfsfólki og tölvu-
væddu pöntunarkerfi, held-
ur mun starfsemin verða
með svipuðu sniði og nú, en
sem ferðaskrifstofa mun fé-
lagið fá sinn „stimpil" á hin-
um almenna markaði.
Jró að einhver ágóði sé á
ferðunum er ekki ætlun fé-
lagsins að halda uppi
gróðastarfsemi. Viss hluti
ágóðans rennur beint til
deildanna innan þess. Ann-
ar hluti, sem verður æ stærri
rennur í svokallaðan menn-
ingarsamskiptasjóð (langt
nafn, en segir þó mikið).
Með honum er ætlunin að
styrkja samskigti deildanna
innbyrðis og einnig að
styrkja listafólk frá íslandi
til lista- eða tónleikahalds á
Norðurlöndum. Sem dæmi
má nefna að veittur hefur
verið styrkur til útgáfu ís-
lensks tímarits í Gautaborg,
ráðstefnu íslenskra móður-
málskennara á Norðurlönd-
um, sem haldin var í Kaup-
mannahöfn sl. haust, menn-
ingarkvölda víðs vegar um
Svíþjóð með íslenskum rit-
höfundum búsettum í Kaup-
mannahöfn, knattspyrnu-
móts milli deildanna og tón-
leikahalds íslenskra hljóð-
færaleikara á skemmti-
kvöldum og almennum sam-
komustöðum. Úthlutað er
úr sjóðnum þrisvar sinnum á
ári og koma æ fleiri til með
að njóta hans og aukast
þannig samskipti íslendinga
á milli sem búsettir eru á
Norðurlöndum.
Hér hefur aðeins verið
stiklað á stóru um starfsemi
félagsins. Öllum ætti þó að
vera ljóst að án þess væru
Flugleiðir fyrir löngu búnar
að féfletta þá íslendinga sem
búa á Norðurlöndum (þá á
ég við Danmörku, Svíþjóð
og Noreg), ellegar hefðu
þeir skroppið heim á aðeins
nokkurra ára fresti.
F lugleiðir eru og hafa alltaf
verið gegn samkeppni um
lág fargjöld. Það
sýndi sig best hér um árið
þegar SIDS hafði samið við
ónefnt danskt flugfélagum
mjög lágt fargjald enásíð-
ustu stundu komu Flugleiðir
því til leiðar að lendingar-
leyfi fehgist ekki. Þannig eru
leikreglur óskabarns okkar
og sjá menn að þarna er ekki
allt með felldu. Enn ein
sönnun á því er auglýsinga-
herferð fyrirtækisins í Sví-
þjóð sl. haust sem sýndi
svart á hvítu hvað í því býr
og hver hugsunarhátturinn
er, nefnilega að vanvirða
þjóðina, og þá sérstaklega
helming hennar.
Að því leytinu urðu Flug-
leiðir sér og íslensku
þjóðinni til skammar
frammi fyrir alþjóð.
Og tilraun fyrirtækisins til
að brjóta sundur félag sem
sér um hagsmuni landsins er
því leið til „fjárkúgunar".
Lausn á síðustu krossgátu
• fí 'fí • K £ • L • s •
j 0 L fí s V £ / N N 'fí ■ Ú T 5 V fí
u F 5 u m F R F) U S S /c fí P fí R
*fí F fí L L • R fí u L 1 • R fí K /< fí J R •
. fí F L fí R . K R / N 6 L u R V S V fí R /
H R '0 fí . 0 fí K 1 • H L fí D / Z> • fí R Æ N
R £ / /< 5 K R fí N 1 • fí R • K u L N fí t> !
V 1 N a L fí U 5 • N O /? N / N fí m 1 /< L fí *
m • R fí u N S 7? £ / N • £ R • T fí u • H
L fí s fí i T / • r fí R / • fí tL 6 fí R
E / s T u • 7 fí L fí N • O T T fí * T T u fí
F / 5 /< fí ~Ð / • R / T fí R m fí u R fí ■ /fí 5
d r fí R • n U N fí R fí Ð 6 fí N 6 U R /