Helgarpósturinn - 21.01.1983, Page 19
ir/nn Föstuda9ur 21 • ianúar 1"3
19
Nokkrar spilaæfingar
Við skulum hugsa okkur að við
sitjum við spilaborðið. Þú ert í
sæti austurs og átt að vinna sex
spaða. Andstæðingarnir sögðu
aldrei neitt. Þegar spil blinds
koma á borðið, þá sérð þú þessi
spil:
S G-10-8 S Á-K-D-9-4-2
H Á-K-7 H 9-5-4
T Á-K-G-8-7- T 9-5-4
L K-D L 6
Suður lætur laufa gosann,
drottning frá vestur og norður
tekur með ás og lætur laufa þrist.
Hvernig spilar þú?
Við eigum ellefu toppslagi og
þann tólfta verðum við að fá í
tígli. Hvaða spili kastar þú í laufa
kónginn?
Nú er komið að spurningunni.
Hvað gerir þú nú?
Þínir slagir eru þegar tveir og á
tromp ásinn færð þú þann þriðja.
Einn siag vantar þig enn til þess
að hnekkja sögninni. Ekki er
sennilegt að makker eigi háspil.
Eigi hann t.d. iaufa drottninguna
verður hún sjálfsagt
trompuð. En þú átt tromp ásinn
fjórða. Suður á því sennilega
aðeins fimm tromp. Látir þú tígul
drottninguna verður suður að
trompa og þá eigið þið báðir fjög-
ur tromp. Því látum við tígul
dömuna. Suður trompar og held-
ur áfram með tromp. Þú gefur
þangað til hann lætur þriðja
trompið. Þá tekur þú á ásinn og
lætur tígul. Nú verður suður að
Margur myndi kasta hjarta til
þess að forðast tapslagi þar, en
það er einmitt misskilningur, því
þá ertu kominn uppá náðina með
tígul svínuna, sem sennilega mis-
heppnast. Nei, þú hendir tígli.
Eftir að hafa tekið trompin, spil-
ar þú tíglinum og trompar hann
þangað til að hann fríast og í hann
hendir þú svo hjartanu. Norður
má meira að segja eiga tígul D-
10-x-x, því vestur á nægar inn-
komur til þess að fría fimmta
tígulinn og í hann fer þriðja
hjarta austurs.
Tökum annað dæmi. Þú situr
vestur og átt að hnekkja fjórum
hjörtum suðurs. Sagnir voru
þannig:
Suður Vestur Norður Austur
1 hj. 2 tígl. 3 lauf pass
3 hj. pass 4 hj. pass
pass pass
Þú lætur tígul ás. Spilin sem þú
sérð eru þessi:
S K-G
H 7-4-2
T G-3-2
L Á-K-G-9-8
S 10-9
H Á-8-5-3
T Á-K-D-10-9
L 5-3
Makker þinn lætur tígul fjark-
ann og frá suður kemur sjöið.
Þú heldur áfram með tígul kóng.
Frá makker kemur fimmið og
suður lætur áttuna.
eyðasíðasta trompinusínu. Núer
tromp áttan þín orðin góð og spil
andstæðinganna er tapað.
Hér kemur svo síðasta æfingin í
dag. Þú situr í sæti vesturs og átt
að verja þrjú grönd andstæðing-
anna.
Sagnir voru þannig:
Suður Vestur NorðurAustur
1 grandpass 2 lauf pass
2 tíglarpass 3 gröndpass
pass pass
Eftir útspilið sérð þú þessi spil:
S K-G-5-3
H G-7-6
K-D-G-9
G-5
T
L
S 4-3
H 9-83
T Á-8-2
L K-9-8-6-3
Þú notar ellefu regluna, það er
fjórða hæsta spil og lætur laufa
sexið. Austur tekur á ásinn og
lætur svo drottninguna. Suður lét
tvist og fjarka.
Nú er það þitt að ákveða fram-
haldið. Hvernig spilar þú? í
fyrsta lagi: Láttu þér ekki detta í
hug að austur eigi fleiri lauf. Því
tekur þú drottninguna með kóng-
inum og lætur meira lauf. Suður
verður örugglega að spila tígli
seinna meir. Þú átt ásinn og frítt
lauf. Þannig hnekkir þú spilinu
því suður fær aðeins átta slagi.
Skákþrautir helgarinnar
J. M. RICE
UR TEFLDU TAFLI
E m i
£ i ;!/# &<&
'Má
vM./Á
"TV: # W/ f
m..ijiii
m Eiimmm
Mát í öðrum leik
Hve marga leiki þarf hvítur til að
máta?
•jBUi So ++9§xtt e eSxq +e3y
'Z 9§xg +9§a X :>il3l '£ ! -Nnpu1
intiAHTTJVl naiJHl
'£OH
'Z So (v) UIJBUI QIA I(BUI Jljdl>(S
unddai ns ua ‘QiQadjBSuiujjoip
jeddai So Bunuipo jnpiu qio] iuun
-Suiujjojp jBudo uuun>ii3i|i>(Ág
'D ‘H ‘V nujSuaui i uiSuauijnm
BJJB [|0 UIUIO>| nja Q3UI JEcj So
SJBUI sýu [IJ JIQI3| UUUn>(l3IJBUJBA
ipunjjB ‘,D ‘g ‘V ‘5g ‘3V ‘gy
‘DHV :BQSuq(ijnjj3y ofs (ij bqi3[
suisdn>(siq ji>(i3[jbujba ofs
O) Z*Q 'Z Bjja (g)eaal
'z ‘(v) t*a 'z
£3H 'Z ÞP - I
(D)Zaa 'Z ÞP8 "• -I
(aíe^a 'z e8*a " i
(V)Þ3a 'Z £38 •" I
0)raa ufia (a)eaa 'z 9pxa — i
0)£3a Bjja (V) t*a 'Z «8 •" T
(a)eaa «fi3 (v)Þaa 'z ^xa ‘i
:i>(I3|jbiu e JnjiAq b niq 9J8 "" T
(•inJlHIfijq) (9PH T 3D1>1
HlNSnVT
I vedravíti
Lesendur góðir. hér er ekkert nvtt á boðstólum.
þar sem íslenskar náttúruhamfarir eru samar við
sig. Enn er það veðráttan sem stýrir hug og hönd
þeirrar sem fitlar við andlegt og líkamlegt kjarna-
fóður. - Þegar sunnudagurinn rann upp hafði þess-
ari misvindasömu tíð nærri tekist að slökkva á
sálarskarinu. Ég er þeirrar skoðunar að langdvöl
eður búseta í slíku veðravíti sem við þekkjum geti
drepið úr mönnum allan dug. þótt Bjarni Thor.
o.fl. hafi verið eða séu á öndverðum meiði („Fjör
kenni oss eldurinn, frostið oss herði..."), steli
a.in.k. frá mönnum andlegum þrótti, blási þeirn
þess í stað í brjóst óútskýranlegum, þrálátum ótta
þegar verst lætqr, viðlíkum þeim sem Nína Björk
lýsir svo failega í nýju Ijóðabókinni sinni, Svartur
hestur f myrkrinu:
Fugl óttans er stór
hann tekur manneskjuna i klœrnar
og flýgur með hana langt
svo langt
frá gleðinni
en hann er lika lítill
þá flýgur hann inn í brjóstin
og veinar
og veinar þar
Fugl óttans breytir sífellt um iögun heitir þetta
ljóð. En á sunnudaginn hvarf hann, þessi fugi, í
bili.
Loksins sunnudagur, sólardagur með réttu! Ný-
fallinn snjór yfir öllu, skyggni gott inn til fjalla en
úti við ystu sjónarrönd í suðri grúfir sig grár skýja-
bakki, heldur ógæfulegur. Kannski á hann eftir að
orsaka enn eitt moldviðrið í sálum okkar, en hann
er kyrrstæður og því ástæðulaust að láta hann
spilla langþráðri staðviðrisstund. - I Öskju-
hlíðinni eru margir á vappi, á skíðum eða fótgang-
andi, sækjandi súrefni í lungun og frið og birtu í
sálina. Fyrir neðan lúsast áfram á milli ruðning-
AVatkr^n
anna bílar hinna værukæru á leið í Læragjá. Kann-
ski eru þessir bílaeigendur ekkert endilegá væru-
kærir, heldur bara bakveikir og kransæðastiflaðir.
En bíltúrar eru hvað sem því líður andlausir og
súrefnislausir og gera engum gott. Þeir stuðla enn-
fremur að þvt að manneskjan verður enn áþreifan-
legar vör við sntæð sína í óveðri eða skafla á
millum og þeirri tilvistarlegu þrúgandi angist sem
því fylgir.
Þar eð veður eru svo mörg og undarleg þessa
dagana er við hæfi að reyna við óútreiknaniega
rétti. Því kem ég fyrst með uppskrift að ljóði sem
lauslega er þýtt upp úr bók hinnar galvösku Ericu
Jong, Avextir & grænmcti. En ef útkoman reynist
óæt getið þið spreytt ykkur á klassískri lasagne-
uppskrift, sem varð plássins vegna útundan í past-
apistlinum.
Verði ykkur að góðu!
Úr „Arse Poetica“ eftir Ericu Jong
Saltið myndhverfingarnar. Raðið þcim yfir
grœnmetið í pottinum þannig að hrjóstin snúi
upp og dreypið soðinu yfir. Leggið álpappíryfir
Ijóðið, setjið lok á pottinn og hitið á rist ofar-
lega í arninum þar til krauma tekur í Ijóðmynd-
unum. Komiðþá Ijóðinu fyrir iheitum ofninum
miðjum.
Stcikið í klukkutíma og tuttugu mínútur við
stöðugt hitastig, þannig að lieyra rnegi Ijóðið
malla lióglega. Ljóðið ertilbúiðþegar holdið er
orðið laust frá beinunum og soðið tcert. Fcerið
upp á fat og fjarlœgið seglgarnið.
Lasagne með kjötsósu
Lasagne er sem sagði í sfðasta pistli stórar past-
aplötur ítalskar, ýrnist gular eða grænar að iit
(með spínati) - rétt eins og óveðursþjakað íslend-
ingsandlit-ogfást þær yfirieitt í 500g pökkum. Sá
skammtur nægir handa fjórum til sex. Flestar teg-
undir þarf yfirleitt að sjóða fyrst en' síðan eru
plöturnar bakaðar í ofni ásamt sósu (sósum). Þessi
uppskrift, lasagne með kjötfyllingu og ostasósu,
er líkast til ein sú þekktasta. Þessi saðsami réttur
er borðaður ásamt brauði einu saman, en ekki
spillir að fríska upp á hann og fés sitt með kota-
sæluslettu. Uppskriftin er handa 4-6.
400-500 g lasagneplötur
1 msk salt út í hvcrn lítra af vatni
2 msk smjör cða matarolía
Kjötfylling:
500 g nautahakk
1 laukur
2 hvítlauksrif
1 dós niðursoðnir tómatar (450 g)
1 dl rauðvín
1 tsk basil
1 tsk oregano
salt og pipar
Ostasósa:
3 msk snjjör
3 msk hvciti
2 dl rjómi
3 dl mjólk
steytt múskat eflir smekk
2 dl rifnm ostur, t.d. Gouda 45%
salt og pipar
V; dl rifinn parmesanostur og u.þ.b. 2
smjör
ntsk
1.
Lesið vel leiðbeiningarnar utan á iasagnepakk-
anum, til aðganga úrskugga um hvort þurfi að
sjóða plöturnar eða ekki. Ef þess þarf, sjóðið
þær í ríkulegu vatni, söltuðu skv. frantan-
greindu, í u.þ.b. 12 mín. Látið vatniö síðan
drjúpa vel af plötunum og setjiðsaman við þær
dálítið smjör, svo þær festist síður saman.
2. Afliýðið og saxið laukinn sem fara á í kjötsós-
una. Hitið olfuna í potti og léttsteikið í henni
laukinn, án þess þó að hann taki lit. Setjið þá
kjöthakkið á pönnuna og steikið þar til það
hefur tekið lit eða skipt um lit öllu heldur....),
og merjið það í sundur á meðan með sleif eða
gaffli.
3. Setjið marinn hvítlaukinn saman við ásamt tó-
mötunum og helmingt vökvans úr dósinni.
Hellið víninu út í og kryddið nteð basil, oreg-
ano, salti og pipar. Hræriö hraustlega í sósunni
og látið hana síðan sjóða við vægan hita með
loki í 10 mín.
4. Búið nú til ostasósuna á meðan. Bræðið íeitina
í potti og hrærið hveitinu saman við. I lrærið
mjólk og rjóma út í smám saman. Látið sósuna
sjóða í nokkrar mínútur.Takið pottinn að því
búnu af hellunni og hrærið rifnum ostinum út í
og bragðbætið sösuna með múskati, salti og
pipar.
5. Þá er komið að leikslokum: Smyrjið eldfast
fat og þekið botninn rneð kjötsósu. Leggið lag
af lasagneplötum yfir og hellið dálitlu af osta-
sósunni ofan á. Éndurtakið þessa lagskiptingu
frá byrjun: kjötsósa, lasagneplötur, ostasósa,
þar til hráefnin eru uppurin. Stráið að endingu
parmesanosti yfir og gjarnan má dreypa örlitl-
um smjörktípum vfir ostinn. Bakið f miðjum
ofni við 225 gr. C. í 10 mín.
Meðan á máltíöinni stendur, og undirbúningi
hennar ekki síður, er meira en svo við hæfi að
hlusta á Árstíðirnar fjórar eftir Antonio Vivaldi -
Concerto, opus 8, quattro stagionc - einkum
vetrarkaflann, að sjálfsögðu...
P.S. Þar sem húm hnígur nú að þorra er rétt að
blóta hann með tilhlýöilegri viðhöfn í næsta pistli!