Helgarpósturinn - 08.04.1983, Síða 23

Helgarpósturinn - 08.04.1983, Síða 23
23 _Helgai—-—— -PösturinrL “'ÖCi'yj'u' 3 Föstudagur 8. apríl 1983 Árni Bergmann, ritstjóri f~J Þjóðviljans, verður sífellt y afkastameiri rithöfundur. Skáldsaga hans, Geirfuglarnir, fékk góða dóma um síðustu jól, og um páskana var flutt leikgerð hans eftir snilldarverki Dostoévskís, Glæp og refsingu. Árni er nú sestur við að semja nýja skáldsögu, en efni henn- ar mun sjálfsagt koma ýmsum á ó- vart. Við heyrum nefnilega að um sé að ræða sakamálasögu... Tveir ungir bissnissmenn í Reykjavík, þeir Sigurður Kárason og Pálmar Magnús- son hafa nú fest kaup á Hótel Borg; á vildarkjörum að því er séð verður. Borgin kostaði fimmtíu milljónir en innan við tíundi hluti þess var borgaður út. Þeir Sigurður og Pálmar hafa hingað til rekið fyrir- tækið Kauþland s.f. í Einholti og Spilaþraut helgarinnar vestur austur S Á-G-8-2 S 6 - H Á-K-6-4 H 9-7-5-2 T 2 T Á-K-6-5 L K-G-6-2 L D-10-8-4 Vestur spilar fjögur hjörtu. Norð- ur lætur laufa fimm. Suður tekur með ás og lætur laufa níuna. Hvernig spilar vestur? LAUSN •uijnni nnq buio>) ubqjs 'BQBds jnjjþfs jb)sb>( So i|S;j i 8up>( 3o SB Jn>(3L 'BQBdS UBUUB JBdlUOJJ 3o 8up>( BJJBfH B UUl JnjJB J3J 'BQBdS JBduiojj 8o sp BjjBfq b jn>(3j jnjsaA 'j88njo 0^06 bjsa pB Qipds ijjæ unpæB uqjsS juiæAqúiBS *SnB(Bþ(BA UUIJB -((ds J3 BCJ iacJ ‘mnusp jijjs b 8u'o>( BjJBfq BJBI BUI I>(>(3 qb ‘QiSnqjy S D-7-4-3 H 3 T D-10-8-7-3 L 7-5-3 S 6 H 9-7-5-2 T Á-K-6-5 L D-10-8-4 S K-10-9-5 H D-G-10-8 T G-9-4 L Á-9 S Á-G-8-2 H Á-K-6-4 T 2 L K-G-6-2 :ui(ids [[p njOA 8[uubci hafa litla eða enga reynslu af rekstri fyrirtækis eins og Hótel Borgar. Þeir eru samt hvergi bangnir; hyggj- ast halda áfram svipaðri starfsemi og verið hefur, og með tímanum færa hótelið til fyrri reisnar. Sögur um að á Borginni eigi að setja upp leiktækjasali virðast því vera úr lausu lofti gripnar... Talandi um Borgina, þá mun f'l Alþýðuleikhúsið frumsýna y\ þar á næstunni leikrit eftir Bandaríkjamanninn Leroy Jones, sennilega þann 18. apríl. Leikritið heitir Neðanjarðarlestin og fjallar meðal annars um menningu banda- rískra negra og í tilefni þess verður slegið saman leiksýningu og jazz- tónleikum sem Jazzvakning stend- ur fyrir. Lárus Ýmir Óskarsson leik- stýrir verkinu, en hlutverk eru tvö; i höndum Guðrúnar Gísladóttur og Sigurðar Skúlasonar. Annað leikrit sem Alþýðuleikhúsið hefur æft undanfarið, einþáttungur eftir Rainer Werner Fassbinder, verður ekki frumsýnt fyrr en í haust og ó- víst hvar það verður sett upp, e.t.v. í Félagsstofnun stúdenta eða Nor- ræna húsinu. Alþýðuleikhúsinu hefur gengið mjög illa að fá hús- næði fyrir starfsemi sína, en að- standendur þess eru samt ekki á því að gefast upp... Tryggjum að þessar dyr lokist ekki Merkjasala 8. og 9. apríl Póstgírónúmer: 44400-6 Kvennaathvarfið missir húsnæðið 14. maí. Athvarfið er opið öllum konum sem beittar hafa verið ofbeldi. Síðastliðna fjóra mánuði hafa yfir 80 konur og börn dvalist þar. Konur úr öllum landsfjórðungum hafa hringt og leitað ráða. Tökum höndum saman. Tryggjum framtíðarhúsnæði Kvennaathvarfsins.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.