Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 08.09.1983, Qupperneq 12

Helgarpósturinn - 08.09.1983, Qupperneq 12
12 Fimmtudagur 8. september 1983 Átta ára gamall strákur gekk upp á Skólavörðuholtið og bankaði upp á hjá Guðmundi Einarssyni frá Miðdal, sem pá rak fyrsta kera- mikverkstæðið á íslandi í Listvinahúsinu. Þar var honum tekið opn- um örmum, og parbyrjaði hann að módelera hunda, ketti og krókó- díla úr leir, sem Guðmundur og samstarfsmenn settu síðan glerung á. Síðan eru liðin 35 ár, og litli strákurinn er orðinn maður og áhuginn á að skapa eitthvað, var ekki bara bernskuáhugi. Eyjólfur Einarsson hélt sig að listinni og opnaði nýlega áttundu einkasýningu sína, í Listmunahúsinu, en fyrstu einkasýninguna hélt hann 25 ára gamall í Bogasalnum, 1965. lexli: Anna Hrisiine Magnúsdóitir Ijosm.: Jim Smari

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.