Helgarpósturinn - 15.09.1983, Qupperneq 11
,rinn Fimmtudagur 15. september 1983
11
®?ÞJOOLEIKHUSIfl
Sala á aðgangskortum stend-
ur yfir.
Aðgangskort á 2. og 3. sýn-
ingu eru
Uppseld.
Höfum ennþá til kort á 4.5.6.7.
og 8. sýningu.
Verkefni í áskrift:
1. Skvaldur eftir Michael
Frayn
2. Eftir konsertinn eftir Odd
Björnsson
3. Návígi eftir Jón Laxdal
4. Tyrkja-Gudda eftir Jakob
Jónsson frá Hrauni.
5. Sveik í seinni heimsstyrj-
öldinni eftir Bertolt
Brecht.
6. Öskubuska, ballett eftir
Sergé Prokofév
7. Gaurar og gljápíur eftir
Loesser, Swerling &
Burrows.
Miðasala 13.15—20. Sími
1-1200.
Umboðsmennirnir
LEÍKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
_ SÍM116620
Hart í bak
eftir Jökul Jakobsson
Tónlist: Eggert Þorleifsson
Lýsing: Daníel Williamsson
Leikmynd: Steinþór Sigurðs-
son
Leikmynd: Hallmar Sigurðs-
son
2. sýn. föstudag uppselt.
Grá kort gilda.
3. sýn. laugardag kl. 20.30.
Rauð kort gilda.
4. sýn. sunnudag kl. 20.30.
Blá kort gilda.
Aðgangskort
Sala aðgangskorta, sem
gilda á fimm ný verkefni vetr-
arins, stendur nú yfir.
Uppselt á 1—4. sýningu.
Næstsíðasta söluvika.
Verkefnin eru:
1. Hart í bak
eftir Jökul Jakobsson
2. Guð gaf mér eyra -
(Children of a Lesser
God) eftir Mark Medoff.
3. Gísl (The Hostage)
eftir Brendan Behan
4. Bros undirheimanna -
(Underjordens leende)
eftir Lars Norén
5. Nýtt íslenskt leikrit eftir
Svein Elnarsson.
Miðasala í Iðnó opin
kl. 14—20.30.
Upplýsinga- og pantana-
sími:
1-66-20.
tímaritum eins og gert er í Araba-
löndum“.
Þegar HP spurði Jón Kjartans-
son forstjóra ÁTVR um auglýsinga-
bannið svaraði hann: „Mer finnst
ekkert mæla á móti þessu aug-
lýsingabanni, en það eru margir
sem hafa bent á þetta ósamræmi að
áfengisauglýsingar eru í erlendum
blöðum sem flutt eru til landsins í
stórum stíl. En hér er um að ræða
vandamál sem ekki verður með
góðu móti fundin lausn á í bráð-
ina“.
Konráð Axelsson stórkaupmað-
ur hafði um markaðsstarfsemina í
víninnflutningi það að segja að
vissulega væri hún með áþekku
móti og önnur umboðsstarfsemi,
nema að sakir auglýsingabannsins
tæki oft tíma að koma nýrri vöru á
framfæri.
Fram hefur komið að ÁTVR sel-
ur 85 til 88% af víninu í verslunum
sínum, en hin 12 til 15 prósentin til
veitingahúsa. Konráð sagði um það
að oft væri ráð að tala við þjóna og
veitingamenn og benda þeim á nýj-
ar og góðar tegundir. „í Svíþjóð",
sagði hann ennfremur, „er óleyfi-
legt eins og hér að auglýsa áfengi í
blöðum, en í áfengisútsölum þar —
Systembolaginu — liggja frammi
kynningarbæklingar þar sem sögð
eru deili á vínunum. Væri ekki reyn-
andi að koma á einhverju svipuðu
hér?“
Gulltryggð tegund
Björn Thors hefur í þrjátiu ár
haft umboð fyrir aðeins einni teg-
und áfengis — sem aftur á móti er
gulltryggð söluvara: Campari.
„Það er gífurleg fyrirhöfn og
kostnaður samfara þessu“, sagði
Björn, „— svona eitt frímerki á
mánuði! Oft hefur verið rætt um að
breyta þessu fyrirkomulagi og láta
Ríkið annast umboðin, en fram-
leiðendurnir úti vilja ekki fallast á
það. Þeir vilja hins vegar hafa á-
kveðna umboðsaðila hér á landi
sem þeir geta snúið sér beint til og
geta treyst til að halda fram sinni
vöru. Um verðlagninguna hérna get
ég lítið sagt; mín tegund var fyrst
flokkuð sem létt vín og var þá ódýr-
ari, en var síðar talin til milli-sterkra
drykkja og hækkaði þá í verði. Um-
boðslaun eru auðvitað misjöfn en
mér er engin launung á því að
Campari greiðir 10% í umboðslaun
— það eru á að giska þreföld blaða-
mannslaun..!1
En þótt umboðsmenn hafi marg-
ir hverjir sæmilegar tekjur af inn-
flutningi áfengis, þá jafnast þær að
sjálfsögðu ekkert á við gróðann af
rekstri ÁTVR. Samkvæmt fjárlög-
um ársins 1983 voru áætlaðar tekj-
ur ÁTVR á árinu rétt rúmur
milljarður króna. Af þessum millj-
arði áttu að renna 830 milljónir
króna í ríkissjóð, hitt fer í rekstur
einkasölunnar. Miðað við uppgjör
ÁTVR fyrstu átta mánuði ársins,
má gera ráð fyrir ívið meiri tekjum.
Hluti af hagnaði ÁTVR, rennur
beint til Gæsluvistarsjóðs, sem fjár-
magnar vistunarheimili ríkisins fyr-
ir drykkjusjúka og ýmsar aðrar af-
leiðingar áfengisneyslunnar í land-
inu. Árið 1983 renna 440.000 i
Gæsluvistarsjóð. Það eru 0.05% af
nettótekjum ÁTVR.
Veðrið um helgina
Hvað eru menn svo að gera veð- ur út af veðrinu? Um helgina verða norðaustlæg- ar áttir á landinu öllu og nokkuð svalara en allra seinustu dægur. Voru þau nú nógu svöl samt. Hér syðra verður líklega bjart og bjútí- fúl, en norðan og austan á landinu verður einhver úrkoma. Verra gat það verið. En Mæjorkadraum- \ 1 N, /
m
arnir eru aftur á móti roknir út í veður og vind. ///////"
/<
Þegar komið er af vegum með
bundnu slitlagi tekur tíma
að venjast breyttum aðstæðum
f ( \ FÖRUM VARLEGA!
MFA
Félagsmálaskóli
alþýðu
1. önn 16.—29. október
Viöfangsefni annarinnar er einkum eftirfarandi: Fél-
ags-og fundastörf, ræðumennska, framsögn, skipu-
lag og starfshættir ASÍ, saga verkalýöshreyfingarinn-
ar, vinnuréttur, stefnuyfirlýsing ASÍ, kjararannsóknir,
og vísitölur, undirstööuatriöi félagsfræöi, vinnuvernd
og hópefli (leiöbeining í hópvinnu)
Námstarfiö fer fram i fyrirlestrum, hópvinnu og ai-
mennum umræöum. Flesta daga er unnið frá kl.
08.30—19.00 meö hléum. Nokkur kvöld á meðan
skólinn starfar veröa menningardagskrár, listkynn-
ingar, upplestur og skemmtanir.
Félagsmenn aöildarfélaga ASÍ eiga rétt á skólavist i
Félagsmálaskólanum. Hámarksfjöldi á önninni er 25.
Umsóknir um skólavist þurfa aö berast skrifstofu
MFA fyrir 12. október.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu MFA
Grensásvegi 16, sími 84233.
Menningar- og fræðslusamband alþýðu
Symre
Norsk musik teater
(Tónlist og leikin atriöi).
1. Sýning 16. sept. kl.
20.30.
2. Sýning 17 sept. kl.
20.30.
Aðeins þessar tvær sýn-
ingar.
Félagsstofnun Stúdenta
v/Hringbraut. Veitingar.
Ath.: Nýtt símanúmer
17017.
kassettur
wmmmmmmmmm —
Gœðiogverð
sem koma á óvart!
1X:
Rakarastofan Klapparstíg
Sími 12725
Hárgreiðslustofan Klapparstíg
Tímapantanir
13010
PRJÓNAGARN - ÚTSAUMUR - SMYRNA
Ai
á^TTVdR Bílaleiga
VT J j X O X1V Car rental
BORGABTÚNI 24 - 105 REYKJAVÍK, ICELAND - T£L. 11015
Leigjum út nýja Opel Kadett, Mazda 323 og Daihatsu-bíla.
Sækjumog sendum.Símsvari allan sólarhringinn, kredit-
kortaþjónusta.
Parið á ströndinni
ásamt mörgum
ísaumsmyndum fyrir-
liygjandi
ji Sjóner söguríkari
Póstsendum daglega
.i
Mikið úrval af
prjónagarni
Tugir tegunda
Hundruð lita
Með haustinu bendum við
sérstaklega á mohairgarn
'fyrir grófa prjóna og
ullargarn
H0F
- INGÓLFSSTRÆT11
(GEGNT GAMLA BÍÚI). SÍM116764.
j
•itxí