Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 15.09.1983, Qupperneq 18

Helgarpósturinn - 15.09.1983, Qupperneq 18
18 Fimmtudagur 15 september 1983 Irinn Þegar menn heyra nafnið Rúb- ínstein nefnt er ekki ólíklegt að mörgum detti snyrtivörur í hug, aðrir hugsa kannski til píanósnill- ingsins sem hér á árum fór marga sigurför um heiminn, stytti sér stundir á tíræðisaldrinum við að skrifa ævisögu sína og rifja upp gömul ævintýr, en er nú látinn fyrir skömmu. En skákin hefur líka átt sinn Rúbínstein, hann var mjög frægur á sínum tíma og um skeið talinn líklegur til að verða kóngur í ríki skákarinnar. En svo dró bliku á loft, smám saman dimmdi meir og meir, og nú er Akiba Rúbínst- ein gleymdur öllum nema fáein- um skákmönnum. í fyrra var liðin öld frá því að Akiba Rúbínstein fæddist, Nafn- ið Akiba leiðir hugann að austur- lenskri visku, og söguhetja okkar sem ólst upp í mikilli fátækt í litlu pólsku þorpi (sem reyndar heyrði Rússlandi til á þeim tíma) átti að verða lærður maður á gyðinga vísu, skriftlærður. Hann lagði stund á talmud og torah og stund- aði hin fornu fræði af kappi. En sextán ára kynntist hann skákinni og þar með eru örlög hans ráðin. Að vísu voru engir snjallir skák- menn í því litla þorpi þar sem hann ólst upp, en nítján ára gam- all komst hann til Lodz og eftir það fleygði honum fram í listinni. Hann vann hvern sigurinn af öðr- um á öflugustu skákmótum heims og tæplega þrítugur að aldri var hann talinn mesti keppinautur Laskers sem þá var heimsmeistari í skák. Tvívegis voru ráðagerðir í gangi um einvígi Rúbínsteins og Laskers, en í hvorugt sinnið varð af því. í síðara skiptið var það heimsstyrjöldin fyrri sem batt endi á vonir Rúbínsteins. Styrjöldin lokaði fyrir menn- ingarleg samskipti þjóða á milli í rúm fjögur ár. Þegar henni lauk höfðu milljónir manna fallið en aðrar milljónir hlotið sár, líkam- leg eða andleg. í þeim hópi var Rúbínstein. Hann kom úr styrj- öldinni andlega brotinn maður. Ef til vill hefur eitthvert kím búið Gleymdur snillingur í huga hans frá upphafi, en sjúk- dómurinn braust ekki út fyrr en eftir styrjöldina. Fíngert tauga- kerfi Rúbínsteins þoldi ekki það álag sem styrjöldin, skákin og líf- ið höfðu í för með sér. Hann hafði ávallt verið einrænn og fámáll en nú keyrði úr hófi. Hann hafði glatað trúnni á sjálfan sig og fannst sér ofaukið í heiminum, þorði ekki einu sinni að trúa því að menn hefðu áhuga á að sjá hann tefla. Þrátt fyrir þetta tefldi hann enn á köflum manna glæsi- legast en gat svo leikið af sér eins óg viðvangingur þegar yfir hann ROTLEWI — RÚBÍNSTEIN DROTTNINGARBRAGÐ Teflt í Lodz 1907 eða 1908. 1. d4-d5 2. Rf3-e6 3. e3-c5 4. c4-Rc6 5. Rc3-Rf6 6. dxc5-Bxc5 7. a3-a6 8. b4-Bd6 9. Bd2-0-0 10. Dd2?-De7! Meðan drottningin stóð á d8 þyrmdi. Um þetta skrifar Richar Réti í bók sinni „Snillingar taflborðs- ins“: „Naumast er til sá taflmeistari sem hefur jafn viðkvæmar taugar og Rúbínstein, þær valda því að stundum er hann alveg örmagna og leikur af sér eins og barn. Hon- um hefur oftar en einu sinni sést yfir mát í einum eða tveimur leikj- um. Að hann skuli þrátt fyrir þessa forgjöf hafa náð jafn ágæt- um árangri og raun ber vitni segir meira en langar ræður um það hve miklar gáfur hans eru. Rúbínstein hefur teflt fullkomnustu skákir þessa tímabils....“ Svo fór að Rúbínstein dró sig alveg í hlé frá kappteflum fimmt- ugur að aldri. En hann andaðist ekki fyrr en 1961. Saga Rúbín- steins er tragísk, það er sagan um mikla hæfileika sem fá ekki að njóta sín sakir ytri og innri-að- stæðna. En hann hefur teflt marg- ar fagrar skákir og í þeim lifir hann Iíkt og skáld í kvæðum sín- um. mátti hvítur ekki tvídrepa á d5, vegna þess að þá kostaði Bxb4 + drottninguna lífið. Nú býður Rúb- ínstein peðið, en það er baneitrað: 11. cxd exd 12. Rxd5 Rxd5 13. Dxd5 Be6 14. Dg5 Bxb4+ eða 14. Ddl. -Rxb4 11. Bd3-dxc4 12. Bxc4-b5 13. Bd3-Hd8 14. De2-Bb7 15. 0-0 Nú er talflstaðan nærri sam- hverf, en svartur er á undan og á leik, hvítur hefur glutrað niður tíma. 15....Re5 16. Rxe5-Bxe5 Skynsamlegast væri að fara að öllu með gát og leika Hfdl. En í staðinn geisast peðin fram hvítur elur sennilega einhverja 'óraun- hæfa drauma um kóngssókn, en það snýst heldur betur við. 17. f4-Bc7 18. e4-Hac8 19. e5-Bb6 + 20. Khl-Rg4! j 111 o m lei^) 22. ..Hxe3!!! 23. gxh4-Hd2!!! 24. Dxd2-Bxe4 + 25. Dg2 Þegar staðan er orðin betri koma sóknarleikirnir stundum upp í fangið á manni. Nú er Dxg4, Hxd3 greinilega ekki gott og við 21. Re4 er þessi skemmtilegi möguleiki til: 2LHxd3! 22. Dxd3 Bxe4 23. Dxe4 Dh4 24. h3 Dg3! 25. hxg4 Dh4 mát. 21. Be4-Dh4! 22. g3 25....Hh3!!! og Rotlewi gafst upp, hann getur frestað mátinu um tvo leiki en ekki lengur með því að fórna hrók og biskupi. Lokin eru hreint augnayndi, við megum vera Rótlewi þakklát fyrir að veita Rúbínstein tækifæri til þessarar glæsilegu taflmennsku. Hvítur átti aðra möguleika sem sjálfsagt er að athuga, en þeir duga litlu betur. T.d. 22. h3 Hxc3! 23. Dxg4 Hxh3 + ! 24. Dxh3 Dxh3+ 25. gxh3 Bxe4+ 26. Kh2 Hd2+ og mátar. Eða 23. Bxc3 Bxe4 24. Dxg4 Dxg4 25. hxg4 Hd3 26. Kh2 Hxc3. Lausn á síðustu krossgátu ■ V - H E R V ■ • R /fl ■ R £ k u R R R U N ) R F) u D N '0 R fí R 'O F r U R r 5 0 R R L E R K /9 2? u R * fí u 5 r U R 7 5 r fí K Æ R fí N u N fí £7 U R F/ T / 5 N fí u r r /< 6 - R f R I r / ~Ð 5 N R T T R R T fí K N 1 P P / N R K / N N R 6 R e fí Ð / B / L R / L L R F) ‘fí U fí • T £ ■ F fí R T J? E K • m fí 5 • R fí K) U R /< fí Ð // L L L/ 5 / 6 K R fí K /< / • 5 U N N R N r / • Þ £> N • / F) F) u s> L / N l> / R M r V K U R N U N N n rí L fí U rí R R > /fl E / 5 • ‘fí L R m u N rí n * V R P/ N 6 fí R F) F r R /< F) rí K í? 0 5 s G A' T A H M j RuDD/) HLJÓTI $/<sr. ffÐKomu m/WUT ^ 'fl _ , ÚR bfíl TRÉ HE/V' /NU HóPflR n/R. Zj JF~ RElÐ/ HljóÐ PuDft i s/trnsT- VfíT/vflJ GRoÐUR BRESTft BLÖKK0 mftHfl MlfíK uHfJ, Hrfí rfef 5'oPufl E/HK■ vr. L06/V oC ■o RfíTfíR T£y/fifí RKTfí Tfífí POKfí 'LVFlfíU6 Buhdh/ V/E> DÆGUR LfíG, ( - ÆÐ/R ÞuN6 HEf'/ HY66JÚ r KflTuR qgnir \ VtH/JUR SjbR pOTfí, VÉ‘/<' fyfílfút/ V/T íioRÐ SToKK uR/UR BfíT KfíHU ÉTfíKD/ /ut~ A STERT TÓ/JN SoXÐflÞÍ SK/ttÐNi bftfl Gor/ f HEJ/r/S flLFfl SPFjuR Tv/HL ■ HÖFÐ' /HÓJft 3/f?Tu Tým/ H£.Y tJtTll KYN HfjjjP FuúL- PoKfl t VÖ66 R/TflE f 6EPR RjúPúR GTÓRfíK VÖRU 3/L- SKlf/H SH JÁrr/NR JTABB /N/f FÓTU/lfl KEYR 5/nYK5l F r//»fl 3/L HRpSfí KRoPp SlE/T ftULfí mynt epbuft MfíTT) STÆK r HúS GftGHfÞ fíLDfl l 3E/NS EF’LD fíRKftR i-É/T ULL ÚKÚ. QE/Tfí STófífí TuNf/fíh JÓTJ 3* lEiNS Hftt) l £/</</ mflRUR BLR6 m'ftift SXoófJg ZJÝR v'oKv/

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.