Helgarpósturinn - 22.09.1983, Blaðsíða 2

Helgarpósturinn - 22.09.1983, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 22. september 1983 Helgai----- .posturinn Alþjóðleg ráð- stefna um ávana- og fíkniefni Dagana 26—30. september verð- ur haldin á Hótel Loftleiðum al- þjóðleg ráðstefna um ávana- og fíkniefni. Að þessari ráðstefnu standa Áfengisvarnaráð fyrir hönd Heilbrigðisráðuneytisins, og Alþjóðaráðið um áfengis- og fíkni- efnamál (ICAA) í Sviss. „Markmið ráðstefnunnar er að leita raunhæfra leiða til lausnar á þeim vanda sem neysla ávana- og fíkniefna veldur á grundvelli reynslu og rannsókna víða að með mikla reynslu og þekkingu á hinum ýmsu sviðum þessara mála“, segir formaður ráðstefnunnar Stefán Jóhannsson við HP. Morgunþáttarfólkiö í útvarpinu: Verðum ofsa- lega mannleg „Við ætlum að vera hress — en samt ekki óþolandi hress“, segja þremenningarnir sem ætla að sjá um morgunþátt útvarpsins frá klukkan korter yfir sjö til níu alla virka daga í vetur. „Fólk má alveg fá það á tilfinninguna að við séum að vakna líka“, segja þau. Þau eru Stefán Jökulsson, Kolbrún Halldórsdóttir og Kristín Jónsdóttir. Stefán hefur áður verið með þætti í útvarpinu, Kolbrún Stefán segir að í þættinum verði borið niður vítt og breitt um þjóð- lífið, RÚVAK verður með í hverri útsendingu og síminn mikið notað- ur. — „Þetta efni verður mikið til bland- að á staðnum og það má alltáf gera ráð fyrir að okkur verði á einhver mistök. Ég vona að við eigum samúð fólks þótt eitthvað fari úr- skeiðis hjá okkur. Við viljum ekki að fólk fái það á tilfinninguna að ÓLAFSBÓK í tilefni 70 ára afmælis Ólafs Jóhannessonar hinn 1. mars s.l. mun ísafoldarprentsmiðja h.f. gefa út bók honum til heiðurs. í bókinni verða greinar og viðtöl sem fjalla á einn eða annan hátt um Ólaf og störf hans svo og um lögfræði. ítarlegt viðtal við Ólaf Jóhannesson um æsku, uppvöxt og nám verður í bókinni. Þeim sem óska er gefinn kostur á að fá nöfn sín rituð í heillaóska- skrá, fremst í bókinni, og verða um leið áskrifendur að henni. Áskrift má tilkynna í síma útgáfunnar, 17165, eða með því að senda meðfylgjandi úrklippu fyrir 1. október 1983. Bókin verður 300-400 blaðsíður, með mörgum myndum og kostar til áskrifenda kr. 690.-. r ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJA HF. ÞINGHOLTSSTRÆTI 5 101 REYKJAVÍK UÞIDIRRITAÐUR ÓSkAR EFTIRÁSKRIFT AÐ ÓLAFSBÓK Mafn Heimilisfang Póststöð Fjöldi eintaka Má setja ófrímerkt í póst "I I I I I I I I I I I I I I I I i hefur leikið í útvarp, en Kristín er að prófa ijósvakann í fyrsta skipti. Ólafur Þórðarson, > syrpumaður útvarps verður líka með í spilinu, aðallega á tónlistarvængnum. „Við erum með nokkrar góðar hugmyndir", segir Stefán. „Þáttur- inn skiptist nokkuð jafnt milli tón- listar og talaðs máls og tónlistin verður fyrst og fremst.til þess fallin að létta lund hlustendaí morguns- árið“. „Við ætlum að reyna að gefa fólki jákvæðan púls, sem fylgir því sem lengst fram eftir degi“, segir Kolbrún. „Veita fólki uppbyggilega byrjun á deginum“, segir Kristín. við séum einhverjir róbótar", segir Stefán. „Við verðum ofsalega mannleg", segir Kolbrún. En hvernig eru þremenningarnir innstilltir á morgnana? Þau sem ætla ekki að vera „óþolandi hress?“ „Ætli við séum ekki bara venjulegt fólk“, segir Stefán. „Ég er enginn sérstakur morgunhani, en ekkert sérstaklega fúll á morgnana heldur. Ég fæ mér kornflex, tvær ristaðar brauðsneiðar og te á morgnana“. Kristín fær sér hollustufæði súr- mjólk te og ávöxt og Kolbrún borð- ar ristað brauð með hnetusmjöri „ef ég gleymi þá ekki að fá mér morgunmat“. Innritun Skráning fer fram í Miðbæjarskóla fimmtu- daginn 22. og mánudaginn 26. sept. kl. 18—21. Kennslugreinar: íslenska íslenska fyrir útlendinga Danska Vélritun Enska Bókfærsla Norska Leikfimi Sænska Leirmunagerð Þýska Reikningur Franska Myndvefnaður ítalska Hnýtingar Spánska Teikning og málun Kínverska Sníðar og saumar Latína Barnafatasaumur Rússneska Postulínsmálun Færeyska Formskrift Finnska Tölvufræði Jólaþrykk og nóvember. jólabatik verður kennd í Innritun telst ekki aö fullu lokið fyrr en náms- gjald hefur verið greitt. Námsflokkar Reykjavíkur

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.