Helgarpósturinn - 22.09.1983, Blaðsíða 17

Helgarpósturinn - 22.09.1983, Blaðsíða 17
HAUSTTILBOÐ! 1. Haus 5. Hryggur 9. Slag 2. Svíri 6. Lend 10. Höm — Læri 3. Bógur 7. Rifjasteik 11. Skanki og taer 4. Hnakkakambur 8. Síöa 140. - kr. kg. tilbúið í frystinn 1 Háls , 6 Þrihyrnmgur 2 Heiðakambur 7 Hali 3 Framhryggur 8 Háls 4 Þunnasteik 9 Bógur 5 Þykkasteik 10 Bógur 11 Skankl 16 Kvtðstykkl 12. Siða 17 Slag 13 Klumpur 18. Skanki 14 Innanlærisvöðvi 15. Kviðstykki 2. Herðakambur 3 Hryggur 6 Þrihyrningur 17 Slag 18 Skanki 19 Lundir 20 Bnnga 21. Innanlaerisvöðvi 129r kr. kg Flokkur U.N. I Tilbúiö í frystinn Ath. Biöjiö um bók Arnar og Örlygs um nautakjöt og svínakjöt og margt skemmti- legt kemur í Ijós. OPIÐ Á LAUGARDÖGUM Laugalæk 2. s. 86511 17 A ALÞJOÐLEG RAÐSTEFNA iNTERNÁnoNAL conference í áfengis- og fíkniefnamálum verður of haldin dagana 26. - 30. september / problems \ n>k_ aö hóTEL loftleiðum. Áfengisvarnaráð í umboði Heilbrigðis- og tryggingarmálaráðuneytisins hefur skipulagt þessa ráðstefnu í samvinnu við Menntamála- ráðuneytið og Alþjóðaráðið um áfengis- og fíkniefnamál (I.C.A.A.) í Sviss. Til ráðstefnunnar eru sérstaklega boðnir innlendir og erlendir aðilar sem vinna að rannsóknum og/eða sálfræðilegri, félagslegri og líkamlegri mótun einstaklingsins. Á dagskrá ráðstefnunnar verður meðal annars: A. Rannsóknir— Umræður. (3 dagar) Tómas Helgason, Epidemiological Studies- The necessary Basis for Prevention. Salme Ahlström. The Joint Nordic Study of Alcohol-Related Problems. Gylfi Ásmundsson, Alcohol Consumption and Accidents. Vilhjálmur Rafnsson, Use of Alcohol in Middle Aged Woman-Results from a Longitudinal Population Study. Ignacy Wald, Formation of the Alcohol Policy in Poland. Björn önundarson. Alcoholism and Disability. Stein Berg, WHO-Prevention of Alcohol Related Problems Jóhannes Bergsveinsson. Can Treatment replace Prevention Má þar sérstaklega benda á lækna, félagsráðgjafa, sálfræðingar, presta, kennara, íþrótta- og félagsleiðtoga ásamt áhugahópum og samtökum sem starfa á þessum sviðum. Samhliða þessari ráðstefnu verður sérstök 2 daga námstefna um þessi mál fyrir skólamenn og aðra þá sem vinna að uppeldismálum. Allt áhugafólk um að koma í veg fyrlr þann vanda, sem tengist áfengis- og fíkniefnaneyslu, er velkomlð. Tllkynnlng um þátttöku þarf að berast elgl síðar en föstudaginn 23. september ásamt þátttökugjaldi, kr. 500.-, tll Áfengisvamaráðs, Elríksgötu 5, pósthólf 649,121 Reykjavík. Ake Nordén, Ch. Figiel. Care and Prevention of Alcoholism The use of Clopenthixol Decanoate within the Community in Behavioural Disorders Provoced Harry Panjwani. by Alcohol or Drug Addicition The Clobal Impact of Alcoholism Leif Lapidus. Increased Gamma-Glutamyl Oddur Bjarnason, Transpepitidase as Indicator of Possibilites of Predicting the Effects of Intervention Alcohol Abuse in Women Marina Boyadjieva. Jan Olof Hörnquist. Intervention of Alcohol Related Predictors on the Outcome of Problems on the Level of Primary Rehabilitation Efforts for Aubusers of Alcohol Health Care Services. Pallborósumræóur — Jutta Brakhoff. Prevention of Alcohol Related Out-Patient Programs for Alcoholics in West-Germany Problems. William D. Whyss. Chemical Dependency within The University Communities B. Erindi — Umræður(1 dagur) Daniel Anderson. William Bohs. A Treatemnt Intervention for Chronic Alcoholic and Group Movement Habitual Offenders Thomas Griffith. Gail Milgram. Healthy Lifestyles and Prevention Youtful Drinking Impact on Alcohol Education lceland-An Outsiders view from Inside. Michael Kriegsfeld, Linking Thinking and Drinking Gordon Grimm. Strategies of Pastoral Care for The Clergy in Prevention and Detection of Alcoholism. Árni Einarsson, Alcohol and Drug Related Problems Affecting the Human Existence — Our Common Responsibility — Hópvinna Pallborösumræóur. C. Námskelö fyrir kennara og aðra leiðbeinendur (2 dagar Stjórnendur: Professor Gail G. Milgram, Ed.D. Director of Education •Rutgers University U.S.A. Thomas Griffith. Manager Hazelden Prevention Center U.S.A. Árni Einarsson. erindreki. Áfengisvarnaráö Kvlkmyndasýningar (1 dagur) 7 nýjar og nýlegar kvikmyndir um efni tengd áfengis- og fíkniefnaneyslu. I ......... . . ...........r... LÍKAMS- OG HEILSURÆKTIN Borgartúni 29, sími 28449 Vetrarstarfið er hafið Einnig minnum viö á hin vinsælu megrunar- og líkamsræktarnámskeið sem eru aö hefjast. Leiö- beinendur eru Helga Helgadóttir og Finnur Karls- son. Námskeiö þessi sem eru bæöi fyrir konur og karla á öllum aldri kynna þér allt sem þú þarft aö vita um megrun samhliða líkamsrækt. Komiö eöa hringiö og látið skrá ykkur. Verö kr. 1.000. - Snyrtilegur og hreinlegur staður ásamt þægilegu og viðmótsþýðu starfsfólki hefur verið aðal okkar. Munið stærstu sólbaðstofu landsins þar sem óþarfi er að panta tíma eða láta skrásetja sig. Allir komast að hvenær sem þeim hentar. Þetta er líka ódýrasta sólbaðstof a borgarinnar. Mánaðargjaldið hjá okkur er aðeins kr. 650 og innifalið í því er eftirfarandi: Ótakmarkaöur aögangur á meðan oþiö er. Leiöbeinendur ávallt til staðar í líkamsræktarsal og tilbúnir til þess aö sérhanna æfing- arprógramm fyrir hvern og einn er þess óskar. Reglubundnar teygjuæfingar meiri hluta dagsins, undir stjórn Helgu Helgadóttur o.fl. " ' . Rúmlega 20% afsláttur á veröi í sólbekk. Séræfingar: fyrir fólk sem vill undirbúa sig undir skíöa- og skautaferöir vetrar- ins. Líkams- og heilsuræktin, ásamt sólbaðstofunni er opin: Mánudaga til og meö fimmtudaga frá kl.07. til 22.00. Föstudaga frá kl. 07.00 til 20.00 Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10.00 til 15.00. Nýtt: Aerobic (músík-leikfimi) frá kl. 14.30 til kl. 17.00 alla virka daga undir stjórn Dagnýjar Helgadóttur sem kemur meö nýjar og ferskar hugmyndir frá Pineapple Dance Studio í London. Einnig mun Dagný mæta til leiks á laugardögum frá kl. 13.00 til kl. 15.00. ( Á kvöldin frá kl. 20.00 munu Linda Bentsdóttir og f.l. stjórna Aerobic fyrir ungu kynslóðina, en auövitað er þeim boöið aö vera meö. Linda læröi Aerobic í Bandaríkjunum.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.