Helgarpósturinn - 27.10.1983, Síða 18

Helgarpósturinn - 27.10.1983, Síða 18
18 Fimmtudagur 20. október 1983 ~jp^sturínn Að sjá, rekja og meta Tveir veigamiklir þættir í at- gervi góðs skákmanns eru hæfi- leikinn til að koma auga á leiðir og hæfileikinn að rekja leikja- gerðir. Skyggnin á leiðir er hæfi- ieiki sem erfitt er að sundur- greina. Þar kemur til hugkvæmni, dularfullur hæfileiki sem í skák- inni gæti að einhverju leyti byggst á minni: maður sér fyrir sér áþekka stöðu í annarri skák, sem maður hefur sjálfur teflt eða hef- ur séð og man hvernig þá var farið að. Margir hinna snjöllustu skák- manna hafa afbragðs gott minni og kunna sæg af skákum utan að eða því sem næst. Að rekja leiðir er hins vegar ákveðin tegund af hugarreikningi. Til þess þarf gott sjónminni, mað- ur þarf að geta séð taflborðið og mennina á því fyrir sér í huganum og fylgst með því hvernig taflstað- an breytist leik fyrir leik. Að þessu leyti eru skákmenn einnig talsvert misjafnir. Sumir eiga auðvelt með að tefla heilu skákirnar blindandi — án þess að hafa taflborð og menn fyrir framan sig — öðrum veitist það örðugra þótt snjallir séu. Auk þessara tveggja þarf að jafnaði á þriðja hæfileikanum að halda: að kunna að meta taflstöð- una, sjá hvort tiltekinn leikur eða leikjaröð breytir henni til hins betra eða lakara fyrir mann sjálf- an. I allri skák reynir á þessa þrjá hæfileika og þeir eru svo samofn- ir að erfitt er að greina þá sundur. Sumar taflstöður reyna meira á einn en annan, en flestar reyna á alla þrjá. Margar skákir vinnast á því að maður sér einum Ieik eða tveimur lengra en andstæðingurinn. En það er ekki nóg að sjá einhverja leiki, það er nauðsynlegt að finna bestu leikina, eða að minnsta kosti góða leiki, svo að markið sé ekki sett hærra en góðu hófi gegn- ir. Sú saga er sögð, að einhverju sinni sem oftar þegar Capablanca tók þátt í skákmóti hafi blaða- maður átt viðtal við hann og ann- an meistara sem einnig tók þátt, og lagt sömu spurningu fyrir Skákþrautir helgarinnar 3. flokkur 09 17. Úr tefldu tafli Svartur á leik 18. Samúel Loyd Mát i öðrum leik báða: hve langt fram sérðu þegar þú teflir? „Einn leik“, sagði Capa- blanca, „Um það bil tíu“, sagði meistarinn. Svo tefldu þessir tveir saman og Capablanca vann. „Hvernig stóð á því að þú vannst, úr því að þú sérð aðeins einn leik fram en andstæðingur þinn tíu?“ spurði blaðamaðurinn Capa- blanca. „Ég sé aðeins einn leik fram, en ég sé alltaf besta leikinn", svaraði Capablanca. Þessi saga er vitaskuld skáld- skapur, en sannleikskjarni felst í honum eins og oftar. Það er að minnsta kosti misskilningur er menn halda að skákin sé ekkert annað en hugarreikningur. Og nú skulum við Iíta á stöðu úr tefldri skák sem sýnd er hér á mynd: Virtu þessa stöðu vel fyrir þér. Hvítur hefur fórnað manni til sóknar og sýnist eiga hættuleg færi. Staðan er þó tvísýn því að svartur er kominn nokkuð á veg með gagnsókn og má lítið útaf bera. Hugsaðu þér nú að þú takir við stjórn hvíta hersins í þessari stöðu. Þú átt leikinn og hefur það forskot fram yfir þann sem tefldi skákina að þú hefur grun um skemmtilega og sigurstranglega leið — ella hefði taflið naumast verið sýnt á mynd! Reyndu að finna bestu leiðina og rekja hana eins langt fram og unnt er, finna ekki aðeins bestu leiki hvíts, heldur einnig öflug- ustu vörn svarts. Til greina kemur að skrifa leikjaraðirnar upp. Berðu svo saman við það sem hér kemur. 1. Re4! Ágætur leikur sem hótar 2. Df6 + Bf6 3.gf6+ og mát. Þarna þarf að gera sér ljóst að skákin á c2 er ekki bráðdrepandi. Hins vegar var 1. Dh3 ekki eins gott: l.Dh3 Dc2+ 2. Kal Dh7 3. Df7 + og mátar? Og enn ein spurning: Varstu bú- innaðsjáaðnúdugarRf6+ ekki: 3. Rf6+ Kg7 og Hh7+ strandar á því að svarta drottningin valdar h7. Hvítur yrði því að leika Re4 aftur og er þá í sömu sporum og fyrr. 3. g6!-f6 Ekki dugar 3rfg6 4. Hg6 + Rg6 5. Dg6+Kf8 6. Hh8 mát. 4. g7-a3 Skók ettir Guðmund Arnlaugsson Dg4+ Dd3 4. Re4 Rg6 5. Dh5 Kf8 6. Rf6+ Bf6 7. gf6 Ke8 1. -Dc2 + 2. Kal-Kg8! Varstu búinn að sjá þessa vörn? Og varstu búinn að sjá að 2rRg6 dugar ekki vegna 3.Hh7 +! Kh7 4. Nú er öllu lokið, riddarinn kemst ekki á neinn reit. 5. gf8+ +-Kf8 6. Hh8 + -Kf7 7. De6-mát. Svartur gat líka reynt 4. - Kf7 5. gf8D+ og mátar í öðrum leik. Lausn á siðustu krossgátu ■ B • ■ r H G 6 • '0 • ■ • • /3 ‘0 N ~D i N N • L E 5 • 'fí 5 T E s 5 L 0 R T U R fí T L fí s /< O R T Ö G R P) U T ■ fí T fí s T fí R T fí R F E R m ) N <3 U S L / N N fí Ð F fí L L R / 5 fí N fí • s fí T fí • H 'fí s /< / • Ö L / r Ú T T u S K fí R fí m fí R K F) • Æ F U E / R • K fí K / fí F T u R • fí L ú T U R R • N ) r R fí S fí R ■ R • P b L L L fí 6 ■ E • - P R j V N fí R • R '0 r fí N • fí F R 1 T / • 'fí R fí '0 S K • e o R N i N fí U fí L fí T • N fí U -i • fí L i G R fí s fí s / Æ m T U 5 <3 Ð / K R 'o K U R * K 0 K K 5 T fí U R ’í / / _PL m\\ HELS) 5^ RLfm Lttq HR/rV<$. FERt) Gfífío,- UR LfíGfíK z>ýp/Ð —5 GftGH- LEC, EKKl FLjor / /<LfíR S VEt/VR, bvoTrfl SKfíL STÐ' GfcV/ ffíELSPl TflLfí 'flV Y ' L; ^ Vt MnfD- //? mE/V/v ' • y wkpy TDtJfí GPiL$I ÖS/ÍTfí SRST. £/</</ SÆT \ íl WRNlJ Af/i>UR SKornm RNMfí') FÉLfíá VÉfíSL. Sr/OR! LUNT> VlRÐfí BE/SKur HtfíSS t>OKfí tfEfr/fí T~fíP *>JÖG foRSK. oD/fí' Qor VftftSL /Ð l, STRUUS Tfír/s/ LfíKGfí SrruHV fíHúfíN S/6f)Ð p'/Lfl 'OStoD UGf) dkyxk 5fíK>7F. RÆF/LL '/LflT S/E>/ átt Fisklr IiJN -rý 5 Kzmm ~T þVOTT Sftrr.ST. L LEIKuR ÚTL ■ tiT'll TÆP R/Et/Þl % T -ro/v/J ST/qun BR 5kjbt>/| D'uVfí/nb F' DSKuR mftÐKrO HLfWL) HE/r/ S)°R v ^ HEV gfíóúM T/mfl aiL/F EYÐP FLÝT/f> 'DSoÐlN FÓTfl VB/KfíR F/SK 'óFTfíST ÉKÐ. á Rflífifí 5 koR- VYR KEYRl); LÖPP SVÐU/l ^LP/15T 1 \ í L HLjöÐ FÆRl LOKfí fífíl>6T. UTfíR >

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.