Helgarpósturinn - 03.12.1983, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 03.12.1983, Blaðsíða 13
Landsfundur Sjálfstœöisflokksins er á dagskrá ná um helgina með miklu húllumhœi. Geir fer frá, og hinir 900 lands- fundarmenn þurfa að gera upp hug sinn og velja milli þeirra sem sækjast eftir œðstu vegtyllu flokksins, formannsembœtt- inu. Sjálfstœðismenn hafa mikið haft sig í frammi upp á síðkastið, bœði opinberlega og heimullega, og lýst yfir stuðningi sínum við óskakandídatana. Enhvað segja andstœðingarnir, þeir sem vœntanlega vilja veg Sjálfstœðisflokksins sem minnstan? Hver er aðþeirra mati best fallinn til að leiða Sjálfstœðismenn til sigurs eða máske ósigurs? Helgarpósturinn lagði þessa spurningu fyrir átta stjórnmálamenn úr öllum flokkum — nema Sjálfstœðisflokknum: Hver er draumaformaðurinn? w»í<r Jón Baldvin Hannibalsson: —------|>aí) t*r ongin sptirn- ins>. Es» vil Albert". — Af livorju? ,.Af |>\ 1 bara... I>t‘í>ar oí> var i inonnta- skola vai oitt sinn som oftar kosicf uin formann i (• ramtic'i- iiiui. Styrmir Giinnarsson var i fram- bocii «1» þotti sjalfi<c-fici aö liann næöi kjöri. I>a loknm \ i<> okkur til. Ragnar Arnalds lorin imir minn oi> oí< <>i> lýst- uin yfir oindroi>num stuönini>i v ict Styrmi. I*act var oins oi< viö manninn nuolt. Styrmir kolfoll i kosnini>unni <>i> várð aldrei formaöur. l.i> vona bara act Albort vc-röi kjcirinn þratt fyrir minn stuönini<". Ólafur Ragnar Grímsson: ; / . i ’ „Eg droi> enga dul a |>aö act oi> hof alltaf \or- ið oindroi>inn stuön- <^s, iniísmactur Goirs Hall- " i>rimssouar i Sjálfsta'ð- isflokknum. Nu oru |>\í J’ iniöur allar horfur a aö mc'r <>i< sjalfstíoctis- iii('>nniun auðnist okki aö hafa bann afram som formann. on [>a vona et< bara act |><‘ir hafi vit a ad kjosa ein- hvorja vasauti<áfu af (ioir". — Hverjir skyldu |>aö vora? ...Ja. þaö oru nokkrir uni>ir monn að æfa sii> í |>\ i þossa dai>ana. annars hof éi> okki fyÍ!>st s\<> náið með því". Guðmundur Bjarnason: |HPMRiH| .1 i> hold aö sjálfstæöis- Wj monn \ orði að fa að 1 kljast um sinu formami \ Fij mnl>\idis I n i>ol i-kk; j \c‘rict að blutast noitt til j t ^ um þau mal. I n auðvit- 1 að skiptir það talsveröu máli að \t'í takist til um \al a formanni i staersta tlokki þjociar- innar. oi> þaö varðar c'kki bara þann flokk. boldur hlýtur þaö oinnii> að varða alla þjóöina. En mór dottur c-kki i hui> að i»ofa oin- um formannskandiclatinum prik from- ur on öðruin". Sigríöur Dúna Kristmundsdóttir: ,.E.i> or ekki í Sjalfstæd- isflokkuum. svo ói> á mcr eni>a drauma um þossi mál". Guörún Helgadóttir: WT ""^1 ,.l>;tci for nú allt eftir W M j þvt bvað þu \ ilt ad ot> , syni mikinn velvilja i !>arð Sjálfstæðisflokks- ins. Ef oi> svara alvar- k i loi>a oi> ber hai> sjalf- fnfcj sta'ðismanna fyrir brjosti, þa vol éi» hik- laust Hiri>i Isloif. Hann or maður moð mikla roynslu af stjornmalum. volvilj- aöur hold oi< megi segja, frjálslyndur og ofstækislaiis. einmitt það sem sjálf- stæöismenn vantar núna til að lækna oroann í flokknum. A hinn boginn á eg mor \ itanloga oskaformann sem andstæðingur Sjálf- stæðisflokksins. Iin ég held það sé host að ég segi okki meira um það". Páll Pétursson: .------- 1 ,.Eg ætla að láta sjalf- E stæðismenn sjalla um aö borgja á þeim ka- 'yuE loik. Þetta eru allt sam an ágætir menn sem ty þarna oru a hlaöi. vænstu monn. I>að gæti hins vegar misskilist of og íæri að tilgreina einn frokar on annau. Monn gætu hnldiö aö og \;ori að volja auövoldasta andst;oðinginn handa okkur frainsoknarmöiiniim". Stefán Benediktsson: t.,l>að hefur nú okki inikið uppá sig að spyrja mig um þetta. ’ því ég hof satt að segja okki nokkurn áhugaá því hver verður for- niaður Sjalfst;oðis- flokksins. Hins vegar got og vol unnt Eriðriki Sophussyni þoss að voröa formaöur fyrir gamlan kunningsskap. Eg hold samt að þaö sé varla iifundsvort hlutskipti að voröa formaður í svona flokki. ég \ il eigin- lega enguni svo illt. Annars þarf niaður að vera vel að sér í goöaíræði Sjálfst;oðisflokksins til að mynda sér nokkra skoðun um þossi forniannsmál. l>otta virðist allt ráðast af umsviftini ýmissa valdaklíka og hopa. en okki þeim storpolitísku linum sem greina má víðast hvar í þjóðfélag- Sighvatur Björgvinson: ..Ef ég á að svara alvar- lega í þeirri trú að spurt sé í alvarlegum tilgangi, svara ég á þá leið að sá sem ég kysi helst sem formann í Sjálfstæðisflokknum væri maður sem lands- fiinduriiin yrði einhuga um að ga'ti tal- að máli flokksins alls. Atök og alls konar klofningur hefur verið mikill ljoður á íslenskri politik undanfarið, ekki síst í Sjálfstæðisflokknum. I’annig eiga menn oft í stökustu vandræðum meö að vita hvort forystumenn flokk- anna tala fyrir hönd flokkanna allra eða aðeins hluta þeirra. P\ í vona ég frá sjónarholi Sjálfstæðisflokksins að landsfundurinn velji sterkan aðila, sem hefði burði til að vera fúlltrúi flokksins alls. Hins \ egar er sá aðili auðvitað ekki sá sein mér kæmi best frá sjónarhóli and- stæðings. Frá þeim bæjardyrum séð va-ri mér ka-rast að Sjálfsta'ðisflokk- urinn veldi formann, sem hvorki væri talandi né skrifandi. Menn geta svo lagt saman tvo og tvo og revnt að finna ut hverjir það væru. Slíkir menn eru til". HELGARPÓSTURINN 13

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.