Helgarpósturinn - 03.12.1983, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 03.12.1983, Blaðsíða 22
VEÐRIÐ UM HELGINA Lopinn gildir þessa | helgina. Það er spáð kólnandi verðri um allt land og harðri norðanátt/ Fyrir norðan er bætt gráu ofan á hvltt með éljagangi. Fram með ■ föðurland, lopahúfur og ■ vettlinga. il SPILAÞRAUT LAUSN Á RROSSGÁTU • V • ■ /V F ■ F E • S • . M i /V V 7 'fí N n R • L J '0 m / ■ L fí 6 L Ö R fí N • L E m J fí • fí 5 fl m T u 5 fí '0 /Y fí R K fí U Ð / m U N fí L fí r r fí R F N fí S fí R • fí Ð S / 6 • R K fí P fí L 5 L fí N G u R F R fl r fl K K K K R p fí R N R • fl m O L N fí L F fl R V R • R fí U N / /V fí P R 7 L L fí U F * O ■ N ’fí R • s P fí R fí X R. fí K K fl R F L fl K $ E f fí B fí R t? • F fí U U u • <? T fí L / • m fí K fí t? l fí N s fí R • R 'fí m / u N N B / L. fí Ð / • 5 L / r N fl R • K F fl R / N * E L R fí • 5 K fí Ð fí • R fí N / Ð fí T fí Ð SKAK Heimsmeistarinn að eftir Guðmund Arnlaugsson Meðan öldurnar rísa og hníga umhverfis Kasparov og Kortsnoj, umhverfis Campomanes og Al- þjóðaskáksambandið, situr Karp- ov heimsmeistari á friðarstóli í Moskvu milli þess sem hann teflir á skákmótum heima fyrir og er- lendis — og virðist ekkert óá- nægður þótt hann falli í skugga um sinn af átökum á skáklegum og pólitískum vettvangi. Síðan Karpov varð heimsmeistari í skák hefur hann verið öllum fyrirrenn- urum sínum duglegri við að tefla á skákmótum. Það hefur annars verið nokkuð föst regla að þegar maður hefur náð tindinum, er orð- inn heimsmeistari í skák, þá sest hann í helgan stein, teflir ekki nema lítið, hversu duglegur sem hann kann að hafa verið áður. Karpov er líka eini heimsmeistar- inn sem hefur bætt við sig að styrkleika eftir að hann vann titil- inn. Ætli sé ekki rétt að lít'a á skák sem Karpov tefldi á Evrópumóti landsliða í sumar. Úrslitakeppnin fór fram í Plovdiv í Búlgaríu í júní. Erling Mortensen — Anatoli Karpov Sikileyjarleikur 1. e4-c5 4. Rxd4-Rf6 2. Rf3-d6 5. Rc3-a6 3. d4-cxd4 6. Be2 Mortensen beitir sömu aðferð og Karpov sjálfur, velur hinn ró- lega leik Be2 í stað 6. Bg5 e6 7. f4, en sú leið er oft kennd við Keres. Næsti leikur Karpov er sjaldgæf- ari en 6. -e6. Hér er um smekksatr- iði að ræða, hvor leið hefur sína kosti og sína galla, það væri út í hött að telja aðra betri en hina. 6. ... e5 9. Be3-Be6 7. Rb3-Be7 10. f4-exf4 8. 0-0 0-0 ~ Þannig kemur svartur í veg fyrir f4-f5 og fær góðan reit fyrir ridd- arann á e5. Til greina kom að leika Dc7 til þess að geta svarað f5 með Bc4. 11. Hxf4-Rc6 13. exd5-Re5 12. Rd5-Bxd5 14. Hb4-Dc7 Mortensen teflir þennan hluta skákarinnar í anda Karpovs. Svartur varast að gefa höggstað á sér með b5. Þá myndi hvítur leika a4 og svartur situr uppi með eitt stakt peð sem gæti valdið honum áhyggjum. 15. a4-Rfd7 16. a5-Hfe8 17. c3-Bf6 18. Bf2-Bg5 19. Rd2-Rf6 20. Re4-Rxe4 21. Hxe4-f5 22. Hb4-He7 23. h3-Hae8 24. Bfl Eðlileg varúðarráðstöfun. Hvítur hefur dregið báða biskupana frá skotlínu hrókanna. 24. ... g6 27. Ha4-Dd7 25. Db3-Dc8 28. Hab4-Rd8 26. Hb6-Rf7 Önnur eins fylking stórskotaliðs og hér gefur að líta á b-línunni er all óvenjuleg. En í herbúðum Karpovs er allt valdað, riddarinn er býsna lipur, nú valdar hann b7, frá f7 valdaði hann d6, og þaðan gat hann brugðið sér til e5 eða yfir g5 til e4. Hvítur á glæsilegt biskup- apar og fallega stöðu, á ytra borði a.m.k. Freistandi væri að reyna að auka þrýstinginn, til að mynda að koma fleiri mönnum í skotfæri við d6, án þess að sleppa taki á b7. En það er ekki auðvelt, svartur virð- ist eiga nægt mótvægi. Daninn býður því drottningakaup. 29. Da4-Bd2 31. Hd4-Bg5 30. Dxd7-Hxd7 32. Hdl-Rf7 Riddarinn hefur losnað til ann- arra verka, jafnframt býr svartur sig undir að vinna peð með Bd8. Hrókurinn flytur sig því. 33. Hb3-Bf6 34. Bd4 Það er eins og Mortensen sé bú- inn að missa þráðinn úr höndum sér. Það er vafasamt að bjóða fram biskupakaupin, því að bisk- upinn sem eftir er, er ekki jafnoki riddarans. Hins vegar getur svart- ur knúið fram kaup þegar honum sýnist með Bf6-g5-e3. 34. ... Bxd4 + 35. Hxd4-Hel 36. Hdb4-Rd8 Það er ekki mikill vandi að valda peðið! Nú væri líklega best fyrir hvít að leika Hb6 til þess að binda hrókinn við að valda d-peð- ið. 37. Ha3-Hde7 38. c4-Hcl Svartur er óðum að ná undirtök- unum. Við Kf2 á hann Hc2+ og síðan Hel. 39. Hf3-Rf7 40. Hf4-Rg5 Nú er hvíti biskupinn kominn í hættu: Rg5-e4-d2 og Heel. Kóng- urinn leggur því á flótta. 41. Kh2-Heel 42. Bd3-Hcdl 43. h4? Þegar maður er kominn í klípu og á ekki góða leiki, leikur maður af sér. Biskupinn á engan góðan reit, hvítur hlýtur að tapa einhverju liði (43. Bc2 Hd2 og Hee2 eða 43. Hd4 Re4). En þessi leikur kostar heilan mann strax. 43....-Hhl+ og hvítur gafst upp því að biskup- inn fellur með skák. 'OfeOKKj SKoRW/l v/L&jft 6'óHGU PRU< HER 8BRGJ S/<0 j /PftNN ESK/ÚK GE/W/ FUGL' /N/J RFTTfl v/D ‘ILfíT HOF- flÐ/R PíZESTA KftLLTÐ VRT6G JflR sn/nsT- J.E/A/S FÖT- /flft L. HEunS 'ftLFft - GK.feT ' Hv/ÍS HfíLL SK.FT. "? ' nuflu/n TALft 5Æ2$V? r , BEL JftKl ST/RJ UPP SftTuR FRlPftp — 5 fl;/< 6fl BBft TUSWW Ti'sni fl TRÉ uftG, V/D/ ft-T PofeSuH L ‘OSKftP lE6i MflSflft r BBiTftfJ ÖGN Fjoruó £ND. 0Vf)böTít) 'oLfypt ; KkftR SNJO SKflfPK UPP LftHftir LPÆ5T BÓKrl HR. ’ < YITUR RÖDD ÓKftÐft f KJflNl\ WHVRft H'oTflR > 'ftTT GRflrfl UP viD' /<v/£/n OFi/n BttJD/ EFM flmBOt) þuNG/ SKRftP DÝ/Z TftPó/ 'ohæjpJ N NftTT Hftú/ ft F- SfyRflH \ KflTflH mftftf. Sm’ft Ö6N mLj/ BRosT/ þ£Fft R-ft i BflUOS PrH RUGL ftÐ/fí feLfí LEIKUR. SlEPj- uR SoNól TVÍ- NL- V£ND 1 TÍtJft % v/r LtYSfl ÉFSTúR i l ! 1 1 : LOGR ÆR i/ : * Z F/NS 22 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.