Helgarpósturinn - 22.12.1983, Blaðsíða 2
Guðrún Alda Harðardóttir
pabbí dó
Rjllincm .__
búninginn og mæta á stað-
inn með brosi, svo sem
margir hafa flaskað á, held-
ur verður að geisla af manni
gleöi og fjör allan tfmann.
Börn eru mjög krefjandi á-
horfendur, sem sést best á
þvf að það þarf ekki að
koma nema minnsta hik á
mann til að athygli þeirra
glatist fyrir fullt og allt.“
Hvað hefur góður jóla-
sveinn til að bera?
„Hann þarf náttúrlega að
vera lífsglaður aó upplagi,
þvf það þarf að geisla af
honum líf og fjör þannig að
það smiti út frá sér. Svo
þarf hann að geta sungið,
og helst á hann að vera
stór, fyrirferðarmikill og á-
berandi, svona f svipuðum
þyngdarflokki og ég er. Það
má ekki henda jólasvein að
hann týnist f krakkaskar-
anum sakir smæðar sinnar."
Trúðirðu á jólasveininn
hér á árum áður sem
stráklingur?
Játning jólasveinsins
Eitt af þeim gervum sem
mannfólkið tekur sér á að-
ventunni, er búningur jóla-
sveinsins. Ekki svo að skilja
að margir klæðist honum
gagngert til að skemmta
opinberlega, en þeir eru þó
vissulega til sem það gera.
Kannski er Magnús Ólafs-
son skemmtikraftur besta
dæmið í því efni, en hann
hefur staðið í jólasveina-
bransanum undanliðin
þrenn jól. Og er enn að.
Þú hlýtur að koma víða
við í þessu gervi þínu
Magnús?
„Já, þetta geta verið allt
að fimmtfu staðir yfir hátíð-
arnar, svo framarlega sem
maður tekur öllum tilboð-
um. Það eru allskonar störf
í kringum þennan jóla-
sveinabransa, en ég reyni
að vinsa það úr sem mér
þykir þægilegast. Ég reyni
til dæmis að forðast versl-
anir. Það getur verið svo
ósköp lýjandi að sitja þar
og hossast með krakka á
hnjánum í þrjá til fjóra
tfma.“
Erilsamt starf?
„Þetta er meiriháttar púl,
get ég sagt þér, endasetur
að mér kvíða f hvert sinn
sem ég tek fram jólasveina-
búninginn. Máliö er ekki
leyst með þvl bara að fara í
„Eg er nú hræddur um
það. Eg man vel eftir þvl
hvað ég dáðist að látbragði
Ólafs Magnússonar frá
Mosfelli sem var jólasveinn
númer eitt í gamla daga, lék
Kertasnfki af guðs náð og
fór til útlanda sem slíkur
meira að segja. Mér datt
vissulega aldrei í hug á
þessum árum að ég ætti
eftir að fást við sama leik
og þessi krossnafni minn.“
En varla trúiröu enn á
svein jólanna?
„Ég geri það nú ekki, ef
ég á að vera hreinskilinn.
Hinsvegar verður maður að
trúa blint á tilveru hans I
hvert sinn sem maður leikur
hann. Að öðrum kosti er
blekkingin of augljós fyrir
börnin."
í lokin, Magnús. Er ekki
hægt að hafa gott upp úr
þessum jólasveinabransa?
„Þarna kemurðu nú að
veikum punkti. Jú, það er
hægt að hafa svolltið upp I
úr þessu, þegar og ef mað- '
ur tekur eitthvað fyrir við-
vikið."
sicnlfn^ I
Meða/a„,e°usfu ® hl"ar
starf* J?nnars Þá aA myndir.
bla*enn á -Hokkrir
Sg1
bað i/kfi Urriraecjcja 1 barn-
Skynn9!Zekki frn°ar^rtf
Ny barnabók
sem vakið hefur mikla athygli
Hvaða augum lítur barnið dauðann?
Hvernig bregst sex ára drengur við þegar
pabbi hans deyr?
Hver er skilningur hans á að lífið haldi áfram?
Sagan lýsir á raunsæjan hátt hvað hrærist í
huga sex ára drengs, sem missir pabba sinn í
bílslysi. Efnið vekur okkur til umhugsunar
um hvaða augum við lítum á dauða náinna
ástvina.
Saga sem allir hafe gott af að lesa.
Hasla
.
ALLARNÝJU
BÆKURNAR
ogyfir
4000 aðrir
bókatitlar
MARKAÐSHÚS
BÓKHLÖÐUNNAR
Laugavegi 39 Sími 16180
OPIÐ ÖLL KVÖLD TIL KL. 8.
SENDUM í PÓSTKRÖFU UM
ALLTLAND
FELAGSMENN
KRON
Athugið að gildistími
desember afsláttarkorta í
matvörubúðum KRON
DOMUS og
STORMARKAÐNUM
hefur verið lengdur til
áramóta.
Nýir félagsmenn fá
afsláttarkort.
Hægt er að ganga í KRON
í öllum verslunum félags-
ins.
Með kveðju,
Kaupfélag Reykjavíkur
og nágrennis.
Q KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR 0G NÁGRENNIS
Burstafell emutt
í nýtt rúmgott húsnæði að Bíldshöfða 14.
Nú ennn við í næstu nálægð við öll helstu
nýbyggingasvæði Reykjavíkur og með bættri aðstöðu
bjóðum við aukna þjónustu og vöruvcil.
Góð aðkeyrsla — Næg bílastæði.
Eftir 20 ára veru í Smáíbúðahverfi
þökkum við ábúum hveríisins ánægrjuleg
samskipti á liðnum árum og bjóðum þá velkomna
til viðskipta á nýjum stað.
BURSTAFELL
Byggingavöruverslun Bíldshöfða 14,
Símar: Verslun 38840/Skrifstofa 85950
2 HELGARPÓSTURINN