Helgarpósturinn - 22.12.1983, Page 9
deilda stórgrínara sinn spreyta sig
á hlutverki þar sem reynir á hina
dramatískari túlkunarhæfileika.
Leikritið heitir Hver er og er eftir
Þorstein Marelsson og leikstýrt af
Hrafni Gunnlaugssyni. Laddi leik-
ur þar uppgjafa popptónlistar-
mann, sem þó hefur ekki gefið alla
sína drauma upp á bátinn nema
síður sé, og dreymir um að semja
mikið tónverk. Konan er nýskilin
við hann og á einhvers konar
ómeðvituðum flótta undan sjálf-
um sér og öðrum leitar hann
skjóls í afskekktum sveitaskóla,
þar sem hann gerist kennari.
Þetta er sumsé verk um mann sem
á sér draum, hvers stoðir eru
löngu orðnar feysknar og fúnar.
,,Eg hef lengi verið að leita að
svona hlutverki handa Ladda,"
segir Hrafn Gunnlaugsson, „hlut-
verki sem gerir meiri kröfur til
ALLAR NÝJU
BÆKURNAR
og yfir
4000 aðrir
bókatitlar
MARKAÐSHÚS
BÓKHLÖÐ UNNAR
Laugavegi 39 Sími 16180
OPIÐ ÖLL KVÖLD TIL KL. 8.
SENDUM í PÓSTKRÖFU UM
ALLT LAND
LAUSNÁ
SKÁKÞRAUT
KÓLUMBUSAREGG - LAUSNIR
1. Hvítur lék 2.Dh6 + !!-Bxh6 3.
Rg5+ Kh8 4. Hh7 mát
2. Hvítur lék 2. Df8+ Rxf8 3.
Hb8+ Kd7 4. Bc8+ Ke8 5. Be6
mát.
En svartur gat varist betur: 2.
...He8. Þessvegna var betra að
leika 2. Df6 + .
3. 1. Bh5 var ágætur leikur, því
að hvítur getur leikið 2. De6 + ,
hvort sem svartur svarar með e6
eða e5.1. ...Da5 + vinnur að vísu
biskupinn, en leiðir þó til ósigurs:
2. Bd2 Dxh5 3. Dxb7 (hótar máti
á c8!) Df5. 4. Dxa8 og vinnur.
4. 1. Rxc5! bxc5 2. Dxc5 Rb7 3.
Dxc6 Dxc6 4. Bxc6 og heldur-
tveimur peðum yfir.
5. (1.... Hf4 2. De2) Hh4+ 3. Kgl
Hhl + ! 4. Kxhl Dh4+ 5. Kgl
Dh2+ 6. Kfl Dhl mát.
6. Hér fléttast fleiri mótív saman:
mannsfórn til þess að vinna leik,
önnur fórn til þess að ná tvískák
sem leiðir til máts: 1. ...Hhl + ! 2.
Kxhl Dh7 + 3. Kgl Dh2 + !! 4.
Kxh2 Rf3++ 5. Kh3 (hl) Hh8
mát.
7.1. Hxe6 +! Bxe6 2. Dd6 + Kf 7
3. Dxe6+ Kg7 4. De7+ Kh6 5.
Hhl + Rh5 6. Hxh5 +! gxh5 7.
Df6 mát eða 1. Hxe6+ Kf7 2.
Hxf6 + ! Kg7 3. Hxg6 +! hxg6 4.
De5+ Kf8 Kf7 5. Bc4+ 6. Df6
mát. Þessi leikjaröð er ljómandi
falleg og minnir á fræga skák:
Steinitz — von Bardeleben
Hastings 1895.
8. Hvítur leikur 1. Kg4 og hótar
þá máti með Hgh3, Hh8+ og
Hhlh7 1. ...Db2 Hgh3 Dxf6 3. e5!
dxe5 4. Hh8+ Dxh8 5. Hxh8+
Kxh8 6. d6! og þessi frelsingi vinn-
ur. Svartur getur reynt að fórna
riddaranum: 1. ... Rxe4 (hótar
Rxf6 + ) 2. Bxe4 Db2 3. Kg5! og
vinnur.
hans um persónusköpun og tæki-
færið barst loks upp í hendurnar á
mér í þessu verki Þorsteins. Ég er
líka mjög sáttur við útkomuna.
Þeir eru tveir leikarar hér á íslandi
sem eiga það sameiginlegt að búa
mikið að því í kvikmyndaleik
hvað þeir hafa fengist mikið við
músík — Laddi og Egill Ólafsson.
Laddi hefur mikla músík í sér og
þar af leiðandi óvenju góða tæm-
ingu, sem skiptir höfuðmáli þegar
leikið er í kvikmynd. Hann er líka
mjög þjáll í samstarfi og getur
endalaust haldið áfram að móta
karakterinn út frá þeim upplýsing-
um sem hann fær og gengur aldrei
með neinar grillur um sína eigin
prsónu og sína hæfileika. Ég áleit
að hann væri maður til að takast
á við þetta hlutverk og tel að það
standist alveg."
,,Ef ég á að vera hreinskilinn, þá
leist mér ekkert á þessa hugmynd
í upphafi," segir Þorsteinn Marels-
son, höfundur jólaleikritsins.
„Mér fannst Laddi vera búinn að
vinna sér svo fastan sess sem
gamanleikari og skrípakall, hann
hafði gert ýmislegt sem ég var
ekkert alltof hrifinn af þótt ég
hefði gaman af öðru, og satt að
segja var ég óttalega smeykur.
Við ræddum þetta mikið við
Hrafn, en hann var svo viss um að
Laddi gæti þetta með sóma að ég
lét telja mér hughvarf. Nú sé ég að
Hrafn hafði alveg rétt fyrir sér og
er mjög ánægður með útkom-
una."
En fyrst og fremst er Laddi
háðfugl, og kannski síð-
astur manna til að halda
öðrum fram. Sumum
finnst kannski húmorinn býsna
flatur og lítilsigldur, en um hitt
verður ekki villst að hann hefur
með leik sínum og látbragði unnið
hug og hjarta þjóðarinnar og á
kannski ekki annan eins keppi-
naut á því sviði en sjálfan Bessa.
Jón Viðar Jónsson, leiklistar-
stjóri útvarpsins og mótleikari
Ladda í myndinni Hver er:
„Ég get sagt litla sögu af því
hvílíkur kómíker hann er. Ég var
á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í
sumar og þar var Laddi staddur
með einhverjum kabarett, Týska-
kabrett, held ég þau hafi kallað
sig. Á svona hátíðum eru auðvitað
ekki mjög þægilegar aðstæður til
að ná til áhorfenda, þarná sitja
þúsundir manna upp um allar
brekkur og sviðið pínulítið ein-
hvers staðar í fjarska. Og svo eru
menn auðvitað að staupa sig og
með ýmiss konar háreysti. Jæja,
en Laddi kemur þarna fram og
gerir sitt númer, þetta var einhver
bölvuð della um kínverskan kokk
sem var að matreiða önd og heil-
mikið vesen í kringum það. En
það var undarlegt að sjá hvaða
tökum hann náði á þessu públí-
kumi; meðan hann var á sviðinu
gerðu menn ekkert annað en að
fylgjast með hverri hreyfingu
hans. Þetta gera menn auðvitað
ekki nema þeir séu verulega
snjallir — það er enginn vafi á því
að maðurinn hefur feiknalega
margt til brunns að bera.
Mér finnst einkennandi við
hans grín hvað það er græsku-
laust og óíslenskt að því leyti að
það vottar næstum aldrei fyrir
geðvonsku í því. Oftastnær finnst
manni það svona helsta sérein-
kennið á gríni íslendinga, rætni og
geðvonska."
GEKA VIÐ VINNINGINN,
JAFNVEL
EKKI SKATTURINN
VINNINGASKRÁ
9 @ 1.000.
9 - 200.
207 - 100.
2.682 - 20.
21.735 - 4.
109.908 - 2.
000 9.000.000
000 1.800.000
000 20.700.000
000 53.640.000
000 86.940.000
500 274.770.000
134.550
450 aukav.
15.000
446.850.000
6.750.000
135.000
453.600.000
v-
I Happdrætti Háskóla íslands eru dregnir
út samtals 135.000 vinningar. Allir þessir vinningar
eru greiddir út í beinhörðum peningum, sem hver
vinningshafi getur ráðstafað að eigin vild: í húsa-
kaup, hnattferð, hest eða hraðbát - allt eftir því hver
ósk þín er. Og enginn er skatturinn.
IComdu við hjá umboðsmanninum og
kannaðu möguleikana.
Það SEGIR ÞÉK ENGINN
HVAÐ ÞU ATT AÐ
HELGARPÓSTURINN 9