Helgarpósturinn - 22.12.1983, Side 29

Helgarpósturinn - 22.12.1983, Side 29
Leikfélag Akureyrar „My Fair Lady“ Sakir gífurlegrar aðsóknar að uppsetningil Leikfélags Akureyr- ar á söngleiknum ,,My Fair Lady“ hefur félagið orðið að fresta sýn- ingum á fyrirhuguðu jólaleikriti sínu, sem átti að verða Galdra- Loftur eftir Johann Sigurjónsson. Þetta er einsdæmi í íslenskri leik- hússögu. Jólaleikrit L.A. í ár verður því ,,My Fair Lady“, en þegar hafa verið sýndar þrjátíu sýningar á verkinu og einni betur í gamla Samkomuhúsinu undir brekku- brúninni á Akureyri. Hefur reynd- ar engin önnur uppfærsla leik- félagsins notið slíkra fádæma vinsælda hingað til. Söngleikurinn ,,My Fair Lady" er sem kunnugt er saminn af Allan J. Lerner og Frederick Loewe upp úr sviðsleikriti Bernards Shaw, „Pigmalion", og hefur sem siíkur farið sigurför um nær allan heim á síðustu áratugum. Leikurinn segir sögu blómastúlkunnar Elísu sem er komin af alþýðufólki Lundúna- borgar. Hún kemst í kynni við málfræðiprófessorinn Higgiils sem veðjar við kollega sinn Pickering ofursta um hvort hinn fyrrnefndi geti gert Elísu ítð „tiginni prinsessu" sem geti múiiI sér í tali og háttu innan um itreska aðalinn. Higgins vinnur þetta veð- mái, sem kostar bæði svitclog tár af Elisujtendi, en alit (er þó náttúr- lega vel að lokum. inn í þennan söguþráð fléltast aiiskonar per- sónúr fieiri. þar á meðal faðir Elísu, skrítinn kari og vinir hans. Með helstu hlutverk í þessari uppfærslu L.A. ^á söngleiknum fara Ragnheiður Steindórsdóttir, Arnar Jónsson, Þráinn Karlsson, Marinó Porsteinsson, Theodór Júlíusson, Sunna Borg og Gestur Einar Jónasson. Það er Passíukór- inn á Akureyri sem syngur í fjölda- atriðum söngleiksins, undir hljóð- færaleik Tónlistarskólans í bæn- um sem stjórnað er af Roar Kvam. Leikstjóri „My Fair Lady“ á Akureyri er Þórhildur Þorleifs dóttir. Sýningar Leikfélags Akureyrar á „My Fair Lady" um jólin verða sem hér segir; 26., 27., 29. og 30. desember. Stúdentaleikhúsið „Brunnir kolskógar", sem leikið var í Iðnó fyrir um 20 árum. Þar segir frá fjölskyldu sem býr á mestu umbrotasvæðunum og við- brögðum hennar og yfirvalds við þeim hamförum sem yfirfalla. Frumsýningin, verður að kvöldi annars jóladags í kapellunni á Kirkjubæjarklaustri, sem reist var til minningar um séra Jón Stein- grímsson, en hann ritaði sem kunnugt er Eldritið, þar sem segir frá eldsurribrotunum. Er þetta í fyrsta sinn sem leikið er í kapell- unni. Menningarsjóður félags- heimila hefur veitt styrk til ferðar- innar. Leikstjóri sýningarinnar er Þórunn Sigurðardóttir en leikend- ur þau María Sigurðardóttir, Kristján Franklín Magnús, Viðar Eggertsson og Ragnheiður E. Arnardóttir. Lýsingu annast Egill Ingibergsson og Kristín Ólafsdótt- ir les inn á band. Eftir áramót er ætlunin að fara með sýninguna í skóla og sýna fyrir elstu bek|d grunnskóla, ménntaskóla, fjölbrautaskóla o: * önnur skólastig, en að undaa- förnu hefur námsefni mn sr. Jón Steingrímsson og Skaftárelda ver- ið kennt víða í skóluhtl Lisfasafn Einars Jónssonar Safnhúsið verður lokað í des. og jan. Höggmyndagarðurinn er hins veg- aropinn daglega kl. 10-18. Gallerí Lækjartorg Þetta er síðasta sýningarhelgi á sýn. Jóhanns G. Jóhannssonar og Hauks Halldórssonar sem sýna málverk sem þeir hafa gert saman. Mokka Þar stendur nú yfir sýning á teikn- ingum gerðum í sameiningu af Daða Guðbjörnssyni, Eggerti Pét- urssyni, Finnboga Péturssyni, Helga Friðjónssyni, Ingólfi Arnar- syni, Kristni Harðarsyni, Pétri Magnússyni, Tuma Magnússyni og Sólveigu Aðalsteinsdóttur. Það er Mob Shop sem stendur að þessarL sýningu. _í(Ssjfj Bogasalur Þar stendur yfir sýning er ber yfir- skriftina „Bæudajól-borgarjól '. þar jóíatré og' jólaskreytinga'r. Sýn. ann. 8 * Ásgrímssafn |laustsýning á verkum Ásgríms Hir opin 'hram að áramótum. Þau yngstu frá ca. 1939. Opið þriðjud., fimmtud. og sunnud. kl. 13.30-16.00. Vesturgata 17 16 félagar úr Listmálarafélaginu sýna verk sín þar og opið er frá kl. 9-17. Listmunahúsið Þar standa yfir þrjár sýningar. Haukur Dór sýnir leirmuni og teikn- ingar. Hólmfríður Árnadóttir sýnir pappírsverk á loftinu og sölugallerí- ið verður opið með verkum eftir Braga Ásgeirsson, Eyjólf Einarsson, Flóka, Kristján Guðmundsson og Tryggva Ólafsson. Sýn. standa fram til jóla og er opið kl. 10-18 virka daga en 15-18 um helgar. Nýlega hélt Tryggvi Ólafsson sýn. á málv. og klippim. í Gallerí Mags- træde í Kaupmannahöfn. í List| munahúsinu er nú til sölu nýtt silki- þrykk eftir Tryggva í 65 tölusettum eintökum stærð 118-80 em sem þrykkt eru af listamanninuin hjá Kæj Svendsen í Kaupntannahöfn. Galleri Grjót Samsýn. þeirra iistamanna er réka galleríið verður óþin allt fram til jóla og<er opnunartími sem hér seg- ir; Virkir dagar kl. 12-18. Norræna húsið ræna húsinu stendur nú yfir f. á færeyskri list. Þar eru sýnd málverk, grafík, höggmyndir og vefnaður eftir 16 færeyska lista- menn. Sýn. stendur til 8. jan. ’84. Opnunartími Norræna hússins er sem hér segir: Alla daga kl. 9-19 nema sunnudaga en þá er opið kl. 12-18. Fram til 15. jan. ’84 stendur sýning um ævi og starf Marteins Lúthers. Sýn. er á vegum Islands og Austur- Þýskalands. Þjónusta Tannlæknavakt Neyðarþjónusta Tannlæknafélags íslands verður í Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg sem hér segir: Allar helgar, svo og helgidaga verð- ur Tannlæknaþjónustan opin frá kl. 10-11. Sími neyðarþjónustunnar er 22417. Bensínafgreiöslur Þorláksmessa: Opið til kl. 22. HL00n8ada8l,r <)Plð Jóladagur: Lokað. Annar jóladagur: Opið kl. 9.30- 11.30 og 13-15. W Gamlársdagur: Opið kl. 15-17. Nýársdagur: Lokað. Næturafgreiðsla viö Umferðarmiðstöö: Þorláksmessa: kl. 21-01. Aðfangadagur: Lokað. Jóladagur: Lokað. Annar jóladagur: kl. 21-01. Gamlársdagur; kl. 15-17. Nýársdagur: Lokað. Tónlist Fríkirkjan Þriðjudaginn 27. des. heldur Lang- holtskórinn jólatónleika sína. Þá verður flutt Jólaoratorium I-Ill eftir Bach. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30. Akureyrarkirkja Jólaþátturinn úr Messíasi verður fluttur á jólatónleikum Passíukórs- ins í Akureyrarkirkju 28. des. kl. 20.30. Kórinn hefur fengið til liðs við sig Kammersveit Tónlistarskólans á Akureyri, Elínu Guðmundsdóttur semballleikara og einsöngvarana Sigrúnu Gestsdóttur sópran, Þuríði Baldursdóttur alt og Michael J. Clarke baritón. Stjórnandi er Roar Kvam. „Svívirtir áhorfendur“ eftir Peter Handke. Þýðing: Bergljót Kristjánsdóttir. Leikstjóri: Kristín Johannesdóttir. Lýsing: Egill Árna- son. Hljóð; Sveinn Ólafsson. Leik- mynd og búningar: Haraldur Jóns- son. Frumsýning fimmtudaginn 29. des. kl. 20.00 í Tjarnarbæ. II. sýn. föstudaginn 30. des. kl. 20.00. Miðapantanir í síma 17017 og 22590. — sjá viðtal á bls. 3 í blaðinu í dag. Alþýöuleikhúsið: Alþýðuleikhúsið frumsýnir að kvöldi annars jóladags á Kirkju- bæjarklaustri „Þá eldurinn yfir- fellur”, sem er sýning í tilefni af því að 200 ár eru liðin síðan Skaftáreldar brutust út. Sýningin byggir að hluta til á ýmsu efni sem hópurinn hefur viðað að sér og hefur sterka skírskotun til nú- tímans. Uppistaða sýningarinnar er leikrit Einars Pálssonar, Kéliköttur m ■_■ i œiantjmim Sagan er eftir verðlaunahöíundinn Guðna Kolbeinsson og myndirnar eítir Pétur Halldórsson teiknara. Barnabókin stórkostlega um Kela kött og œvintýri hans heíur vakið íeikna- athygli enda í algerum sérílokki meðal íslenskra barnabóka um þessi jól. þegar honum tekst upp, //FlQbOBlf og hér íer hann á N segir gagnrýnandi Morgunblaðsins kostum... Leikandi létt og lipurt leikur málið Guðna á tungu, og vœri vel, eí börn og unglingar tœkju Kíktu á Kela í nœstu bókabúð, ogþú sanníœr- ist um að hann á eríndi í jólapakka barnanna. Gagnrýnandi Morgun- blaðsins, Sigurður Haukur Guðjónsson, segir um bókina Keli köttur í œvintýrum: „Hér hefur allt lagst á eitt, í engu til sparað, og árangurinn er líka frábœr. Fáir skriía betur en Guðni, sér það til íyrirmyndar. Og þá er það Pétur. Hann gerir ekki aðeins vel, heldur meistaralega vel. Myndir hans eru eins og þœr gerast bestar á bók, nœrri því rísa upp aí síðunum og taka að tala við menn.L Keli er jólakötturinn í ár! <SfVAKA , Síðumúla 29, símar 32800 og 32302 HELGARPÓSTURINN 29

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.