Helgarpósturinn - 23.02.1984, Blaðsíða 3

Helgarpósturinn - 23.02.1984, Blaðsíða 3
xVerndum Fjalaköttinn! \\W\W....................................... \#VERNDUM FJALAKÖTT- \að borgaryfirvöld og ríki INN er yfirskriftin á undir- leggist á eitt um að kaupa \skriftasöfnun sem áhugafólk \húsið af honum. Ætlunin er í Reykjavlk beitir sér fyrir að afhenda borgarstjórn \þessa vikuna og eitthvað- \undirskriftalistana fyrir fund- fram f þá næstu. Tilefnið er inn 1ta mars. \gamalt hitamál, sem enn \ Ýmsir aðilar hafa sýnt einu sinni ber á góma í Náhuga á að eiga hlutdeild að v borgarstjórn Reykjavíkur \viðgerðum á Fjalakettinum, Nfimmtudaginn 1ta mars — Nsem verða náttúrlega bæði , hver skuli verða örlög þessa \ dýrar og tímafrekar. í húsinu \yrrum svo glæsilega og woru skráð fyrstu ár sögu sögulega húss sem þessa \ íslenskra kvikmyndasýninga, ^dagana stendur hirðulaust og \og þvl fýsir Kvikmyndasafn niðurnítt í Aðalstrætinu. \ íslands að standa að varð- > Á borgarstjórnarfundinum \veislu hússins. Torfu- á fimmtudaginn verður tekin ^ samtökin telja að þau geti \fyrir beiðni frá Þorkatli Valdi- \gert svipaðan samning við marssyni, eiganda Fjala- ^ borgina um_viðgerðir á Fjala- \kattarins, þess efnis að hann \kettinum og gerður var við fái leyfi til að rffa húsið. Eins . rfkið um viðgerðir á Bern- \og alkunna er hefur Þorkell \höftstorfunni. Ennfremur má orðið fyrir talsverðu fjár- geta þess að borgarminja- \hagstjóni af þessari eign \vörður hefur mælst til þess sinni og leggja aðstandendur að húsið verði friðað f svo- \undirskriftasöfnunarinnar \kölluðum B-flokki og á fundi áherslu á að réttlátlega verði Umhverfismálaráðs um dag- \gert við Þorkel — annað \inn var ályktað einróma að nvort með sanngjörnum reynt skyldi aö varðveita makaskiptum ellegar með því\ Fjalaköttinn.AF Golfað á roadway \ \ \ \ -^Húsakynni skemmtistaðar- ins Broadway hafa verið notuð í margvíslegum til- gangi allt frá því staðurinn opnaði fyrir góðum tveimur árum eða svo. Þar hefur þó ^ekki verið haldin golfkeppni enn sem komið er, en það stendur nú til bóta. Golf- klúbbur Ness á tvítugs- afmæli um þessar mundir og hafa forráðamenn hans tekið fyrrnefndan skemmtistað á leigu næstkomandi sunnu- dagseftirmiðdegi. Þar ku þeir ætla að slá öllu upp í grín, leggja mini-golfbrautir með- fram börum og þversum yfir \ dansgólf, og gefa með því \afmælisgestunum tækifæri \ til að keppa um vegleg verð- \laun f þvf umhverfi þar sem menn hafa hingað til látið sér nægja að dansa og drekka. Þessi merka hátíð Ness- \manna hefst klukkan þrjú og xer öllum heimill aðgangur, \svo framarlega sem þeir heita því að slá ekki lengri \. teigarhögg en fimm metra \ið hverja holu... \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ N \ \ \ \ \ \ \ \ Oryggi í stað áhættu! Hafið þið áttað ykkur á því að í mörgum tilfellum er hagkvæmara að kaupa góðan notaðan MAZDA bíl hjá okkur heldur en nýjan bíl af ódýrari gerðum? Nú höfum við til sölu sérlega gott úrval af notuðum MAZDA bílum í sýningarsal okkar, sem allir seljast með 6 mánaða ábyrgð. Góðir greiðsluskilmálar. MAZDA eigendur athugið: Okkur bráðvantar allar árgerðir af MAZDA 323 á sölulista. BILABORG HF Smiðshöfða 23 sími 812 99 Er ekki nóg að gera? Þaö eralltaf mikið aö gerahjáokkur. En óneitanlegaerekki laust viö aö menn hrökkvi f kút þegar fréttir berast um það aö farið sé að ræna verömætaflutninga landsmanna með af- söguðum haglabyssum. Það er ekkert nýtt að aðilar leiti til okkar, bæði bankarog fyrirtæki, en greinilegt er að nú finnst mönnum tfmabært að fara að endurskoða fyrirkomulagið á þessum verðmætaflutningum, gera þá skipulegri og form- legri í framkvæmd helduren áður. Menn hafa mikið leitað til okkar eftir upplýsingum um öryggismál í vikunni og augljóst að mönnum sýnist að það séu nógu mörg börn dottin I brunn- inn — það sé ekki nóg að leggjabaraeinafjöl yfirog bföaeftir ógæfunni, heldurverði að birgja kyrfilegafyrir. Við reynum að bregðast harkalega við þessari nýju stöðu, annað væri ekki sæmandi fyrirtæki sem gefursig út fyrirað verafremst ásinu sviði hér á landi. — Eruð þið ekki himinlifandi yfir þeim uppgripum sem virðast yfirvofandi á öryggismarkaðnum? Þið hafið auglýst býsna grimmt síðustu dagana . .. Það er sitthvað að vera himinlifandi og að bregðast faglega við. Við verðum að horfast f augu við það Islendingar að við búum í samfélagi þar sem er þörf fyrir þjónustu af þessu tagi og við erum engu bættari þótt viö þversköllumst við og neit- um að horfast f augu við orðinn hlut. En ég væri fyrsti maöur- inn til að viðurkenna þaö að ég víldi gjarnan búa með fjöl- skyldu mína I þjóðfélagi þar sem væri engin þörf fyrir svona öryggisþjónustu. — Eru ekki horfur á því að þið færið út kviarnar á næst- unni? Við erum með rúmlega 50 manns á launaskrá, en það er augljóst að það verður einhver aukning þaf á næstunni, eink- um f sambandi við verðmætaflutninga. Ég held að það sé ekkert fyrirtæki sem getur forsvarað það lengur að vera með börn eða tilfallandi fólk úr slnu starfsliöi viö að flytja mikil verðmæti milli staða. Mönnum er varla stætt á því lengur að hunsa þær bjöllur sem þegar hafa hringt. — Hvernig getið þið ábyrgst þau verdmæti sem þið takið að ykkur að flytja? Þú átt kannski við það hvað við getum gert þegar miðað er áokkur byssu? Viö reynum fyrst og fremst að haga því þannig til að við höfum í raun ekki aðgang að verömætunum sjálfir. I hverjum bíl er skúffa, svokallaö Argus-skúffukerfi, sem er lokað með tölvustýringu. Það er heldurekki hægt að brjóta upp skúffukerfiö, til dæmis með logsuðutækjum, þvl við slfk átök myndast sérstök efnablanda sem bræðir stálið sem þá verður að massfvum bolta. Við erum lika með áform uppi um að koma okkur upp kerfi sem gerir það að ekki er hægt að keyra bllana okkar nema með vissri tölvuforskrift. Við tökum náttúrlegafullaábyrgö á þeim verðmætum sem við flytjum og þá þýðir ekki að nota neinaráhugamannaaöferðir. Við verðum aðgeraokkur greinfyrirþví að þaöeru vissirminnihlutahópar hér I þjóöfélaginu sem hafastöðugt meiri og brýnni peninga- þörf og viö þvl verður að bregðast á réttan hátt. í Noregi reiö þetta yfir eins og holskefla fyrir nokkrum árum, menn voru ekki viðbúnir þessari þróun og trúöu ekki að sllkt gæti gerst. Við viljum ekki að slíkt gerist hér. — En þínir menn eru ekki vopnaðir? Það hlýtur auðvitað að vera algjört neyðarástand að vopn- ast, og það er ekki í fyrirsjáanlegri framtið að okkar menn fari að ganga með byssur. Við kappkostum fyrst og fremst að reyna að verja okkur með tækni, nútímatæknibúnaði. Byssa kallar hins vegar á byssu og þaö er skref sem allir varast að stíga. — Hversu mörg fyrirtæki notfæra sér þjónustu ykkar? Það eru I kringum 200 fyrirtæki. Við erum aldrei meö færri en sex bílaágötunum og stundum 8og mérskilst áþeim sem til þekkja að það sé svipað og hjá lögreglunni sumar nætur svo þú sérð aö afl okkar er oröið þónokkuð. En því fer fjarri að starf okkar felist eingöngu í þjófavörnum og það er heldur' ekki okkar hlutverk að handtaka afbrotamenn. Það er lögregl- unnar að sjá um slíkt. Stærstur hluti af starfi okkar felst í al- mennu eftirliti, eftirliti með tækjabúnaöi, brunaeftirliti og ýmiss konar gæslu og eftirliti I þeim dúr. En vitaskuld eru ■ þjófavarnir llka stór þáttur i starfinu og víst aö menn hugsa 'sig um tvisvar áður en þeir brjótast inn í fyrirtæki sem við vöktum. Allir eru að tala um bankarónin tvö og allir eru að tala um hvort við pössum nógu vel upp ó peningana okkar íslendingar. Ör- yggisfyrirtækið Securitas sf. hefur auglýst grimmilega ífjölmiðlum uppó síðkastið og menn í framhaldi af því velt því ryrir sér hvort nú sé ekki runnin upp sannkölluð gullöla fyrirtækja af þessu tagi. Þessu svarar Jóhann Óli Guðmundsson, framkvæmdastjóri Securitas. HELGARPÓSTURINN 3 l

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.