Helgarpósturinn - 23.02.1984, Blaðsíða 4

Helgarpósturinn - 23.02.1984, Blaðsíða 4
\ \ \ \ \ \Líf og fjör á ^Lagningar- dögum \ N \ \ \ \ Það er orðinn árviss við- \ burður að uppáfinningasamir menntaskælingar í Hamra- \ hlíöinni haldi svonefnda Lagningardaga. Þá er öllu \skólabókastagli kastað fyrir róða í eina viku og nemendur, \og kennarar leggjast á eitt um að skemmta sér á sem \ uppbyggilegastan og hug- myndaríkastan hátt — með N hljómleikahaldi, leiksýning- um, myndmennt, fundastússi Nog ýmsu fleiru sem fjörugu æskufólki stendur nærri hjarta. Helgarpóstsmenn litu við í Hamrahliðarskólanum á öðr- \ s um degi lagningarinnar og ^ tóku þessar myndir af nem- sendum skólans í leik og starfi á Lagningardögum. En \ Nþað var svo ótal margt sem y viö misstum af! Satt að segja< ' Nhefðum við Jim Ijósmyndari helst viljað dvelja í skólanurr ^ næstu vikuna... + TÍrStefán heitir þessi maðurogásérstóradellu í líf inu; nefnilega „break“dansinn nýja sem nú fer einsog eldur í sinu um götur og stræti Vest- urlanda. Break“dansinn? kann einhver að spyrja. Jú, hann er upprunninn hjá götustrákum í New York og er eins- og hann sé fundinn upp af liðamótalausu vélmenni. En hvað um það? Þeir Stefán og Rúrik félagi hans eru með námskeið I „break“dansinum á Lagning- ardögunum, auk þess sem þeir vinna að því að berja sam- an dansprógramm, sem þeir ætla að reyna að koma á fram- færi við skemmtistaði og árs- hátíðir einhvern tíma á næst- unni... „Break“dans — Helgarpóst- urinn lýsir eftir nýyrði... ^ GLÆSILEGT ÚRVAL HÚSGAGNA Á TVEIMUR HÆÐUM >sS»l Affar %\ w vörur jií\\ 5 á markaðsverði. 2 B fi. \„Þetta hefur vakið gríðarleg \ an áhuga. Eftir fyrsta daginn \eru 320 manns komnir á skrá \ hjá okkur, bæði makalausir \ nemendurog kennarar," sögðu \ krakkarnir í hjónabandsmiðl- , un Hamrahlíðarskóla þar sem \ þeir voru önnum kafnirvið að mata upplýsingar um lysthaf- \ endur inná tölvu. Tölvu? Já! Þetta er hávísindaleg hjóna-y^ bandsmiðlun og það er talvan sem sér um að búa til 160 pör\ úr þessum 320 einstæðingum sem hafa skráð sig. „Þetta ers^ óbrigðult. 100 prósent! Nýr tími í hjónalífi skólans!‘\ sögðu hjónabandsmiðlararnir. OPIÐ Mánud.—fimmtud. 9—19. Föstud. 9—20. Laugard. 9 RAFTÆKJADEILD II.HÆÐ. Raftæki — Rafljós og rafbúnaður. FLATEY II.HÆÐ. Bækur, búsáhöld, gjafavörur. JL-PORTIÐ TAU OG TOLUR SÍMI 23675. ALUÍGARNI SÍMI 20431 hagstæöu greiösluskilmála E EUROCARD /A A A A A A *■ V/SA JL-GRILLIÐ Grillréttir allan daginn J|i oftsson hf. _____________ Hringbraut 121 Simi 10600 Líkurnar á aö þeir nái ráns- fengnum faraminnkandi — en þaö er alltaf hægt aö vona að iræninginn eyði honum í brennivín... \\\\\\ „Viltu ekki látaskráþig? Þaðer örugglega einhver stúlka hér í \ skólanum sem er sú eina rétta fyrir þig... “ Svo blaðamaður\ settist niöur og útfyllti tölvu- eyðublaðið, þar sem meðal \ annars er spurt samvisku- spurninga á borð við þessar:\ Horfirðu á Dallas? Sefurðu i sokkum? Borðarðu svið og ^ gellur? Drekkurðu a.m.k. einu sinni f viku? Trúirðu á hjóna-. bandsmiðlun eins og þessa?-fc VARAHIUTIR í ALLA JAPANSKA BÍLA Honda, Mazda, Mitsubishi, Toyota og Datsun NP VARAHLUTIR Ármúla 22 — 105 Reykjavík. Sími 31919 Draupnisgötu 2, 600 Akureyri. Sími 26303. Hvergi hagstæðara verð. Boddyhlutir og bretti í ÁSKRIFT — inn um bréfalúguna á föstudagsmorgni /kkur öll sem ekki getið hugsað ykkur helgi án Helgarpóstsins i 81511 Póstsendum. ^ot.renault'^ ft%varahlutir Ármúla 24. Reykjavik. Sími 36510 4 HELGÁRPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.