Helgarpósturinn - 23.02.1984, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 23.02.1984, Blaðsíða 16
í Félagsstofnun Stúdenta v/Hringbraut Ljóðakvöld Eyvindur Erlendsson og Guðmundur Inqólfsson í kvöld kl. 20.30. Veitingar. Brecht-söngvar laugard. 25.2. kl. 20.30 Veitingar. Miðapantanir í síma 22590 — 17017 Stúdentaleikhúsið Tjarnar- bæ Jakob og meistarinn Miðnætursýning Föstud. 24.2. kl. 23.30 Miðapantanir í sima 22590. Kópavefs- leikhúsió Ovæntur gestur eftir Agöthu Christie. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Leikmynd: Ögmundur Jóhannesson. Lýsing: Egill Árnason. 2. sýn. fimmtudag kl. 20.30 3, sýn. laugardag kl. 20.30. Gúmmí Tarzan Sýning sunnudag kl. 15.00. Næstsiðasta sýning. Miðasala mánud. -föstud. kl. 18-20, laugard. kl. 13—20.30, sunnud. kl 13—15. Sími 41985. ÞJOÐLEIKH USIB Sveyk í seinni heimsstyrjöld- inni 5. sýning í kvöld fimmtud. 23.2. kl. 20.00 appelsinugul aðgangskort gilda. 6. sýning föstud. 24.2. kl. 20.00- 7. sýning sunnud. 26.2. kl. 20.00. Amma þó laugard. 25.2. kl. 15.00 sunnud. 26.2. kl. 15.00 Skvafdur laugard. 25.2. kl. 20.00 Miðnætursýning laugard. 25.2. kl. 23.30 Litla sviðið Lokaæfing þriðjud. 28.2. kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala 13.15-20 sími 11200 Örkin húnsllóo í dag kl. 17.30. Þá gilda aö- göngumióar á sýn. 16. febr. ^Rakarim, iSevifía Föstudag kl. 20.00, uppself. Síml^ Laugardag kl. 20.00. Sídasta sýning. þiTMlATA Sunnudag kl. 20.00. Fáar sýningar eftir. Miðasalan er opin frá kl. 15—19 nema sýningardaga til kl. 20.00. Sími 11475. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 GISL í kvöld, uppselt. föstudag kl.20.30, uppselt. þriöjudag kl. 20.30. GUÐ GAF MÉR EYRA laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. HART í BAK sunnudag kl. 20.30. miövikudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miöasala f lönó kl. 14—20.30. FORSETA- HEIMSÓKNIN MIDN/ETURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 23.30. SÍÐASTA SINN Miöasala í Austurbæjarbíói kl. 16—21. Sími 11384. iGabrietf HÖGGDEYFAR li I MIKLU ÚRVALI Við opnum kl. 8.30 og höfum opið í hádeginu Næg bílastæði HABERGhf Skeifunni 5a, sími 84788. SÝNINGAR Mokka Ólafur Sveinsson, 19 ára Reykvíkingur, sýnir þar 30 myndir unnar með vatnslit- um, blýanti, rauökrit og tússi. Þar er einnig nokkuð af tréristum og dúkrist- um. Þetta er fyrsta einkasýning Ólafs. Góð sýning — gott kaffi. Vesturgata 17 Þar sýna félagar úr Listmálarafélaginu verk sln. Safnið er opið frá-kl. 9-17. Árbæjarsafn Þar er opið eftir samkomulagi og sim- . inn er 84412. kl-. 9-10 virka daga. Ásgrímssafn Hin árlega skólasýn. Ásgr.safns hefur verið opnuö. Að þessu sinni verður tek- ið á móti 3ju bekkjum grunnskóla, þriðjud. og fimmtud. eftir hád. og á miövikudagsmorgnum. Timapantanir og nánari uppl. um safnferðir eru veitt- ar hjá Sólveigu og Bryndísi á Fræðslu- skrifstofu Reykjavfkur, simi 28544. Símatímar mánud. kl. 13.30-16.00 og . föstud. kl. 9-12. Listmunahúsið Nú eru síöustu forvöð að sjá sýn. Þor- valdar Skúlasonar þvl henni lýkur. 26. feb. Sýn. er opin virka daga kl. 10-18, laugard. og sunnud. kl. 14-18. Lokað mánud. Sýn. er sölusýn. Nýlistasafnið Þar stendur yfir safnsýning á verkum sem safninu hafa veriö gefin. Sýn. stendur til 26. feb. og er opin daglega kl. 16-20. LEIKHÚS Stúdentaleikhúsið Nú um helginamun Stúdentaleikhúsiö rekasmiðshöggið á kröftuga starfsemi sína í Tjarnarbæ i vetur. Þá veröa tvær allra siöustu sýn. á „Jakob og meistar- anum“ eftir Milan Kundera í leikstjórn Sigurðar Pálssonar. Fyrri sýn. verður miðnætursýn. föstud. 24. feb. kl. 23.30. en sú seinni mánud. 27. feb. kl. 20.30. Þetta verða 11. og 12. sýn. á gleðileik Kundera sem hann samdi til heiöurs skáldsögu Diderot „Jakob örlagatrú- ar.“ Stúdentaleikhúsiö hvetur alla vel- unnara slna til að fjölmenna nú i Tjarn- arbæ en aðsókn hefur veriö með lakara móti. Það skal tekiö fram að ekki verða fleiri sýn. á leikritinu. Leikfélag Akureyrar Siðustu sýn. á „My Fair Lady“ Nú fer að draga að því að sýn. á þessum söngleik, sem fengiö hefur frábæra að- sókn, Ijúki. Um helginaverðatværsýn. önnur á föstudagskvöld og hin á laug- ard. kv., báðar kl. 20.30. Leikfélag Reykjavíkur Fimmtud. 23. feb. kl. 20.30: Gisl Upp- selt. Föstud. 24. feb. kl. 20.30: Gísl. Uppselt. Laugard. 25. feb. kl. 20.30: Guð gaf mér eyra. Fáar sýn. eftir. Sunnud. 26. feb. kl. 20.30: Hart i bak. Fá- ar sýn. eftir. Þriðjud. 28. feb. kl. 20.30: GisJ. Þjóðleikhúsið Laugard. 25 feb. og sunnud. 26. feb. kl. 15: Amma þó Barnaleikrit eftir: Olgu Guðrúnu Árna- dóttur. Hðf. tónlistar: Olga Guörún Árnad. Útsetn. tónl. Hróðmar Sigur- björnsson. Lýsing: Ásmundur Karls- son. Leikmynd og búningar: Messiana Tómasdóftir. Leikstjóri: Þórhallur Sig- urðsson. Leikarar: Árni Tryggvason, Edda Björgvinsdóttir, Erlingur Gísla- son, Gisli Guðmundsson, Helga E. Jónsdóttir, Herdis Þorvaldsdóttir. Jón S. Gunnarsson, Pálmi Gestsson, Sig- urður Skúlason og Örn Árnason. Sveyk i síðari heimsstyrjöldinni 5. sýn. fimmtud. kl. 20. 6. sýn. föstud. kl. 20. 7. sýn. sunnud. kl. 20. Skvaldur Laugard. kl. 20. Miönætursýning: laugard. kl. 23.30. Miðasala 13.15-20. Simi 11200. Isl. óperan Örkin hans Nóa Fimmtud. kl. 17.30. Þá gilda aögöngu- miöar á sýn. sem átti að vera 16. feb. Rakarinn í Sevilla Föstud. kl. 20. Uppselt Siminn — Miöillinn Laugard. kl. 20. Síðasta sýning. La Traviata Sunnud. kl. 20. Fáar sýn. eftir. Miðasalan er opin kl. 15-19 nema sýn- ingard. til kl. 20. Simi 11475. BÍÓIN ★ ★ ★ ★ framsúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð * þolanleg O léleg Austurbæjarbió Sahara — sjá umsögn í Listapósti. Nýja bíó Victor/Victoria — sjá umsögn í Listapósti. Háskólabíó Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson, gerð árið 1984. Aöalhlutverk: Edda Björgvins- dóttir, Egill Ólafsson, Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarsson, Flosi Ólafsson. Hrafn heidur manni hugföngnum við efni með spennu, átökum og hraðri framvindu. Undir niðri bærist einhvers konar frumstæó heimspeki höfundar um að þeir tímar komi þar sem „hið mjúka muni sigra hið harða" „Hugur- inn taki viö af hendinni," sem sagt að listin muni sigra vopnaburðinn. — BVS. Tónabíó Eltu refinn (After the Fox) Handrit: Neil Simon. Leikstjóri: Vittorio De Sica. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Britt Ekland og Martin Balsam. Hingaðtil hafagrínmyndirþarsem Pét- er Sellers leikur aðalhlutverkið ekki brugðist vonum manna og varla gerist þaó úr þessu. Stjörnubió Martin Guerre snýr aftur Ný frönsk mynd með ensku tali um lífs- hlaup Martin Guerre og konu hans, Bertrande de Rois. Sagan hefst í þorp- inu Artigat í frönsku Pyrenea-fjöllun- um árið 1542. Leikstjóri: Daniel Vigne. Aðalhlutverk: Gerard Depardieu og Nathalie Baye. Nú harðnar i ári Cheech og Chong hamast I tæpa tvo tíma. Verði ykkur að góðu. Bláa þruman Sjálfsagt fer hver aó verða síðastur að sjá þessa þyrlu lenda. Aðalhlutverk: Roy Scheider. Regnboginn * * Götustrákarnir — sjá umsögn í Listapósti. Ég lifi * * Þessi er mjög góð en heldur langdreg- in. Aöalhlutverk: Michael York og Bir- gitte Fossey. Fljótandi himinn Bandarísk nýbylgjuævintýramynd um pönkrokk, kynlif og eiturlyfjaneyslu. Leikstjóri: Slava Tsukerman. Hver vill gæta barna minna? Aöalhlutverk: Ann-Margret. Leikstjóri: John Erman.Já,þaðerekki laustviðað þessi mynd sé áhrifarik eins og segir í augl. og þið skuluöekki skilja lakið eft- ir heima. Octopussy Allra tíma toppur — James Bond. Með Roger Moore. Leikstjóri: John Gienn. Skilaboð til Söndru Hvernig skyldi henni vegna í Berlín? Myndið ykkur ykkar eigin skoðun á því pg sjáið þessa mynd. Hún er stórkost- leg. Ferðir Gúllivers Teiknimynd byggð á ævintýrum Jonathans Swift. Þær fjölskyldur sem ekki komast á „Hrafninn flýgur“ fara bara á þessa i staðinn. Bíóhöilin Goldfinger Hér er það Sean Connery sem leikur James Bond. Myndin er framleidd af Broccoli og Saltzman. Aðalhlutverk: Sean Connery, Gert Grobe, Honor Blackman, Shirley Easton, Bernard Lee. Byggó á sögu eftir lan Flemming., Leikstjóri: Guy Hamilton. Cujo Ný mynd um óðan hund sem ræðst meðal annars á það aumasta af öllu aumu, litið barn. Aðalhlutverk: Dee Wallace, Christopher Stone, Daniel Hugh-Kelly, Danny Pintauro. Leikstjóri: Lewis Teague. Daginn eftir * * * Allir á þessa — og þú líka. Segðu aldrei aftur aidrei * * Sean Connery sem James Bond. Með aðalhlutverk ásamt Sean fara Klaus MariaBrandauer, BarbaraCarrera, Max von Sydow, Kim Basinger og Edward Fox sem „M“ Dvergarnir Walt Disney-mynd La Traviata Njósnari Leyniþjónustunnar Skógarlíf og Jólas... Nei, jólin búin i Blóhöllinni. Laugarásbíó Ókindin í þrividd 3ja myndin í myndaflokknum um mannætuhvalinn. Leikstjóri: Joe Alves. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Jon Putch, Simon Maccorkindale, Bess Armstrong og Louis Gosset (An officer and a gentleman). TÓNLIST Norræna húsið — Peter Kowald Peter Kowald, einn fremsti bassaleik- ari Evrópu, var hér á ferð fyrir fjórum ár- um og hélt hér þá tvenna tónleika sem seint munu gleymast þeim er heyrðu. Hann mun halda tónleika í Norræna húsinu föstudagskvöldið 24. feb. kl. 21.00. Það er hljómplötuútgáfan Gramm, sem stendur aö þessum tónleikum. Stúdentaleikhúsið efnir til tónlistarkvölds laugard. 25.' feb. kl. 20.30 i Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Fluttir verða söngvar úr leikritum Bertolt Brechts, flutt Ijóð eft- ir hann bæði lesin og sungin. Tónlistin er eftir þá Hanns Eisler, Paul Dessau, Kurt Weill og fleiri. Dagskráin er fólki fyrst og fremst til skemmtunar en um leiö áminning. Yfirskriftin gæti veriö: „Breyttu heiminum, það þarf hann." í dag erfull þörf áaö hverog einn atti sig á þvl hyers hann er megnugur, og aö hægt sé að breyta til hins betra. Dag- skrána tóku Hafliði Arngrimsson og Margrét Pálmadóttir saman. Flytjend- ur eru: Ástríður Helga Ingólfsdóttir, Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Guðlaug- ur Viktorsson, Kristján Viggósson, Margrét Pálmadóttir og Sigríður Ey- þórsdóttir. Sjö manna hljómsveit skipa: Bjarni Jónatansson (pianó), Jón Björgvinsson (slagverk), Joseph Fung (gítar, banjó), Knútur Birgisson (klarin- ett), Richatd Korn (kontrabassi), Rúnar Vilbergsson (fagott) og Sigríöur Ey- þórsdóttir (flauta). Stúdentaleikhúsið — Ijóðakvöld „í borga og stranda streymandi sveim" Stúdentaleikh. gengst fyrir Ijóðakvöldi i Félagsstofnun stúdenta f kvöld, fimmtud. 23. feb. Eyvindur Erlendsson flytur slna eigin samantekt úr skáld- skap snillinganna i lausu og bundnu máli. Guðmundur Ingólfsson pianó- leikari tekur nokkrar léttar syrpur á flygilinn. Samantektin er hugsuð sem e.k. ferðalag bæði um höf og lönd, borgir og eyðimerkur, að heiman og heim aftur. Þetta er að mestu leyti skáldskapur frá þessari öld, að meiri hluta úr nútimanum, þó ýmislegt aftan úr öldum. Húsið opnar kl. 20.00 og miðar verða seldir við innganginn. Artún Gömlu dansarnir i Ártúni v/Vagnhöfða á morgun, föstud. 24. feb. Einkasam- kvæmi laugard. 16 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.