Helgarpósturinn - 26.04.1984, Blaðsíða 2
Boddyhlutir og bretti
ftV/arahlutir
Hamarshöfða 1 — Símar 36510—83744
HÖGGDEYFAR
í MIKLU ÚRVALI
Viö opnum kl. 8.30
og höfum
opið í hádeginu
Næg bílastæöi
r, u»°r°ri-1
Skeifunni 5a, sími 84788.
Bikarinn og
Baukurinn
☆ Ekki höföu tveir pöbbar fyrr
verið opnaðir í henni Reykja-
ví k, en tveir álíka staðir skutu
upp kollinum með örstuttu
millibili norður á Akureyri.
Báðir eru þeir tengdir
starfsemi kunnra
skemmtistaða norðan heiða,
Bikarinn er útibú Sjallans, en
Baukurinn nefnist sá sem
rekinn er til hliðar við H-100.
Nafn þess síðarnefnda
hljómar efalítið nokkuð
kunnuglega í eyrum Reyk-
víkinga og gæti margur
haldið heitið verið eftiröpun á
Gaukur á Stöng, það er að
segja Gaukurinn/Baukurinn.
Þessi nefntengsl eiga sér þó
ákveðna skýringu, en hún er
sú að fyrir nokkrum
áratugum var rekin vinsæl
ölkrá í höfuðstað Norðlend-
inga, sem hét Baukurinn, en
það var á þeim árum þegar
ekki var enn farið að hafa vit
fyrir mönnum um hvaða
drykk þeir kysu að svala sér
á. Baukurinn ersemsé
gamalgróið ölkrárnafn
nyrðra.
Baukurinn er lítill að
fermetratali, en vistlegur,
skreyttur ýmsum munum úr
hinu villta vestri. Andrúms-
loftið á staðnum, þegar HP-
menn litu þar við, var heldur
ekki óskylt kántrýi, því þar
sátu menn og spiluðu póker,
milli þess sem þeir kneyfuðu
ölið. Annað sem hægt er að
gera sér til dundurs á
Bauknum, er til að mynda að
festa fé sitt í tveimur lítrum öls,
sem þá er hellt úr krananum í
svonefndan bauk. Að því
búnu ber kaupandanum aö
stíga með baukinn upp á
hnakk sem er við barinn, og
ef honum tekst að torga
innihaldi bauksins í einum
MÁLNINGAR
NU geta allir farið
að mála
Hér kemur tilboð
sem erfitt er að
hafna
•J Ef þú kaupir málningu fyrir 1.500 kr. eða
2
3
/j Ef þú kaupir málningu i heilum tunnum,
þ.e. 100 litra, færdu 20% afslátt og i
kaupbæti frian heimakstur hvar sem er
á Stór-Reykjavikursvæðinu.
Auk þess ótrúlega haqstæðir
greiðsluskilmálar.
tHboð
meir færdu 5% afslátt.
Ef þú kaupir má/ningu fyrir 2.200 kr.
eda meir færdu 10% afs/átt.
Ef þú kaupir málningu fyrir 3.600 kr.
eda teir færdu 15% afs/átt.
JL
BYGGINGAVORUR
r
L
HRINGBRAUT 120
Bygg.ngavorur
Gollleppadeild
HVER
BÝÐUR
BETUR?
Ath.: Sama verð er i versluninni
og málningarverksmiðjum.
OPIÐ:
mánud. — fimmtud. kl. 8 18.
Föstudaga kl. 8—19. Laugard kl. 9—12
Simar Timburdeild
28-600 Malningarvorur og verkfæri
28 603 Flisar og nremlætistæki
28-604
28-605
28-430
HRINGBRAUT 120 (Aðkeyrsla frá Sólvallagötu)
2 HELGARPÓSTURINN
Miðinum rennt í kollurnará Bikarnum.
teyg í hnakknum, á hann þá
kröfu á hendur Bauks-
eigendum að drekka frítt það
sem eftir er dags og kvelds.
Margir munu hafa reynt sig
við þessa þraut frá því stað-
urinn var opnaður, og jafn-
mörgum misheppnast ráða-
gerðir, enda fáum fært að
gleypa þvílík býsn í einu.
Hin ölkráin á Akureyri,
Bikarinn, er innréttuð í
anddyri Sjallans. Bikarinn er
líkur að stærð og Baukurinn
og vistlegur, þótt með öðrum
hætti sé, því flest er þar úr
plussi, jafnt á gólfum,
veggjum, í lofti og innan-
stokksmunum. Anddyri
Sjallanserþó aðeins
bráðabirgðahúsnæði fyrir
Bikarinn. Innan skamms
verður hafist handa við
innréttingar kjallarans undir
staðnum, sem Sjallamenn
VPj
...og skálað í sæluvímu á
Bauknum.
segja að verði almennilegur
alvörupöbb á útlenskan
mælikvarða. Við mætum
þangað, í næstu heimsókn til
Akureyrar...!^
~------------ •*•>
1 p«
'“ísrsr^ hp
I um vmsæla barnalJil9UJ Þess'
I einmitt verið aá k’ var
. aö Það óhapp ' Ve9 fyrir
ræningjagrev/rt