Helgarpósturinn - 26.04.1984, Blaðsíða 14

Helgarpósturinn - 26.04.1984, Blaðsíða 14
ÞJOÐLEIKHUSI-B Gæjar og píur (Guys and Dolls) 8. sýn. í kvöld kl. 20. Uppselt. Blá aðgangskort gilda. Laugardag kl. 20. Sunnudag kl. 20. Þriðjudag kl. 20. Sveyk í síðari heimsstyrjöldinni Föstudag kl. 20. Amma þó Sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. LITLA SVIÐIÐ: Tómasarkvöld með Ijóðum og söngvum íkvöld kl. 20.30. Fáar sýningar ettir. Miðasala 13.15-20. Simi 11200. lAltWlATA Föstudag kl. 20.00. Fáar sýningar eftir. Örkín hansnóú Laugardag kl. 15.00. Allra siðasta sýning. ^Rakarinn iSevifta Laugardag kl. 20.00. Allra siðasta sýning. Miðasalaneropinfrákl. 15-19nema sýningardaga tl kl. 20.00. Simi 11475. Undirteppinu hennar ömmu Föstudag 27. apríl kl. 21.00. Sunnudag 29. apríl kl. 17.30. Miðasala frá kl. 17.00 alla daga. Sími 22322. Matur á hóflegu verði fyrir sýningar- gesti í veitingabúð Hótel Loftleiða. Ath.: Leið 17 fer frá Lækjargötu á heilum og hálfum tíma alla daga og þaðan á Hlemm, og svo að Hótel Loftleiðum. SJAIST með endurskini Umferðarráð LEiKFÉLAG REYKjAVlKUR SÍM116620 Bros úrdjúpinu 5. sýn. i kvöld kl. 20.30. Gul kort gilda. 6. sýn. sunnudag kl. 20.30. Græn kort gilda. Stranglega bannað börnum. Gísl Föstudag kl. 20.30. Þriðjudag kl. 20.30. Guð gaf méreyra Laugardag kl. 20.30. Allra síðasta sinn. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. STRAUM ,LOKUR Cut out LANDSINS BESTA ÚRVAL STRAUMLOKUR OG SPENNUSTILLAR í naer allar gerðir bifreiða og vinnutaekja á mjög hagstæðu verði HABERG hf Skeifunni 5a. sími 84788. SÝNINGAR Listasafn alþýðu Valgerður Hauksdóttir og Malcolm Christhilf sýna í Listasafni alþýðu til 1. maí. Opið verður á virkum dögum kl. 16-22 og helgidaga kl. 14-22. Sýndar eru stórar grafíkmyndir, teikningar og myndir unnar með blandaðri tækni. Gerðuberg I Gerðubergi stendur yfir sýningin: Átök, hneyksli og nekt á Apaplánet- unni. Það er samsýning 18 súrrealista frá Norðurlöndum. Þeir sem verk eiga á sýningunni eru, auk Medúsukarla- klúbbsins (sem stendur fyrir henni), Alfreð Flóki, Uno Svensson, Reigge Gorm Holten, Georg Broe, Öivind Fenger, Kjell Erik Vindtarn, Jörgen Nash, Lis Zwick, Ole Ahlberg og Tony Pusey. A sýningunni eru um 120 verk: grafík, olíumálverk, teikningar, grimur, klippimyndir, fánar, Ijósmyndir, skúlp- túrar o.fl. og eru flest verkanna til sölu. Sýningin er opin virka daga kl. 16-22 og um helgar kl. 14-18. Listmunahúsið ,,Leir og lín“ samsýning 11 lista- kvenna stendur til 29. apríl. Til sýnis og sölu eru leirmunir og textílverk. Listmunahúsið er opið kl. 14-22 um helgarog 10-19virka daga. Vesturgata 17 Þar sýnir Gunnar Örn Gunnarsson Monotypur, vatnslitamyndir o.m.fl. Opið daglega kl. 9-17. Mokka Nú stendur yfir Ijósmyndasýning Ein- ars Garibalda Eirikssonar á Mokka- kaffi og er hún opin fram í miðjan mai á venjulegum opnunartima kaffihúss- ins. Gallerí Gluggi Laugardaginn 28. apríl opnar Alda Lóa sýningu á pappírsskúlptúrum i Gallerí Glugga á horni Vesturgötu og Garða- strætis. Sýningin er opin allan sólar- hringinn og stendur til 14. maí. Ásmundarsalur Föstudaginn 27. april kl. 18 opnar Kar- vel Gránz sýningu sína í Ásmundarsal. Á sýningunni verða oliumálverk með blandaðri tækni, ásamt myndum með útskýringum á lögmálum fljúgandi disks. Sýningin stendur yfir til sunnu- dagsins 6. maí. Opnunartími kl. 14.30-22 alla sýningardagana. Nýlistasafnið Peter Angerman, þýskur listamaður, sýnir málverk, teikningar og grafik. Opið kl. 16-20 virka daga og 16-22 um helgar. Sýningunni lýkur 3. maí. BÍÖIN ★ ★ ★ ★ íramsúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ gód * þolanleg O léleg Bíóhöllin Heiðurskonsúllinn - The Honorary Consul *** Bresk-bandarísk. Árgerð 1983. Hand- rit: Christopher Hampton, eftir skáld- sögu Grahame Greene. Leikstjóri: John Mackenzie. Aðalhlutverk: Rich- ard Gere, Michael Caine, Elpida Carillo, Bob Hoskins. ,,Þótt handritið hafi sogað talsverð- an heimspekilegan safa úr afbragðs- góðri skáldsögu Greenes og alls konar óþarfa hasaratriði sett í staðinn er margt prýðisvel gert í Heiðurskonsúln- um undir traustri en tilþrifalítilli stjórn Mackenzies (The Long Good Friday). Fyrst og fremst er það leikur Michael Caines sem blífur. Hann leikur drykk- felldan og sjúskaðan heiðurskonsúl Breta i Argentinu, sem heldur meiri reisn en aðrir, er ungur læknir (Gere) rænir frá honum konunni og honum er sjálfum rænt af skæruliðum frá Para- guay i misgripum fyrir bandaríska sendiherrann. Caine hefuraldrei leikið betur, aumkunarverður og aðdáunar- verður i senn, en það vantar talsvert upp á að persónusambönd og siðferði- legar og pólitiskar spurningar gangi upp. Richard Gere er hvað mest trufl- andi með allan sinn diskókynþokka, en aðrir bæta fyrir það. Hvað sem öðru liður, - vönduð mynd og meira en Breiðholtsferðar virði, ef menn búa þar þáekkiáannaðborð." _áþ Maraþon-maðurinn (Marathon Man) ** Bandarísk mynd. Leikstjóri: John Schlesinger. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier, Roy Scheider og Marthe Keller. Fram- leiðandi: Robert Evans. Endursýndur þriller um eltingaleik við gamlar eftir- legukindur nasismans. Vel leikin og allspennandi. Mjallhvít og dvergarnir sjö Geðþekk framleiðsla Walt Disney- fabrikkunnar fyrir börnin. Þetta er glæ- ný útgáfa af sögunni sem allir þekkja en verða seint fullsaddir á, hvað sem aldri líður. Porkys 2 Geysivinsæl grínmynd með Dan Monahan, Wyatt Knight og Mark Herrier í aðalhlutverkum. Goldfinger ** James Bond i toppformi. Silkwood *** - Sjá umsögn í Listapósti. Háskólabíó Staying Alive Hver man ekki eftir Tony Manero, dansaranum í Saturday Night Fever sem John Travolta túlkaði á sinn glassúrmáta? Það er kvikmyndin Stay- ing Alive sem segir frá því hvernig Tony gengur að fóta sig á hálli frama- brautinni. Sylvester Stallone leik- stýrði þessari mynd en bróðir hans Frank samdi músik ásamt Bee Gees- bræðrum. Tónabíó Svarti folinn snýr aftur ** Bandarísk. Leikstjóri: Robert Dalva. Aðalhlutverk: Kelly Remo. „Þessi framhaldsmynd af Svarta folanum er samkvæmt öðru hefti barnaævintýris Walters Farley um gæðinginn blakka sem allir sóttust eftir hvar i heimi sem þeir voru. Hér segir frá því þegar hestinum er stolið frá Alec litia og liggur leið hans upp frá þvi út um allar trissur i leit að fjórfætta vininum. Það magnast upp eilítil spenna í þessari mynd á köflum, eink- anlega i kappreiðaatriðunum þar sem kvikmyndataka og klipping er og fag- leg. Inn á milli er hægt á atburðarás- inni, jafnvel einum of, þvi myndin vill þá verða helst til væmin. Annars er þessi framieiðsla Coppola snotur í heildina og uppfyllir öll skilyrði hins eðla barnaævintýris, þó svo að leik sé á stundum nokkuð ábótavant, sérstak- lega i fjölmörgum aukahlutverkum myndarinnar." -SER Stjörnubíó Educating Rita *** - Sjá umsögn í Listapósti. Nýja bíó WarGames *** - Sjá umsögn i Listapósti. Laugarásbíó Scarface - Sjá umsögn í Listapósti. Austurbæjarbíó Atómstöðin *** Isl. Árg. '84. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Islenska stórmyndin byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Lax- ness. Regnboginn Shogun ** Bandarísk. Árgerð 1982. Handrit: Eric Bercovici, eftir skáldsögu James Claveil. Leikstjóri: Jerry London. Aðalhlutverk: Richard Chamberlain, Toshiro Mifune. Ég lifi Bandarísk mynd byggð á örlagasögu Martins Grey. Aðalhlutverk Michael York og Birgitte Fossey. Hefndaræði ** Bandarísk litmynd um lögreglumann sem fer út af línunni — með Don Murray og Diahn Williams. Frances *** Bandarísk mynd. Árg. '82. Handrit: Christopher DeVore, Eric Bergen. Leikstjóri: Graeme Clifford. Aðalhlut- verk: Jessica Lange, Kim Stanley, Sam Shepard. Return of the Soldier ** Alan Bridges leikstýrði þessu verki sumarið 1981 með nafna sínum Bat- es, Julie Christie, Ann Margreth og Glendu Jackson í aðalhlutverkum. Þessi mynd fjallar um hermann sem styrjöldin skilar minnislausum heim til sín, en þar taka við honum þrjár konur sem allar eru meira og minna sálræn reköld þegar lifsakkerið (nefndur dáti) slitnar. „Vönduð en frekar ruglingsleg og tilgerðarleg sálfræðistúdía. Góður leikur bjargar ansi brotakenndu hand- riti.“ -ÁÞ Bryntrukkurinn Ný bandarísk litmynd. Árgerð 1944. - Olíulindir í báli, borgir i rúst, óaldar- flokkar herja og þeirra verstur er 200 tonna ferlíki - Bryntrukkurinn. Aðal- hlutverk Michael Beck, James Wain- wright og Annie McEnroe. Gallipoli *** Leikstjóri Peter Weir. Aðalhlutverk Mel Gibson, Mark Lee. Gallipoli er stórmynd sem Peter Weir gekk lengi með í maganum. Og hún er góð. En hún hefur hið innbyggða tómahljóð fyrirfram útpældrar ciónnyndar. Hana skortir neistann. LEIKHÚS Leikfélag Fljótsdalshéraðs Að undanförnu hefur Leikfélag Fljóts- dalshéraðs æft leikritið Hunangsilmur eftir Shelagh Delaney i þýðingu Ás- geirs Hjartarsonar. Árangurinn fá svo áhorfendur að sjá föstudagskvöldið 27. apríl kl. 21 og sunnudaginn 29. apríl kl. 17. Leikurinn gerist á okkar dögum í Manchester og fjallar um samskipti tveggja mæðgna, ástir þeirra og von- brigði. Leikendur eru: Halldóra Sveinsdóttir, Karl Sigurðsson, Þór- hallur Borgarsson, Vigfús Már Vigfús- son og Kristrún Jónsdóttir. Leikstjóri er Hjalti Rögnvaldsson. Áætlað er að ferðast með leikritið eitthvað um Aust- urland og verða þær sýningar auglýsar siðar. Þetta leikrit var sýnt í Þjóðleikhúsinu árið 1968. FormaðurLeikfélags Fljóts- dalshéraðs er Kristrún Jónsdóttir. TÓNLIST Austurbæjarbíó Tónlistarfélagið heldur tónleika laug- ard. 28. april kl. 17.00. Annie Bal- mayer spilar á selló og Olivier Pen- zen á pianó. Háteigskirkja Sunnudaginn 29. apríl verða tónleikar í Háteigskirkju. Hljómsveit Tónlistar- skólans i Reykjavík spilar. Einleikari Guðni Franzson. Stjórnandi er Guð- mundur Emilsson. VIÐBURÐIR Norræna húsið Fimmtud. 26. apríl kl. 17.00. Kvikmyndasýning (skólasýning). Tænk pá et tal (á vegum Norðurljósa). Laugard. 28. apríi ki. 17.00. Benny Anderson og Povl Dissing frá Danm.: Vísnadagskrá (Þeir koma fram í NH fyrirskólanema24. og 25. apríl).' april). Sunnud. 29. apríl kl. 17.00. Kvikmyndaklúbourinn Norðurljós - Tænkpá et tal. r ■ í HJARTA BÆJARINS ER HANNYRÐAVERSLUNIN HOF SUMARTÍSKAN KOMIN Nýjar sendingar af bómullargarni. Nýjar uppskriftir. Hannyrðavörur í fjölbreyttu úrvali og við allra hæfi. Tilvalið til alls kyns tækifærisgjafa. VIÐ PÓSTSENDUM DAGLEGA HOF INGÓLFSSTRÆT11 SÍMI16764 14 HELGARPÓSTURINNj J

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.