Helgarpósturinn - 26.04.1984, Blaðsíða 20

Helgarpósturinn - 26.04.1984, Blaðsíða 20
MÚSTAFA OG MOSKAN. GEITHAFUR BERBANNA V/S ANDALÚSÍU- BUGS eftir Ólaf Engilbertsson, Barcelona Maður kemur til Afríku hrár á hörund og með mikinn sykur í blóðinu og leggst til svefns. Ekki veit maður fyrri til en maður vakn- cir sem Róbert bangsi eða einhver halanegri, Þrátt fyrir það er Sebta ósköp saklaus hafnarborg og þar fyrir utan spönsk. Yfir götunum hanga blikkljósaraðir og allskyns plastdúllur til að auka ferða- mannastrauminn. Það stendur yfir kamaval. Rjóðir og uppþembdir túr- istar sitja við dúkuð veisluborð á götunni og háma í sig hænur og rækjur og það leggur af þeim svit- ann einsog raunverulegum land- könnuðum. Böm staðarins hlaupa um kring ífærð kokkabúningum og sveifla um sig gúmmíkjúklingum og ýlfra. Þau kalla ,ftóbert“ á eftir manni og maður veit strax hvað það táknar. Teiknimyndafígúra étur ekki hænu. Ef maður iendir í förðun hjávampýmverðurmaður að taka upp nýjar matarvenjur og láta sé nægja sólbökuð bjúgu og sígarettur. Efrivör er mikil mæða. Gúmmíhanar gala ogplastdúllpr fá, sérsmók. Að hermannasið Allt er fánum skreytt, grænt og rautt. Græn stjama, rauð króna. Það er konungsdagur í Marokkó og: hann stendur yfir dögum saman. Ektafrú Hassans kóngs skreppur eina dagsstund í andlits- og hár- lyftingu til Parísar í staðinn fyrir að aia önn fyrir einum 12 halaberba- fjölskyldum. Hassan lætur ekki við svo búið standa og krækir á móti bragði með því að hækka prís á brauði. Halaberbamir í borginni Tetouan, sem em sérlega óþekkir og þrífast best innan klæða á túr- istum, sögðu „súkran" við hans há- tign og skutu 200 burgeisa í haus- inn í staðinn fyrir brauð. Þá sendi Hassan af stað þyrlur til að drita niður allt fólk með hala og götur Tetouan tæmdust. Mannskapurinn flúði til Sebta að fleka túrista eða uppí Norðurfjöllin að skjóta villt brauð. Borgin var við suðumark í þrjá daga og einungis hríðskotariffl- ar sáust á ferli. Fólk þurrkaði úr sér skítinn og át frekar en að fara út og kaupa brauð. Hassan nagaði á sér neglumar og minntist þess þegar hann var á ;ferð í lúxuSvagni sínum í námunda við Casablanca fyrir einum þrettán árum ög tvær eldflugur hófu hríð á hann úr Iqfti. Það vom einhverj- ir bófar frá borg GeithafurSins í Rif- fjöllum. Þeir drituðu og héldu sig hæfa. Einkabflstjórinn í lúxusvágn- inum kallaði upp í talstöðinrti að kóngurinn Væri dauður, sem var haugalygí. Bófamir svifu því á braut f ddfiugunum sinum frelsinu fegnir og kóngurinn sömuleiðis. Eg mundaði brauðhleifinn og tók stefnu á Geithafurinn. Glamúrborgin Geit- hafurssýn Chefchaouen ber nafn eftir svörtum og ógurlegum geithafri sem kostar einn dírham að ljós- mynda. Þegar maður stígur niður- úr rútunni er manni óðara hótað lífláti og maður borgar uppvægur 8,50 dírhama í skemmtanaskatt og öðlast við það eilífa hcimingju að mati bæjarbúa. Þeir snúa sér í austur og jcirma af aðdáun og lotn- ingu. Hafi þeir ginnt útúr manni fé, að ég tali ekki um aftökuhótun, spretta þeir hvarvetna uppúr jörð- inni á vegi mjuins næstu daga á eftir að spyrja áfjáðir „Are you happy?" og láta svo jörðina gleypa sig. Maður er yfir sig hamingjusam- ur og fær sér dísætt myntute og rauða skotthúfu. Prestamir hóta sólinni Iífláti í gegnum fínustu sensörándgræjur í moskunum og hún sest. Maður flýr til fjalls í dög- un vopnaður brauði. Þar er stórt hús með risastórri auðri stofu og einu litlu herbergi þar sem gamall maður í brúnum kyrtli og tíu ára strákqr á strigáskóm haiást við. Sóíinni er hótað og hún rís. Mústafa sem fór til tunglsins sómakær borgari. Hann fór einu- sinni til Parísar einsog mektarfólki er tamt. Hann kom þar á lestar- stöðina síðla kvölds og ætlaði í metróið en komst ekki því vélamar ætluðu að gleypa miðann hans. Honum bauðst fljótlega vinna í sirkus. Arla einn morguninn fórum við með Mústafa að skoða hálfhmnda mosku uppi á stórum hól þaðan sem sá yfir alla borgina. „Getið þið talið moskurnar þama niðri á fingmm annarrar handar?" spurði Mústafa. Það reyndist ekki heiglum hent: ég þurfti að bæta við mig þrettán fingmm eða svo. „Þessi hálfhmnda moska hér á hólnum er frá árinu 1303 og er því 101 árs,“ sagði Mústafa. „Það er árið 1404 hér um slóðir. Við emm rétt að koma inní miðaldir. Ætli það fari ekki að koma galdrafár hvað úr. hverju“. Nakin appelsína hrökk! uppúr lófa mínum og skoppaði niður í borgina. ,JÉg veit ekki einu sinni hvenær ég er fæddur“, sagði Mústafa eftir nokkra þögn. .Alamma sagði að ég hefði fæðst rétt í þann mund sem Múhameð kom frá Damaskusy en það var árið 1376, einhvemtíma seint. Á nafnskfrteíninu mínu stendur hinsvegar 1374... svo ég er eitthvað í kringum þrítugt.“ Æyrir sléttum ellefu árum varð ég stjama á einni nóttu“, hélt Mústafa áfram. Æyrir höndum var gríðarlegt alþjóða-leildiúsfestíval í Mústafa á hóteli Máritaníu er ----------------------- ' . í------—-----------—------------------:------— 20 HELGARPÓSTURINN BUGS BUNNY KOMINN í POTTINN. ÞESSI MYND KOSTAÐI EINN DÍRHAM. heimsborginni Kénítra. Við rottuð- um okkur Scimcm fólkið hér í sveit- inni: tónlistcirmenn, smalar, dóp- Scflar og kanínuveiðimenn og bjuggum til leikrit á stundinni um asna sem fór til tunglsins. Svo pöntuðum við okkur rútu og fómm á festívalið og slógum í gegn svo um munaði. Enginn hcflði búist við því að ólæst og illa upplýst sveita- fólk úr Norðuríjöllunum gæti leik- ið, en það var nú eitthvað annað. Ég var stjaman. í félagsheimilinu er til mynd cfl mér í asnabúningi.“ Ungar stúlkur með hrís Við Eggert Ketilsson, sómakær drengur af Kleppsveginum, héld- um í rannsóknarleiðangur um fjöll- in einn sunnudagsmorgun í hífandi roki. Geitahjörð varð á vegi okkar og hún hélt inn til dala. Þcir í fjalls- hlíð var löng halarófa af ungum stúlkum með hrís á baki sem þær síðan bám að feykistórum steik- ingarpotti. Þegar við komum í ljós fleygðu þær frá sér hrísinu og hlupu til okkar í hendingskasti og ætluðu okkur cflveg að gleypa. Gamall maður í brúnum kyrtli krcikaði í ofninn og benti okkur að koma. Við heilsuðumst með handabandi og hann benti niður í gímaldið. Það kom á daginn að hann var að steikja steinhnull- unga. Berbar steikja hjá sér vegg- ina þartil þeir hvíma. Við Eggert hvítnuðum allir upp og héldum til meginlands Evrópu daginn eftir. Kanínuveiðimenn voru að steikja sér grænmeti inní dalnum og brauðið þeirra ýlfraði. Bugs Bunnybýr ekki í helli > , Maður kemur til meginlandsins og býr um gig í helli. Maður vaknar í líki einhverrar teiknimýndafígúru með hala og flýr til fjalls, Þar er hálfhruninn kofi með einnl lítilli stássstofu með grænu teppi og ósýnilegu þaki og móttökuhér- bergi með hálfu þaki og svörtu plastlíkneski af Bugs Bunny. Mað- ur klifrar uppá þakið og kofinn hrynur. Vit manns fyllast ryki um nóttina. Árla morguns steikir maður sér líkneski til matar.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.