Helgarpósturinn - 30.08.1984, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 30.08.1984, Blaðsíða 5
Utihandrid úr Oregon tré Fyrir tröppurnar, veröndina og svalirnar. IMotið sumaríð og fullgerid húseignina nied Oregon pine handridum frá Ar- felíi. Handridin eru nied innbgggd- uni raflögnum og litud eftir gd- ar eigin vali. HP-börn til Danmerkur ★ Helgarpósturinn hefur á að skipa harðsnúnu liði blaðsölu- barna sem bæta sinn hag og okkar með stöðugt vaxandi sölu á blaðinu. Okkur þótti til- hlýðilegt að gera eitthvað fyrir þennan fríða flokk og því var efnt til happdrættis í samvinnu við Flugleiðir og voru í verð- laun átta farmiðar í þriggja daga ferð til Kaupmannahafnar. Sölubörnin fengu einn miða fyrir það eitt að mæta og svo einn miða fyrir hver tíu blöð sem þau seldu. Það var dregið í þessu happdrætti á mánudag- inn og hina heppnu vinnings- hafa sjáið þið á myndinni hér að ofan. Á myndinni eru frá v. Jóhannes Númason, Viðar Bragason, Gunnar Gunnarsson, Finnur Númason, Finnur Jón Gíslason og Torfi Arason. Á myndina vantar Unnstein Andrésson frá Borgarnesi og Eið Hólmsteins- son frá Akureyri. Komum og mælum Gerum verðtilboð tflftnr OPIÐ LAUG ARDAG TIL KL. 16.00 Armúla 20. Simar 84630 og 84635. Það verður farið til Kaup- mannahafnar á morgun (föstu- dag). Þar verður farið í Tívolí, sirkus og fleira skemmtilegt og borgin skoðuð. Við hefðum auðvitað helst viljað geta tekið öll börnin með okkur í þessa ferð en það var því miður ekki hægt. En það verður ekki látið staðar numið, því brátt verður hleypt af stokkunum nýju happdrætti sem við kynnum síðar.A Umsjón: Óli Tynes og Jim Smart Tilkynning til skattgreiðenda Dráttarvextir vegna vangreiddra þinggjalda verða reiknaðir að kvöldi miðvikudags 5. september nk. Vinsamlegast gerið skil fyrir þann tíma. Vakin er athygli á því að misritun varð í áður birtri auglýsingu ráðuneytisins um þetta efni. Fjármálaráðuneytið 27. ágúst 1984. STYLE FORMSKi M LORÉAL Já — nýja lagningarskúmið KKÚM í hárifc frí' loréal! JJKUiVl i rJUUU. og hárgretHdan veröur leikur einn. Hé. hala LhO"":'u"'' IfflflÍSt

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.