Helgarpósturinn - 30.08.1984, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 30.08.1984, Blaðsíða 18
SKAK Sitthvaö í vændum eftir Guðmund Arnlaugsson Skákþing Islands Þeir sem hafa gaman af skák hafa tii margs að hlakka næstu vikur og mánuði. Fyrst er það að nefna að 2. sept. hefst keppni í landsliði á Skákþingi íslands. Skákþing íslands hefur um ára- tuga skeið verið haldið um páska, en í ár skoruðu flestir snjöllustu skákmenn landsins á skáksam- bandsstjórnina að fresta keppn- inni í landsliði til hausts, þeir voru orðnir þreyttir eftir öll alþjóðlegu mótin sem dundu yfir í vetur og vor: Búnaðarbankamótið, ellefta Reykjavíkurmótið, Grindavíkur- mótið og Norðfjarðarmótið. Þess- ari áskorun fylgdi skuldbinding um að taka þátt, ef þinginu yrði frestað, en undanfarin ár hefur viljað brenna við að þátttaka okk- ar bestu meistara á íslandsþingum hafi verið lakari en skyldi. En í haust þarf ekki að kvarta undan því, á mótinu keppa allir bestu skákmenn okkar, að undanskild- um Friðrik Ólafssyni sem er ein- mitt nú að taka við annasömu embætti skrifstofustjóra Alþingis. Olympíumót Þá er að geta þess að um miðjan nóvember hefst ólympíumót í skák og verður að þessu sinni haldið í Saloniki í Grikklandi. Þangað sendir skáksambandið bæði karla- og kvennasveit. Á ólympíumótum skákmanna er við svipuð vandamál að etja og á ólympíumótum íþróttamanna: Fjöldi þátttökuþjóða hefur vaxið svo úr öllu valdi, að naumast er á færi nokkurrar þjóðar að halda þau. Ekki er auðvelt að spá um það hver verði íslandsmeistari í skák í haust, svo jafnir sem okkar bestu menn eru nú. Hins vegar er auð- velt að geta sér þess til að Sovét- ríkin muni sigra á ólympíumótinu, jafnvel þótt þau þurfi að vera án tveggja sinna bestu manna, Karp- ovs og Kasparovs, svo miklir eru yfirburðir þeirra. Reyndar hefur það einu sinni komið fyrir síðan Sovétríkin fóru að taka þátt í ólympíumótum að þau hafi ekki unnið. Það var í Buenos Aires 1978, en þar varð röðin þessi: 1. Ungverjaland 37 vinn., 2. Sovét- ríkin 36 vinn., 3. Bandaríkin 35 vinn. Og á ólympíumótinu á Möltu _ 1980 varð röðin: 1. Sovétríkin 39, 2. Ungverjaland 39, 3. Júgóslavía 34 og 4. Bandaríkin 34. I Luzern 1982 unnu Sovétríkin með nokkr- um yfirburðum: 1. Sovétríkin 42,5, 2. Tékkóslóvakía 36, 3. Bandaríkin 35,5, 4. Júgóslavía 35. Heimsmeistaraeinvígi En þá er komið að þriðja stór- viðburðinum, sem í hugum margra skyggir á alla hina: Einvígi Karpovs og Kasparovs um það hvor þeirra sé snjallasti skákmað-, ur heims. Þessa einvígis er beðið með meiri óþreyju en nokkurs annars síðan Fischer og Spasskí áttust við hér í Reykjavík árið 1972 sællar minningar. Karpov er nú búinn að tefla einvígi við Korts- noj þrívegis, og að minnsta kosti í síðasta skiptið voru menn ekki í vafa um það fyrirfram að Karpov mundi sigra. En nú geri ég ráð fyr- ir að skoðanir séu skiptar, og sennilega eru fáir reiðubúnir að spá nokkru öðru en að þetta verði tvísýn viðureign. Löng verður hún sjálfsagt líka og ströng, gæti skipt mánuðum. Að sitja fimm klukkustundir í striklotu yfir kapp- skák er meiri andieg áreynsla en flest annað, að glíma við sama andstæðinginn í skák eftir skák er enn erfiðara en að tefla á móti þar sem horfst er í augu við nýjan mann í hvert skipti. Skáksamband íslands sextugt A næsta ári verður Skáksam- band Islands sextíu ára og ætlar að halda veglegt skákmót í febrú- ar til þess að minnast þess. Þar eiga sex bestu menn okkar að tefla við sex úrvalsmenn að utan. Búið er að senda boðsbréf bæði til Karpovs og Kasparovs, en þeir svara sjálfsagt ekki fyrr en að loknu einvígi. Hins vegar hefur gamall vinur okkar, Spasskí^þegar þekkst boðið. Tafllok Og að lokum lítil þraut. ! ■ ■ ■ . ■ ■ i. ii Virtu þessa stöðu aðeins fyrir þér. Hvítur er liðfærri, en hvor stendur betur? Svarið er: Hvítur. Hann á meira rými og betri bisk- up, og ekki síst: Hann á hættulegt peð á c6. Vegna þess verður svarti biskupinn að valda d6. Hvítur vann á þessa leið: 01 f6! gxf6 1. -Bxf6 2. Bxd6+ og vinnur. 02 g4! hxg4 03 h5 Bf8 04 h6 Ka4 Svartur er í vandræðum, 4. -g3 5. Bxg3 Bxh6 6. Bxd6+ leiðir einnig til taps. 05 h7 Bg7 06 Bxd6 og vinnur. VEÐRIÐ SPILAÞRAUT LAUSN Á KROSSGÁTU Suður- og Suðvesturland (Árnes- og Rangárv.sýslur, Faxaflói og Snæfellsnes): Hæg, breytileg átt eða austan gola, skýjað með köflum en þurrt að mestu. Norðanvert landið (frá Vest- fjörðum til Austfjarða): Hæg norðlæg átt, skýjað sumsstað- ar, lítilsháttar rigning í útsveit- um en annars þurrt. Suðausturland (Skaftafells- sýslur: Frá Myrdalsjökli til Hornafjarðar): Hægviðri eða norðaustan gola, víðast létt- skýjað. S G-5-3 H K-8-2 T Á-10-9 L Á-K-D-4 S 10-9-6-2 H Á-5-3 T K-D-4-3-2 L 8 Vestur spilar þrjú grönd. Norður lætur hjartadrottningu. LAUSN A BLS. 4 S fí O O £ fí L /n • K ’fí F fí S K R l< /< u R 'fí L fí G 3 R S L ‘fí s F o R /< fí R N O T fí o F T fí 5 T H O P B S O s T U S / fí R T fí t) / B fí « h s n L fí T / D F / R R fí /V i N L> B L R J ‘fí L U fí R T o G R fí R Z> R / F /3 J fí R T U R V V K U S U r / K R F) R R 'F> K / R N fí R fí fí R R F) H K /9 U B Ú R / J fí 5 / d /s/ V 1 Ð 6 L U 6 G fí N d L 'O fí s T fí S £ 4 fí K 'O U 6 U R / £ 'fí ó N 6 L 1 Ð S T i 4 fí fí G R £ / N / N <S u R N 'O / fí K fí R ‘fí Ð fí N 'o fí R G R 'fí T /V fí R ,Q O S 9- /fllHlLL ATOm T/FfíR hl/VoI SFLPki Ht&SfL ■57r~sr" 2— T’/Ðu/fl G/ittFR YFiP V/TTfí £/</</ '/ Lflfli Null, Lérrft T/L £L7>- PflUtJ Fvt> £>- Rfl L£/Ð/ HflLfl RoFfl u /> SJO - GflLLflR. 1 ífin'l, Á b £FLD LOKKR /YlflNN UmLflR ■w ^ 71 /3AX - m | flFL / Lj £NL> WfT YH * \ n '/l ^ JyÆ6)6 r.pj' Hl,w ■ m/KLFL SP/mÐ V/ifl f T Hú$ SVftUR T FLj'ot^ B IBL'Iq 'fíTT GFRfl V/Ni)flp NflVOR JflfíÐ- flVfí £/ NS U/Y) U TÍPflK 'iLflT 5ÆDýR ’fíTT KtYPF ‘0V/S5A BR£5t fí SKUrfl £/NH RF /Z vt/VflP. FÆR1 KftÚNlH ) RfíF '3 ST/LLfl UPP RöKK R/Ð OLIK/R V/RK/ ÞPflUT SU6JQ f • TRoVfí KYRRt) hv/l/St ERF/H6/ msm S//LLI óötuR TjoN ‘)I<oÐAVi RflSP) f fírr VRYkk, VftJNN HoRGém L lf/6 UR J y : fíÁRG rr/fíLflR •'/ . ItiNS ‘l MJOG FoPsk. R£iP/ LREpi 5KoL?/V * ’ V ) /fíBBfl : i.i- LF5T0R . HflLU ■ t: TAH6J LP/HV foizj Ú7T VtRJR ' 't,' 1 .r ' /i. • r' HRUN BlöÐ SuGflti ffltWRR / ■ , .: J Tr=tNG/ P/NGR £LV5 rityr/ Olhyst FoR FflV/R /<ON 0 - BYLT/ um t i 1 • % BoRGfí KjfíFr UR 26 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.