Helgarpósturinn - 04.10.1984, Blaðsíða 4
VISA kynnir vöru
og pjónustustaöi
VEITINGASTAÐIR:
S
Arnarhóll, Hverfisgötu 8—10 91-18833
Ársel, Austurvegi 3, Selfossi 99-1000
Askur, Suðurlandsbraut 14 91-81344
Bautinn Grill, Hafnarstræti 92,
Akureyri 96-21818
Bixið, Laugavegi 11 91-24630
Blómasalurinn, Hótel Loftleiðir 91-22321
Botnsskáli, Hvalfirði 93-3850
Brauðbær, Þórsgötu 1 91-24090
Broadway, Álfabakka 8 91-77500
Drekinn, Laugavegi 22 91-13628
Eden, Hveragerði 99-4199
Eika grill, Gnoðarvogi 44 91-35488
Esjuberg, Hótel Esju 91-82200
Félagsheimilið Hvoll, Hvolsvelli 99-8144
Fjarkinn, Austurstræti 4 91-10292
Fossnesti, Austurvegi 46, Selfossi 99-1356
Gafl-lnn, Dalshrauni 13, Hafnarfirði 91-54477
Goggur, Brekkugötu 3, Akureyri 96-26727
Greifinn Grill, Hamraborg 4, Kópavogi 91-41024
Grillskálinn, Aöalstræti 110, Patreksfirði 94-1452
Gullni haninn, Laugavegi 178 91-34780
Hafnarkaffi, Hafnarbraut 1,
Neskaupstað 97-7320
Hjá kokknum, Laugavegi 28B 91-18385
Hlíöagrill, Stigahlíð 45—47 91-38890
Hollywood, Ármúla 5 91-83715
Hornið, Hafnarstræti 15 91-13340
Hótel Borg, Pósthússtræti 11 91-11440
Hótel Holt, Bergstaðastræti 37 91-25700
Hótel- og veitingaskólinn, Hótel Esju 91-81420
Kópurinn, Auðbrekku 12, Kópavogi 91-46244
Lauga-Ás, Laugarásvegi 1 91-31620
Lækjarbrekka, Bankastræti 2 91-14433
Naust, Vesturgötu 6—8 91-17759
Potturinn og Pannan, Brautarholti 22 91-11690
Rán, Skólavörðustíg 12 91-18686
Safari, Skúlagötu 30 91-23777
Sigtún, Suðurlandsbraut 26 91-685733
Sjallinn, Geislagötu 14, Akureyri 96-22770
Skálafell, Hótel Esju 91-82200
Skiphóll, Strandgötu 1—3, Hafnarfirði 91-52502
Smiðjan, Kaupvangsstræti 3, Akureyri 96-21818
Smiðjukaffi, Smiðjuvegi 14D, Köpavogi 91-72177
Staðarskáli, Hrútafirði 95-1150
Stillholt, Stillholti 2, Akranesi 93-2778
Stjörnusalur (Grill), Hótel Sögu 91-25033
Súlnasalur, Hótel Sögu 91-20221
Sælkerinn, Austurstræti 22 91-11630
Tommahamborgarar, Grensásvegi 7 91-84405
Lækjartorgi 91-12277
R.víkurvegi 68,
Hafnarfirði 91-54999
Torfan, Amtmannsstíg 1 91-13303
Veisluþjónustan, Hafnargötu 25,
Keflavík 92-1777
Veitingaskálinn, Ferstiklu 93-3940
Veitingahöllin, Húsi verslunarinnar 91-30400
Zorba, Laugavegi 126 91-28125
Þingholt, Hótel Holti 91-21050
Þórscafe, Brautarholti 20 91-23335
BRAUÐSTOFUR:
Brauðbær, Þórsgötu 1 91-20490
Nesti, Brauðstofa, Háaleitisbraut 68 91-33615
Versliómeö V/SA
VISA ÍSLAND
Vilhjálmur Eyþórsson gluggar í annála.
íslenskur annáll- hvaðerþað?
[ Cudtiiuitdur II. GvtAtnsoai
Ifarðsnúinn húpur
manna hcfur sveiirt
stefnu Sjálfstivðisfloid
tns yfír á þrengri svj$
U'Hl'lg ,,„jr
fr
P‘>rfa að fá
30 þúsund
áhorfendur
N'i» fíiutur
☆ Islenskur annáll heitir dálitið
sérstakt ritsafn sem komin eru
út þrjú bindi af. ,,Núna er veriö
að ganga frá fjórða bindinu, en
það er bókin um árið 1982,“
sagði Vilhjálmur Eyþórsson
ritstjóri verksins í stuttu spjalli
viðHP. Þessiútgáfahófgöngu
sína haustið 1980, og í bók-
unum er saga hvers árs sögð í
dagblaðastíl. „Helsta fyrir-
myndin um alla tilhögun er tví-
mælalaust Öldin okkar,“
sagði Vilhjálmur, „sem er að
mínu viti einstæður bókaflokk-
ur i heiminum. Sú leiðsem
þar er farin í að segja sögu
ákveðinna tímabila gerir það
að verkum að atburðirnir birt- j
ast lesendum Ijóslifandi. í bók- I,
unum íslenskur annáll förum jj
viðsvipaðarslóðirog leggjum
miklaáherslu áaðnáaugna- /1
blikinu. í sagnfræðilegri um- j|
fjöllun vill oftspilainn í það L2
sem síðar gerðist, og þannig
fæst ekki mynd af því hvernig
tiltekinn atburður kom sam-
tímanum fyrir sjónir. Við reyn-
um á hinn bóginn að forðast aö
sjá atburöi með gleraugum
þess sem á eftir fylgdi, en leit-
umst við að láta menn tala sem
mest sjálfa og lýsa sjálfum
sér.“
- En hlýtur samt ekki alltaf
fréttamat ritstjóra að skína I
gegn?
„Reyndar er fréttamat alltaf
einstaklingsbundið, það hvað
er valið og hafnað hlýtur að
endurspegla viðhorf þess sem
ritstýrir að meira eða minna
leyti. Þetta hef ég þó talið mig
geta forðast, - til dæmis gætt
þess að leyfa öllum stjórn-
málaflokkum að komast að.
Ég held að menn hafi átt í tölu-
verðum erfiðleikum með að
staðsetja þessar bækur í
pólitík.11
- Hvernig meturðu gildi
fréttanna?
„Það er oft erfiðleikum
bundið að gera sér grein fyrir
því sem máli skiptir. Gildi
frétta fer ekki alltaf eftir fyrir-
ferð. Lítil frétt sem birtist
einhvers staðar þar sem fáir
taka eftir henni getur oft orðið
stórfrétt þegar fram líða
stundir. Þetta kostartíðum
nokkra rannsóknarvinnu. En
það sem ég sækist fyrst og
fremst eftir er að framkalla
svipmyndir af augnablikinu.“
- Tekurðu efnið beint upp úr
blöðunum, hrátt og ósoðið?
,, Nei, ég hef haft þann hátt á
að umsemja flest efni, stytta
það og breyta því þannig að
ekki verði um að ræða endur-
tekningar og það verði sam-
þjappað. Þetta á þó ekki við
þau viðtöl sem ég tek upp I
bókina; þau standa að sjálf-
sögðu óhreyfð. Annað efni
vinn ég að jafnaði upp úrall-
mörgum greinum, og því er hér
ekki á ferðinni neitt úrklippu-
safn.
Auk dagblaða vinn ég upp úr
ýmsum skýrslum, til dæmis
Hagtíðindum. í rauninni er jafn
erfitt að fá upplýsingar um for-
tíðinaogframtíðina; þaðverð-
ur aldrei nema brot af því sem
raunverulega gerðist sem
kemurfram. Enéghefreyntað
ná yfir sem víðast svið, meira
að segja stundum leyft
lesendabréfum að fljóta með;
þau segja oft merkilega sögu
um hugarástand á hverjum
tíma. Til að mynda man ég eftir
hversu heiftúð gat þar orðið
mikil í Gervasoni-málinu hér
um árið!“
- Hverjir lesa íslenskan
annál?
„Við seljum lítið I bóka-
búðum, en höfum hins vegar
eignast traustan hóp lesenda
sem kaupa bækurnar í áskrift.
Það er ekki síst fólk úti á landi.
Blöðin hafa hingað til sýnt
fyrirtækinu lítinn áhuga, líta ef
til vill áokkursem sam-
keppnisaðila! Það þykir mér
ástæðulausótti-ég tel að það
sem (slenskur annáll hafi fyrst
og f remst f ram að færa sé einn
þáttur almennrar menningar-
sögu þeirra ára sem fjallað er
um.“*
>> *
I