Helgarpósturinn - 04.10.1984, Blaðsíða 30

Helgarpósturinn - 04.10.1984, Blaðsíða 30
i SKAK eftir Guðmund Arnlaugsson Ungir efnismenn Á heimsmeistaramóti skák- manna 20 ára og yngri sem haldið var í Finnlandi nú fyrir skömmu gekk fulltrúum Norðurlanda ótrúlega vel: Curt Hansen frá Danmörku varð heimsmeistari, en Karl Þorsteins náði þriðja sæti. Á millu Curts og Karls, í öðru sæti, kom sovétmaðurinn Dreev, sem sumir höfðu talið einna líklegastan til sigurs. Keppnin var afar hörð og tvísýn, til marks um það má nefna að sigurvegarinn frá í fyrra, Búlg- aríumaðurinn Georgiev, keppti nú aftur og varð jafn Karli að vinningum en lægri að stigum. Ýmislegt bendir til þess að kynslóðaskipti séu að verða f skák á Norðurlöndum nú. Allir ís- lendingar kannast við Píu Cram- ling sem er stigahæsta skákkona heims nú (ásamt ungverskri stúlku, Zsuzsa Polgar, sem er ennþá yngri en Pía). Norskur pilt- ur, Simun Agdestein, 17 ára, þykir mesta skákmannsefni sem komið hefur fram í Noregi um langt skeið. Danir telja Curt Hansen efnilegasta skákrnann sem þar hafi komið fram síðtin Bent Lar- sen kvaddi sér hljóðs. Hér heima kannast allir við fjórmenningana Helga, Jóhann, Jón Loft og Mar- geir, en þétt á hæla þeim kemur Karl Þorsteins. Curt Hansen er 19 ára Suður- Jóti. Hann hefur verið býsna sig- ursæll, í rauninni alveg ótrúlega, ef litið er til þess hve skákstíll hans er rólegur: hann varð skák- meistari Danmerkur yngri en nokkur á undan honum, 1982 vann hann sigur á Evrópumeist- aramóti unglinga eftir harða keppni við Sokolov frá Sovétríkj- unum og Greenfeld frá ísrael (Jó- hann Hjartarson var þar meðal keppenda og lenti í 7. sæti), og varð þar með yngsti alþjóðlegi meistari Dana. 1983 varð hann Norðurlandameistari í skák og nú heimsmeistari skákmanna 20 áraogyngri. Karl og Curt tefla ólíkan stíl í skákinni. Karl er öldungis óhræddur við að taka á sig áhættu, hann kann vel við sig í vopnagný og púðurreyk og er mjög úrræðagóður í flóknu tafli. Curt fer sér hins vegar að jafnaði hægt, honum þykir betra að hafa fast land undir fótum. Hér kemur ein af skákum Curts Hcinsen, tefld á skákþingi Dan- merkur nú í ár. Andstæðingur hans þar er Bjöm Brinck-Claus- sen, Nimzoindversk vörn Björn Brinck Claussen - Curt Hansen 01 d4 Rf6 02 c4e6 03 Rc3 Bb4 04 Dc2 c5 05 dxc5 0-0 06 Rf3 Ra6 07 Bg5 Rxc5 08 Rd2 h6 09 Bh4 Bxc3 Betra er d5 10. cxd g5 11. Bg3 Rxd5 og taflið stendur nokkurn veginn jafnt, segir Curt Hansen. 10 Dxc3 g5 11 Bg3 Rfe4 12Rxe4 Rxe4 13 Da3 Df6 Þetta er vamarleikur! Hann á að koma í veg fyrir Be5.13.- f5 14. Be5 d6 15. Hdl Db6 16. Bd4 og síðan 17. Í3 væri slæmt fyrir svart. 14 e3 d5 15 cxd exd 16 Bd3 Bf5 17 Bxe4 Þetta er ekki góður leikur. Hvítur er líklega smeykur við Rxg3, en honum var alveg óhætt að hróka, þá getur svartur ekki leikið Rxg3 vegna fxg. Eftir 17.0-0 stæði hvítur öllu betur. 17... dxe 18 Bd6 Hfc8 19 Bb4? Þannig verður þetta ein af þeim mörgu skákum sem tapast á því að hróka of seint. Eftir 19.0-0 Hc2 stæði svartur örlítið betur að vígi. 19.Bb4erafleikursemspilar upp í hendumar á svarti og hann færir sér það rösklega í nyt. 19 ... a5! 20 Bc3 Da6! Nú getur hvítur ekki hrókað og svartur hótar Bg4. Líklega var Da4 skásta vömin, en svartur á þá einnig miklu betra tafl. 21 Hdl Bg4 22Hd2b5 23 B4 Dc6 Nú er málið farið að vandast: 24. Bb2 axb 25. Db3 Dcl+ 26. Bxcl Hxcl+ 27. Hdl Hxdl+ 28. Dxdl Bxdl 29. Kxdl Hxa2 og vinnur. „„ 24h3Bh5 25 0-0 Það er ekki hægt að andæfa á c-línunni: 25. Hc2 axb 26. Dxb4 Ha4 og síðan Hc4. En hvítur gefur svarti tækifæri til að leika af sér: Dxc3? 26. Hd8+! 25 ...axb4 26Dxb4Ha4 27 Hc6 Dxc3 28 Db5 Dc4! 29 De5 Dxfl + ! Svolitlir flugeldar í lokin! 30 Kh2 Ha6! Það er engin hætta á að Curt gerist of veiðibráður: 30. - Bf3 31. Hg6+! og heldur jafntefli með þráskák. En nú er öllu lokið, enda lagði Bjöm niður vopnin. Staðan eftir 23. leik Wg I m W/4 . m ?/m. » ■ Bál mwm m gp ^ §m Jgff Hi fl * A M 'U -fS&B m m VEÐRIÐ SPILAÞRAUT LAUSN Á KROSSGÁTU Það hefur verið dálitið skítt veður að undanförnu. Vetur- inn haldið innreið sfna með rigningu, roki og þess háttar. Buuurrr! Framundan er hins vegar betri tíð með BSRB- verkfalli, áframhaldandi prentaraverkfalli og blaða- leysi. Og ríkið hefur hækkað prísana. Veturinn hefur sem sagt komið óvenjulega snemma. Það má þó kaupa sér Helgarpóst. Ennþá. S G-10 H 7-4-2 T Á-7-5-3 L Á-10-9-7 S Á-K-D-9 H Á-K-6 T D-8-6-4-2 L 5 Vestur spilar þrjú grönd. Útspil norðurs er spaðaátta. Lausn á bls. 10. B F 5 fí L B 13 fí K • V 1 V • L 'ft s ■ 0 G r ft fí R fí R fí T • 5 fí L T fí t) y S u R L 0 U R • N o T U m ■ S / G L fl N F fí N G I fí N • V fí 5 fí Ð U R N J 'fí L L r fí P fí fí • K l< fí > K L fí m P fí N fí * 3 fí F N h $ h R • R fí u 5 fí • N 'fí R • N ú • U <5 L m u R y P V / 'fí 6 E N G fí r 'fí 5 fí V fí m 5 t p L I 5 T fí K R . r F) L L • H R U rr\ • L ) p n R 1 r • f /? fí N s X fí 3 • • R E K fí 5 u m • /v j 'fí L U 3 fí U ð fí R Æ R • N fí L fí IZ fí 0 6 F) E ■ R O K X R fí N fí 0 L S E ■1 6 • /? fí V N / R • H 'fí fí 6 /? fí QEPÐl' VURT SKlPIV prn/R VB-TTfí M£60R HR'IF Í30TN ÞaFfí SOL. BLfíVR fífí SfíR Kckvu/n Klukh fíN /z RFSTfíÐ mfíLFZ- SK-ST. HfíNÁl. VÉ/áfíR TdfíN FÓTUR LjbS KEFUÐ FOR 6i6fíZE TTUTE6. vláfíR HORUÐ BumibPi LúN2> Mtt viÉ> BORá FORSK HL/oÐfí H£y ST/ÍV/ Bl/STr Hr L/Tur BfíUN Æ61S NfíU HfíNh FfífíG LfíNúT FirruR tlífíUR Hs/ILDI FU6L -r/£ RfíU S miíUR. KONfí E/N- vflLm n T HVáU OP/ £U)Kfí SoÐfí SoPfí w GLfíPfí 'f&íM VLLTiHG FOR FfíÐ/R UTfíN ÞeKk/R Ltz>£> pyRiR SaoNiR Bfláá! /VfíR RElPld ‘/ NEF! KRfíSi Hv'fTÐ 3E/NS BOR rqjuKfí GRílhllR- FRÉTTfí EroFfí SKvET, fí f MÝRAR SuNV fíUL! EÐL! HRYLLfí KKfíFp UR. EKK/ GÖ/nUL 5vfíR- fíE» VlSTfí PÖNNO /flfíTUp GUTL Tvihl TÓNN PRYKK óL END. IfíETNfíR S'fíR /OfíLTl /TfYNT BLEIK JUR VE/FuN SKjoT fíR.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.