Helgarpósturinn - 13.12.1984, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 13.12.1984, Blaðsíða 18
SKAK Drottningar í vígaham Tvö skákfélög eru frægust í Bandaríkjunum og hafa bæði að- setur í New York: The Manhattan Chess Club og The Marshall Chess Ctub. Sfðara félagið heitir eftir James Frank Marshall (1877— 1944), einhverjum víðkunnasta og vinsælasta skákmeistara Bandaríkjanna. Marshall var einn litríkasti skákmeistari sinnar tíð- ar. Hann var að vísu aldrei orðað- ur við heimsmeistaratitil, til þess tefldi hann ekki nógu traustlega, en hann var sókndjarfur og víg- reifur skákmaður sem vann marg- an ágætan sigur á skákmótum og var í fremstu röð skákmeistara í heiminum um býsna langt skeið. Hann fléttaði skemmtilega og honum tókst stundum að bjarga sér með brellum sem við hann voru kenndar á ensku: „A Mar- shall Swindle". Þessi rómantíski leikstíll sem stundum minnti á riddarasögur aflaði honum mikilla vinsælda hjá áhorfendum og ýms- ar sögur mynduðust um hann. En sú frægasta er sú, að eitt sinn lék hann svo ótrúlegum leik, drottn- ingunni í margfalt uppnám, að andstæðingur hans gafst upp, en áhorfendur voru svo hrifnir að þeir þöktu skákborðið með gull- peningum. Sumir hafa efast um sannleiksgildi þessarar sögu, en Marshall fullyrðir í ævisögu sinni að hún sé sönn. Að minnsta kosti er skákin vel þess virði að rekja hana: S. LEWITZKY F.J. MARSHALL Breslau 1912 Franskur leikur 01 d4 e6 02e4d5 03 Rc3 c5 Byrjunin er einkennandi fyrir Marshall. Hann svarar d4 með e6, líklega til þess að bregða sér yfir í hollenskan leik. En þegar Lew- itzky velur franskan leik, skýst Marshall yfir í afbrigði sem hann hafði mætur á, því að hann vildi helst tefla opið tafl. Leikurinn þyk- ir ekki góður því að svartur fær stakt drottningarpeð, en Marshali beitti honum stundum með góð- um árangri. 04 Rf3 Rc6 05 exd5 exd5 06 Be2 Rf6 07 0-0 Be7 08 Bg5 0-0 09 dxc5 Be6 10 Rd4 Bxc5 11 Rxe6 fxe6 12 Bg4 Dd6 Hvítur hefur teflt byrjunina helst til vélrænt, svo að Marshall er kominn með óskastöðu, opnar lín- ur og góð færi. 13 Bh3 Hae8 14 Dd2 Bb4 Síðasti leikúr hvíts var heldur ekki góður. Nú vofir d5-d4 yfir. 15 Bxf6 Hxf6 16 Hadl Dc5 Víkur sér undan hótuninni Re4 og ógnar með d5-d4 að nýju. Greini- legt er að 17. a3 Bxc3 18. Dxc3 Dxc3 19. bxc3 leiðir til endatafls sem er vonlítið fyrir hvít, svo að Lewitzky reynir að bjarga sér með brellu. 17De2Bxc3 18 bxc3 Dxc3 19 Hxd5 Þannig vinnur hvítur peðið aftur, en taflið er tapað engu að síður. 19 ... Rd4I 20 Dh5 Þessi leikur er þáttur í áætlun hvíts. í skýringum sínum bendir Marshall á að 20. De5 strandar á Rf3+ 21. gxf3 Hg6+ og Dxf3. Hann hefur sennilega hugsað sér að svara 20. De4 með Hf4, en lík- lega var þó 20. De4 Hf4 21. De5 besta vörnin. 20... Haf8! Miklu betra en 20,—g6 21. De5 21. He5 21. Hc5 strandar á Hxf2! 21... Hh6 22 Dg5 22. Dg4 leiðir einnig til taps:Rf3 +! 22 ... Hxh3 23 Hc5 Örvænting, en ekki er sjáanlegt að hvítur eigi annarra kosta völ. eftir Guómund Arnlaugsson 23 ... Dg3M Og eftir þennan óvænta og ótrú- lega leik lagði hvítur niður vopn, en áhorfendur fögnuðu með því að þekja borðið gullpeningum. Við sjáum að svartur hótar Dxh2 mát. Hvítur getur tekið drottning- una á þrjá vegu: a) 24. hxg3 Re2 mát b) 24. fxg3 Re2+ 25. Khl Hxfl mát c) 24. Dxg3 Re2+ 25. Khl Rxg3+ 26. Kgl Re2+ (eða Rxfl) 27. Khl Hc3 og svartur hefur mann yfir. Að þessu loknu er rétt að líta á miklu nýrra dæmi um drottningu í vígaham. Það er Viktor Kortsnoj sem stjórnar svarta liðinu í þessari skák, og ekki er laust við að tök hans á byrjuninni minni á Mar- shall. TATAI - KORTSNOJ Beersheva 1978 Franskur leikur 01 e4 e6 02 d4 d5 03 exd5 exd5 04 Bd3 c5 Kortsnoj er ekki hræddur við staka peðið frekar en Marshall. 05 Rf3 Rc6 06 De2 + í von um drottningakaup. En drottningin stendur ekki vel í e- línunni. 06 ... Be7! 07 dxc5 Rf6 08 h3 Hvítur getur ekki haldið c-peðinu: 8. Rbd2 0-0 9. Rb3 He8 10. 0-0 Bxc5. Honum er illa við Bg4, en peðsleikurinn veikir kóngsstöð- una eftir hrókun eins og berlega kemur í ljós í skákinni. 08 ... 0-0 09 0-0 Bxc5 10 c3 He8 11 Dc2 Dd6! 12 Rbd2? „Þegar góða leiki skortir koma af- leikirnir sjálfkrafa“. Hvítur er kominn í vanda og lokar nú leið fyrir drottningunni. Ef til vill var skást að reyna b2-b4 og a2-a4. 12 ... Dg3! Þarna hefndi leikurinn h3 sín illi- lega. Drottningin er nú komin í skotfæri og svartur hótar Bxh3. 13 Bf5 He2! Nú er hvítur illa beygður. 14 Rd4 Rxd4 Nú sá hvítur sitt óvænna og gafst upp. Lokin hefðu getað orðið á þessaleið: 15.cxd4 Bxd4 16. Bxc8 Hxf2 17. Hxf2 Dxf2+ 18. Khl Del + 19. Kh2 Be5+ 20. g3 Dxg3+ 21. Khl Dh2 mát. VEÐRIÐ SPILAÞRAUT Helgarveðrið verður á þessa S 6-3 leið: H 6-5-4 Búist er við suðlægri átt með( T Á-8-4 rigningu um sunnan- og vest- L Á-D-G-6-2 anvert landið en hins vegar verður úrkomulítið á norð- S Á-K-5-2 austurlandi. Veður fer töluvert H Á-K-9-2 hlýnandi en kólnar aftur uppúr T K-9-3 helginni. L 5-4 Suður spilar þrjú grönd og vestur lætur hjartaþrist. Nú er þitt að vinna spilið. Lausnábls. 12 LAUSN Á KROSSGÁTU 8 • ■ ■ ■ 8 • ö S K fl S •r R ö V S L fl K fl u £ 5 I N bl • fl V L fl R fl T l • R a fV R 5 fl m F u fl V * Ö L 1 F N fí D 6 fl n V 7 fJ u R ■ i- ö fl • fl 5 fl K N fl P i Pt L R 0 V A R m fl 6 fl Z> 1 • iJ fl 5 Fl R n N <3 u i< • u £1 5 ö ó N • fl L N ‘fl fl \< l( V ■o S 0 V R L 6 fl 5 s fl • F • fl U T T n R V » G L fl r fl R ■ fl /< R rz fl F T R fl R £ 1 r R fl í> i 6 P fí r i R ■ fl L Æ R ■ R fl t i • R £ £ • /V fl R V fl R. f U L L 1 R S £ V L fl N u r fl R - fl R R fl 'fl m ■ fl P o l< S ' * Æ y l R 75 f fl L L- ‘ R f r u R F 1 l< T fl 1 JLpl ö Si SfíR- KfíLÖfi R flLfíWH Þrrut ÆÐR -J /SIVU/R /YF/um rfíST IFBRÐ VR/VSfí Á/A>Q) 70/3 F/Ktj HPjÖLfl SrJfTÐl ekk/ fPSTfí 5TÓl?i LoFAW &LJfí LflUS/R 6K.S> 2Elrif> =5 L-'Oáfí 925- Y S'flLmF) 3 óK >1 / Kotlfj HJHúRfjb þýn - - 5 T/a fífíuS 2. E/nS FRRWe FRoS/t) flFTUR SÖN&m TZlKKJöi snNGflN VINV- UR 1 />/?/ / Sm YKji vntJRBi RG/V/R VÖNT0U FER VJÚPT SKfimm Lfí/US %*// ov/lju Gfí K SNBRfí HBRmfí flrnBot) ÖFújfíR F/SKfíR RPULftli öpK>R- KONfí B.YÐ/ mihjfí ELÖS NEyT/ Í ; VÝPI IPfí/D. ÍJ£/5Kl ÚTT- HvÍLT jrv/VNl V/ÍLfl f£R Smn EK/NPfl é /a'5/ u/o fí Vflfí- S/tmV RST SNjbfí BBRjft f \ / TflKS/Nn LEiFflR fífíjoC, !<>ÍPU RlÐfl lt)hlfl PjóBhóf P/NGJfl VoNV &R/VG FLöt TófflT S/IR END- LaitJfl GftWRfi KvTRDl uiyuni Wr » /?/ES/ nrio. É.NJÖ. 5fims7. HRÆ- FuglBR L BRByY IN6IN 7 1 KvfíRTq^ ftULfl 5/7?/9 myNT 18 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.