Helgarpósturinn - 02.05.1985, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 02.05.1985, Blaðsíða 18
SKAK eftir Guðmund Arnlaugsson Ungir menn á íslandsþingi Fyrir skömmu lauk Skákþingi ís- lendinga. Meðan íslenskir skák- menn voru fáir, fátækir og smáir var íslandsþingið sá mikli við- burður sem allra augu beindust að og allt var miðað við. Að verða skákmeistari íslands var mesti heiður sem skákmanni gat fallið í skaut. Nú þegar margir okkar siyng- ustu skákmanna hafa öðlast al- þjóðleg metorð, þegar við eigum 3 stórmeistara og handfylli alþjóð- legra skákmeistara til viðbótar, hefur vegur og virðing íslands- þingsins farið minnkandi. Færustu skákmeistarar landsins eru tregari til þátttöku en áður. Þarna kann stigakerfið að valda einhverju. Þeir sem hæstir eru að stigum hika við að tefla niður fyrir sig, þeir eiga til lítils að vinna á stiga- kvarðanum en geta tapað miklu. En hvort sem það er þetta eða eitt- hvað annað sem veldur dauflegri þátttöku stigahæstu skákmanna okkar, þá finnst áreiðanlega mörg- um nauðsyn bera til að breyta þessu, koma íslandsþinginu aftur til þess vegs og þeirrar virðingar sem það naut áður, jafnvel þótt það kunni að kosta einhverjar skipulagsbrey tin gu. En þetta þing hafði einnig sínar björtu hliðar, það sýndi glögglega hve mikil gróska er í íslensku skák- lífi um þessar mundir. Sjaldan eða aldrei hafa jafn- margir ungir og efnilegir skák- menn teflt í landsliði og staðið sig jafnvel — þeir skutu eldri og reyndari keppendum, jafnvel fyrri íslandsmeisturum, aftur fyrir sig. Maður gæti freistast til að segja að ný kynslóð hafi kvatt sér hljóðs á þessu þingi. Röð efstu manna á þinginu var þessi: 1. Karl Þorsteins 10 vinn., 2. Þröstur Þórhailsson 8 vinn., 3.-4. Davíð Ólafsson og Róbert Harðar- son 7.5 vinn. Allt eru þetta ungir menn. Karl stendur á tvítugu, Þröstur er 17 ára, Davíð ekki nema 16 og Róbert mun vera um tvítugt. Karl Þorsteins fór rólega af stað, en í 4. umferð mætti hann Þresti sem valdi tvíeggjaða vörn við drottnigarbragði. Úr því spannst áhugaverð skák: Hvítt: Karl Þorsteins. Svart: Þröstur Þórhallsson. 12 Dd2 c5 14 0-0-0 Bxc3 16 Rg6 Dg5 18 h4 Kf7 20 f4 Rxc3 11 Rxh8 Bb4 13 dc5 Rd7 15 bc3 Rxc5 17 Dxg5 hg5 19 h5 Bb7 21 Hd4 Bd5 Þótt riddarinn hafi sloppið út og hvítur náð drottningakaupum er taflið ekki auðunnið, en hér gat svartur veitt meira viðnám með því að leika 21. - g4 til þess að koma í veg fyrir að hvítur næði tveimur samstæðum frelsingjum. 22 fg5 Rxa2+ 23 Kbl c3 24 Be2 fórnin á því að Rd5 er ekki nema einvaldaður og kemst því í lífs- hættu þegar hvíta drottningin kemur á h5. 01 d4 d5 03 Rc3 e6 05 Bg5 dc4 07 e5 h6 09 Rxg5 Rd5 02 c4 c6 04 Rf3 Rf6 06 e4 b5 08 Bh4 g5 10 Rxf7 Dxh4 I. wm. wím. wHz. Ww HP ||p * liPT\ P . y/M w i m Loks kom biskupinn út og nú vofir annars vegar yfir 25. Hxd5 og Kxa2 (sem strandaði áður á c2+ og Rb4+ og Rxd5, en hins vegar25. Hf4+ Kg7 26. h6+ Kxg6 27. Hf6+ Kxg5 28. Hh5 mát. Svartur verður því að grípa til ör- þrifaráða. 24 ... c2+ 25 Kxc2 Re4 26 Rf4 Hc8+ 27 Kb2 Rac3 28 g6+ Ke7 29 h6 Ra4 + 30 Hxa4 ba4 31 Rxd5+ ed5 32 h7 og hvítur vann. Biskupsfórn á h 7 er eitt þeirra klassísku stefja er sífellt koma fyrir í nýjum myndum. Myndin sýnir dæmi úr skák þeirra Lárusar Jó- hannessonar og Hilmars Karlsson- ar úr þriðju umferð. Hér byggist AÍ * ■ A A : «« ^ Lárus lék 13. Bxh7+ og fram- haldið varð: 13. - Kxh7 14. Rg5+ Bxg5 15. Dh5+ Kg8 16. Bxg5 Dd7 17. He4 Df5 18. Dg4 Dh7 19. Df3 Rb6 20. Bf6 Rd7 (gf6 21. Hg4+ Kh8 22. Dxf6+) 21. Hh4 Rxf6 (Dc2, Dh5) 22. Hxh7 Rxh723. d5 Re5 24. Dg3 f6 25. Rb5 c6 26. Rc7 Hac8 27. d6 Hf7 28. Db3 b6 29. f4 Rd7 30. Hel Kf8 31. Dc2 og svartur gafst upp. VEÐRIÐ SPILAÞRAUT LAUSN Á KROSS6ÁTU Vindáttin verður á svolitlu róli um helgina. Á laugardaginn berst hún okkur að austan og suðaustan með kalda víðast hvar, svo sem skúrum sunnan- lands en úrkomuleysi og næst- um bjartviðri fyrir norðan. Aftur á móti blæs hann af norðaustri á sunnudag, með þeim afleið-' ingum að vætusamt verður norðan heiða en þurrt fyrir sunnan og kannski sól. Sem sagt: Rokk og ról, tjútt í bæ, hafiða sem best! S Á-K-D-9-3 H - - TÁ-K L Á-K-D-5-4-2 S G-7-6-2 H D-9-6-4-3-2 T 5 L 9-6 Vestur spilar spaða-samning. Út- spilið er tígulgosi. Hvernig spilar vestur ef hann á að vinna sex spaða? Og hvernig spilar hann ef sögnin er sjö spaðar? Lausn á bls. 10 - u fí F /n ■ ■ • F\ • T Ö F R fí fí 7) U ■ o H ft F U R 'O 5 £ r L £ G fí R • 5 fí L T fí R 1 m 'O 5 fí • r fí L fí R K R Ö • r fí T r fí F e fí m r • 5 r fí L r fí R • 5 K fí R F) K £ F 2- / fí u 5 r u k • fí u 'fí 5 K fí p fí V X fí U Ð n R • J 'o R b r 5 K i P fí • í) r ) V L) F G u R • 5 'o L • 5 £ L ■ 'fí fí r fí L Pl 'R fZ 5 « R. m ö T • fí r T • 4 6 K fí N • é h * • K P) N / N u • ú R - H fí T r 1 • V Ú /< fí • F '6 L. /9 hí N Æ R F fc R N 1 • R fí fí r fí R T F R • u <9 G U R. • / V u S - K 'fí L 5 ú p fí • R £ fí Ð J 'fí R F> K • fí N fí N fí ö 5 T h u 1? A FAUft OFflN /YiflTr UR. Fo/Z SBTr/. GL/6fl ST'ETT BoT/J FfíLLj ^ a 'f'oKVl ELDS NEYT/ rr— GftLDP, 5oRGn B/SKUPs HúFfí V£/VD/K V£L- koNfí t kflRL SKELfí LEGT •JÆájq VE/l<- /NN/ HE'/ms mrL- K/OLfí £F~N / S'ERHL Tfdrr f V//uP/ HE/FTiP /nK Bum&ij m/N/LL sLn pfl/Æip ftE/TflH úTLUfl BRfíU. LlUD/R KölSK/ GLj'fl/ TrJsyZ>2> ufí. Tv/HL. 1 . ! 1 1 5/J Itmi KE/Kft mfífíff f3B/S/< fíi) 'OLOG/Ð SoRD/ 1 Hv/lt f tö/n' /Á/A/ ! \ MJÚK SKR/f fíR/ SKj'flT LflST HNB/6 //? S/& fí/U/fíR HE/mr / uC fí P/LTftT • - GL/jJF rFð RftUftL L'E LftáflN H'ftmRU FfíR ýToflmuR STOR n r, -ruru/ KfíTr HftGF/R 5 /6flÐ 6RftTT HflR 9 5KHN* f\FL F\6íÍTfj * T 1 6/Ftrf)H URG'. BoJfí fí-flLL SUfl STE/f/F RuUi/fJP INfí Ge/SfF SEFTl/ E/NJ um 5 'fíllTUJl/ \ TSL-Pfl rfíuTftF HítTTfl 9 SftTTE GL-fft Lfíusr 5fm)T£ 'fíTT 9 IBUNÖ /NN \SVftR TfíGft ' Slott UG/ KfcR LL/KUP /NhJ r • s 4 1 ! spýjfl Þeyk/ LE/D 18 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.