Helgarpósturinn - 15.08.1985, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 15.08.1985, Blaðsíða 18
BRIDGE eftír Friörik Dungal. Frá Snjólfi snillingi Nú var langt síðan ég hafði séð vin minn Snjóif snilling. Ég hafði ekkert sérstakt að gera, svo mér datt í hug að líta inn í spilaklúbb- inn „Fjórir kóngar", því ekki væri ósennilegt að hann væri þar. Þegar ég kom inn, var spilað við aðeins eitt borð, en snillingurinn sat einn sér og var að lesa í blaði. Við þetta eina borð sátu þeir Gvendur glanni í norður og á móti honum sat Runki röflari. Vestur var Konni kæni og austur Teitur töffari. Eftir að hafa heilsað sniliingnum gekk ég að spilaborðinu og sá þá að spilin voru þessi: Gvendur glanni: S Á-K H Á-K-D-7 T G L Á-K-D-6-5-3 Konni kæni: S G-6-5-4-3 H - T D-9-3 L G-10-9-8-7 Teitur töffari: S D-8 H G-9-5-4-3 T 8-7-6-5-4-2 L - Runki röflari: S 10-9-7-2 H 10-8-6-2 T Á-K-10 L 4-2 Norður opnaði á tveim laufum og suður svaraði með þremur gröndum. Þá trylltist glanninn og sagði sex grönd. Konni kæni í vest- ur sagði ofur rólega: „Dobl". En glanninn hikaði ekki andartak við að redobla. Vestur lét laufagos- ann. Borðið tók með drottningu og austur kastaði tígli. Röflarinn var að sjálfsögðu afar vonsvikinn yfir legu laufsins. En þegar það kom í ijós hvernig hjartað lá, þá „duttu honum allar dauðar lýs úr höfði". Hafði ógæfan lagt hann í einelti? Að vera með svona gullfal- leg spii og geta ekki fengið nema tíu slagi! Þetta var samanþrúguð ógæfa. En vegna þess hve spilin lágu ein- kennilega, þá gæti verið að spaða- gosi og drottning lægju blönk. Það er eiginlega einasta von mín. Þá tók hann ásinn og kónginn í spaða, en það var aðeins daman sem féll. Ég heyrði hann umla við sjálfan sig: „Eg get fengið einn spaða enn með því að spila honum aftur. Það er svo sem sama nvenær tapslagirnir dynja yfir mann". En mitt í þessum þönkum röflar- ans kom þjónninn og tjáði honum að hann væri beðinn um að koma í símann. Röflarinn flýtti sér að láta spilin á borðið og hljóp við fót til þess að taka símann. Hinir biðu nokkra stund, en þá kom þjónninn og sagði þeim að röflarinn hefði aðeins tekið símann, skellt tóiinu á og svo hefði hann hlaupið út og væri farinn. Hinum fannst þetta heldur undarleg framkoma, en þá sagði glanninn að konan hans hefði ver- ið að ala barn. Hann hefði verið svo taugaóstyrkur, að læknirinn og ljósmóðirin hefðu sagt honum að best væri að hann færi út og fengi sér ferskt loft. Þetta var fyrsta barnið og því öll þessi sálar- spenna. Hann sagðist þá fara í klúbbinn og þau lofuðu að hringja til hans strax og eitthvað hefði gerst. Þjónninn sagði að hann hefði tekið símann, hlustað andar- tak og síðan æpt: „Er það virki- lega satt?" Svo skellti hann tólinu á og hljóp. Svo heyrði ég hann kalla á leigubíl." Snjólfur snillingur hafði hlustað á fréttirnar og sagði svo: „Maður sem verður faðir í fyrsta sinn er al- gjörlega óútreiknanlegur. Kannski hefir hann eignast fjór- bura. Eða þá að hann hafi vonast eftir að eignast dreng eða stúlku og fengið ósk sína uppfyllta". „Nú, þá er þetta vonandi allt í lagi", sagði Konni kæni. En hvað sem öðru líður, þá redoblaði glanninn og þeir verða að standa fyrir sínu, því þetta kostar pen- inga". „Ég get því miður ekki tekið við spilinu", sagði glanninn, „því ég hefi séð spil andstæðinganna. En hvað með vin okkar Snjólf? Getur þú ekki hjálpað okkur og spilað þetta spil?" Já, góði besti", sögðu báðir hinir. „Hjálpaðu okk- ur nú og spilaðu spilið og sýndu okkur hve marga slagi þú getur fengið". Svo skýrðu þeir fyrir honum SKAKÞRAUT Schútzendúbel Keres — Gligoric Deutsche Schachzeitung 1982 Portoroz 1959 k'^k. -±3 . - • : / : JLE %m^'% W&-M * i 4 4 'á i ;\ i £ <u..\ B.Öt': "-X ' U. Á,. ¦ jB i:: ^flí Ý=* ' ~\,~ £— , =^ .. " «-, ". Mát á fjórða leik. Hvítur leikur og vinnur. Lausn á bls. 7. hvað hafði gerst og settu hann inn í spilið. Nú voru þessi spil eftir: H K-D-7 T G L K-D-6-5-3 s G-6 S - H - H G-9-5-4 T D-9-3 T 8-7-6-5-4 L 10-9-8-7 L - S 10-9 H 10-8-6 T A-K-10 L 4 „Jæja þá," sagði snillingurinn. „Það er best að athuga hvað það er, sem hinn nýi faðir hefir hlaupið frá. Nú, þetta eru nú engin heimsins býsn sem þið fáið. Taki ég á kóng og drottningu í hjarta og spili vestur inn á laufið, þá verður þú að spila út frá tíguldrottningu. Þið fáið okkar fyrsta tapslag á spaðagosa , en ef þið haldið að þið fáið 1000 fyrir tvo redoblaða slagi, þá er það algjör misskilningur. Því megið þið trúa. En, bíðum andartak. Leyfið mér að skoða þetta. Ég þarf að athuga þetta betur." Snillingurinn ígrundaði ör- skamma stund og tók síðan á hjartakóng og hélt svo áfram með hjartasjöið. Austur tók á gosann og spilaði tígli. Suður tók á ásinn. Lét svo kónginn og kastaði hjarta- dömunni á virðingarfyllsta hátt. Nú var hjartatían orðin hæsta spil- ið. Snillingurinn spilaði tíunni um leið og hann bað um lítið hjarta. Vestur hafði kastað spaða í hjartakóng og hafði látið lauf þeg- ar austur fékk á hjartagosa. Nú var hann kominn í kastþröng í þrem litum. Það skipti ekki máli hverju hann kastaði. Léti hann spaða, þá stóð tían og nían hjá suður. Léti hann lauf, þá fríaðist laulið í borð- inu. Það var því ekki sársaukalaust fyrir vestur, þegar hann þvingað- ist til að kasta tíguldrottningunni, en þá lét snillingurinn tíuna og enn var vestur í kastþröng. Þið hefðuð átt að sjá framan í Konna kæna og Teit töffara að spilinu loknu. Þeir voru ósköp framlágir þegar allar vonir þeirra höfðu brostið og það reyndist þeirra að fara í eigin vasa og greiða tapið. Það var ekki laust við að ég hefði það á tilfinningunni að þeir skildu alls ekki hvað hefði gerst. LAUSN A KROSSGATU Æ • H K • ¦ s ¦ s ¦ • K ' H R 8 'fí T U R 6 p fí N D 'e R fí fí U m fí R m fí R l< fí t> u R n 5 - •J N fí D U R • F fí R N fí í> U R ¦ 1< l< U N N G £ R fí 6 £ 5 T • R G N N fí 5 fí N O T fí R G R R fí L- i~ Pl F 'O ¦ 5 fí l< fí R. m fí R Æ J- fí 6 L o R S O L T / N K u F > R R P D 1 6 fí U R • H K T P> R fí N 5 N fí K U R G m 3 - fí K fí fí L- • '*) D fí tí N £ I m Ú R ¦ s U 'm fí R L £ y F 1 N u G u L U - Þ R h 5 f) 'o í> fí H s fí Æ 5> B N 7> a L- o l< 'D L /? r U /Z • — T L L- L. fí '/) R V P) 6 u R fl f L fí G R 'o m fí fí L T> u K ^^-^ 3*m ^fc. R£yr /NG f LbQfí "Zf VHVIR EMS •& sffíu/n. iy/ / ORGfl þOLN fíST M 'OL%lp KRopX HLfíSS F/vTD. SFimHL VoNL) BL'fíSR KfíLT i FuDRQ UPP Gi/íSi, LBiKiuH ^^^ \^x /Jrt,<bH /QgSTP i £R EKK/ VISS 5VflUfi 2EMS 'fíVÖXT F/SKfí QflN~P 5KOLLA VÆá/ spyjfl IftYNT TRB 'FÐKfí SffllflQ. fír-HY6LIS V£f®IR SToFU BFDUR. swup ZRFIT> SKIL-y/?£>/ HflFNR RuVDfí J)/N& ULL TfíUM Ufí STÉTT v~ 'IL'fíT BORUDl GLER 2E/NS KvolD RÆKJPl T ú ¦ TÓNN STeFHfí SZÍiHL ftúÞM Bl'ot fíR loSfíR Su/VNfí B£LJu /Vfí uiZ BRVTjn Slfí'fíTf V£/i>/1 WE/N IJ> KRMMfí 'DL'lKIP TlUkIií A EINS V íúBF\í4 £/<T</ HEItfN HROHS N i þyNá> EEVS NEyri GR'ÓVÚH i-fjATD . L JL FU6L INU SfímHL 6HFF 'fíL EáKJVZ t /nPiLm ZrlTUL-£//vS u/n r > FlSKfí TÓN/S^ ^U KoNU STfíUL FI5T__ Tv'jRL- £/<K'i 5POR P16NIK PöRSK MWuk '8 DY/i VFMjl) l£GA TÓNN GUNQfí TfíLfí r~ RfiWtifi \ > 6PoR \ , 26 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.