Helgarpósturinn - 14.11.1985, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 14.11.1985, Blaðsíða 12
sæti Haraldar Ólafssonar þing- manns Ffamsóknar meðan sá síðar- nefndi er á þingi Sameinuðu þjóð- anna. Eitt af fyrstu verkum Björns á þingi var að leggja fram tillögu þess efnis að gefa iðnaðarráðherra heim- ild til að leyfa erlendum iðnfyrir- tækjum að eignast meirihluta i fyrir- tækjum á íslandi sem hingað til hef- ur verið bannað með lögum. Að mati margra hafa þessi lög orðið þess valdandi að erlent kapítal hef- ur ekki runnið inn í landið sem skyldi og eflt íslensk iðnfyrirtæki og þá ekki aðeins stóriðjufyrirtæki heldur smærri einnig. Slik tillaga þarf náttúrulega hefðbundna af- greiðsluleið og tii að byrja með þurfti Björn samþykki þingflokks Framsóknarflokksins fyrir tillög- unni. Gömlu bolabítarnir Páll Pét- ursson frá Höllustöðum, Ingvar Gíslason og Stefán Valgeirsson sýndu þessari tillögu lítinn skilning. Nú frétti ríkisstjórnin af umræðunum í þingflokkinum. Albert Guð- mundsson fór hamförum á ríkis- stjórnarfundinum og mótmælti því að einhver óbreyttur þingmaður væri að leggja fram frumvarp sem snerti hans málaflokk. Albert heimtaði af Steingrími Her- mannssyni forsætisráðherra að hann kæfði málið í þingflokki Fram- sóknar þegar í stað. Steingrímur kom með þessi skilaboð inn á þing- flokksfundinn og urðu heitar um- ræður um málið en Björn hafði sitt fram. Sjálfstæðismenn voru í sjálfu sér ekkert á móti frumvarpinu en sáu að þarna voru framsóknarmenn að stela af þeim heiðrinum. Albert lét því í einu snarhasti semja frum- varp í iðnaðarráðuneytinu sem var alveg orðrétt upp úr frumvarpi Björns og lagði það fram sem stjórn- arfrumvarp og ætlaði þar með að ryðja frumvarpi Björns úr vegi. Hins vegar klikkuðu embættismennirnir í ráðuneytinu á því að tvö samhljóða frumvörp er ekki hægt að leggja fram á þingi. í slíku tilfelli gildir það frumvarp sem fyrst er lagt fram. Þannig varð frumvarp Björns hins óbreytta ofan á. Þetta olli miklum taugatitringi í ríkisstjórninni. Frum- varpið kom fram í síðustu viku og tekið þá til fyrstu umræðu en önnur umræða um frumvarpið fer fram í dag, fimmtudag... 12 HELGARPÖSTURINN Eiftir landsfund Alþýðubanda- lagsins hafa ýmsar línur skýrst í þeim flokki og frammámenn banda- lagsins fengið fastari eða lausari- stöðu eji áður. Þannig hefur til að rrtynda Óssur Skarphéðinsson misst mikla tiltrú eldri manna í flokknum og flokksforystunni vegna frjáls- legra ummæla sinna í garð harð- línumanna. Ummæli hans í útvarp- inu um „pólitíska hundahreinsun" á landsfundinum gerðu margan flokkseigandann brjálaðan af bræði. Staða Össurar er því orðin veikari á heildina tóið en fyrr. En flestir halda þyí fram að það skipti ekki máli því Össur sé ungur og hafi tímann með sér. Þar að auki hafi maðurinn sjarma og geti rabbað kumpánlega við þá allra skapverstu og unnið sig upp í sósíalísku áliti á nýjan leik... u ■ Melena Albertsdóttir sem er dóttir Alberts Guðmundssonar iðnaðarráðherra og eiginkona Þorvaldar Maawby (Byggung) er nú flutt með manni sínum til Banda- ríkjanna og gerir það gott; að við heyrum. Helena þarf nefnilega ekki sterka menn á bak við sig, því af eig- in rammleik er hún orðin ritari Repúblikanaflokksins í Tulsa í Bandaríkjunum. Helena starfaði fyrir Reagan í forsetakosningunum á sínum tíma og skilaði Tulsa einum besta kosningasigrinum hjá áhang- endum Reagans. Repúblikanar renndu mjög hýru auga til Helenu eftir það og nú, þegar hún er komin til USA á nýjan leik, var hún gómuð og gerð að ritara. Að vísu má segja að hún hafi Reagan á bak við sig en hann er náttúrulega sterkur maður. Af Þorvaldi Maawby er það að frétta að hann er búinn að setja á laggirn- ar byggingarfyrirtæki í Bandaríkj- unum. .. bíða nú spenntir eftir niðurstöðum í prófkjöri Sjálfstæðis- manna til borgarstjórnar sem fer fram á næstunni. Það hefur vakið nokkra athygli glöggsýnna manna, að frambjóðendur úr flokki atvinnu- rekenda eru flestir embættismenn. Aðeins þrír atvinnurekendur munu vera á prófkjörslistanum, þeir Júlí- us Hafstein, Guttonnur Einars- son og Þórir LárSsson..'. nœstur? Hvernig? númer leikviku ódýrt og skemmtilegt ÍSLENSKA R GETRA UNJR IÞRÓTTAMIÐSTOÐINNI v/SIGTÚN KM REYKJAVlK. ISLAND Heimil. Kr. 30,00 ZLO 3(Sslniim«r * HAna á þessum seðli færðu 8 möguleika til að geta þér tll um rétt úrslit fyrrnefnda liðið leikur á heimavelli ef þú heldur að Manchester_ United sigri í þessum leik merkirðu svonal/l I I Hafirðu hinsvegar meiri trú á Llverpool merkirðu svona ŒtH Svo er li'ka möguleiki að llð- in skilji jöfn og þá merkirðu svona | |xl I - og síðan koll af kolli. Hvar? getraunaseðlarnir fást f öllum góðum söluturnum og hjá umboðsmönnum viðs- vegar um landið. Hvers vegna? getraunirnar eru ódýr skemmtun þar sem þú hefur bein áhrif á vinningslfk- urnar. Ef þú vilt gerast stórtækari og hafa meiri vinnings- möguleika en vilt sleppa við skriffinnskuna sem þvf fyigir, þá eru seðlarnir gulu, bleiku og gráu hér að neðan eltthvað fyrir þig. Þar máttu setja fleiri en eitt merki við sama leikinn. Ef þig vantar nánari upplýsingar hafðu þá sam- band i síma 84590. HLUTI 1 Skribö gremilega nafn og heimilisfang Vikingsprenf hf Lilkif 19. oktODáf 190» 1 2 3 4 b 6 / 8 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 Ars«nal - Ipswich ■> 2 Everton - Watford 3 Leicester - Sheffield. Wed. i tf / f ,/ K •2 2 * - X / / Q / j? / / / X 2 / X / 4 Luton - Soulhampton æ S Man. Unlted - Uverpool 6 Newcastle - Nott'm Forest 2 < X 1 X X X 2 X 7 ? / 7 T I * X ■ ? K ( 1 / 7 O.P.R. - Manchester City 8 W.B.A. - Birmingham 9 West Ham - Aston Villa / X 2 2 t L X V f T / / 1 2 • X 7 2 y X t L 1 10 Blackburn-Oldham 11 Brighton -Charlton 12 Hull - Huddorsfield ’X y S X / >< t t / V X / 2 2 "? 2 í Z z t L r 'L < © Tho Football League STOFN BANNAÐ að nota heftivír til þess að festa seðla saman. Noluð eru merkin 1, X og 2 Sé gelraunamerki setl i rangan rerl sker reilunnn ur um hvers gelið er SknliO greimlega og helst meö bláum eða svortum kulupenna Vmsamlegasi skiliö uttylltum seölum lil um boösmanna sléttum og hremum. en ekki krumpuöum, samanbrotnum eöa kámugum Þaö er ekki skilyröi. aö raöir seöilsms séu utlylltar á sama hátt eöa meö somu merk|ároö. þær geia venö |átn ólikar og þáttlakandi kys. af þess n aöems gastt, aö i hvern morkiaroö sé sett aóems eill merki viö hvern leik Umboössiaðir laka viö utfylftum seölum og er nánan upplysmgar um skilalresl að fá á hverjum slaö Seöfum er emmg hægt aö skila fil islenskra geirauna. iþrótlamiöstöömni Laugardal. fyrir kl 14 00 á laugardögum Seölar sem berast ol seml veröa ekki teknir gildir og á þáltlakandi þá aðems rétt á endurgreiöslu i tormi nys seöils Þátttakandi heidur stofnmum eftir og er hann kvittun fynr greiöslu þálttökugialdsms en ekki slaöfeslmg á ulfyll- mgu aöelhluta seöilsms Ef um nafnlausan vmnmgsseöil er aö ’æöa er handhali stofnsms meö sama seðiis- numen réttur eigandi vmnmgsma Handhafi nafnlauss vinnmgsseöils hefur 3 vikur til þess aö lilkynna Getraun- um um nafn og heimtlisfang Veruiegar latir geta oröiö á greiöslu vmnmga fyrv seöiinúmer. sem enn eru nafn- laus aö kærulresti liönum Et þér haflö 11 eöa 12 lálla lefkl, þá látlö vlnaamlegaat vlta I stma S45B0 næata mánudag tyrtr kl. 12. Kærufresiur er tii 4 mánudags ettir leikdag kl 12 á hádegi Vmnmgar eru unmr i töivu i banka og eru pósiiagöir i vikimm eftir lok kærulrests Upplýsingar um úrslit leikja fást i sima 84464. getraumr —leikur fyrir alla! hver verður

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.