Helgarpósturinn - 14.11.1985, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 14.11.1985, Blaðsíða 13
A: XENON HV 03 myndbandstækið er ný- tískulegt, íullkomið og í mjög háum gæðaflokki. Jólatilboðsverð aðeins kr. 39.900*, með þráð- lausri fjarstýringu. B: ORION VM fjölnota myndbandstækið er hvort tveggja í senn heimilis- og ferðamynd- bandstæki. Afnotaréttur af vandaðri myndtöku- vél fylgir. Varðveitið lifandi minningar með ORION VM. Jólatilboðsverð aðeins kr. 57.900*. C: ORION HiFi. Topptækið í dag. Afbragðs myndgæði, HiFi stereo hljómburður. Tæki á úr- valsgóðu jólatilboðsverði, aðeins kr. 64.900*. D: Hér er ORION 14“ ferða- og heimilislit- tækið. Innbyggt loftnet, þráðlaus fjarstýring, þrælgóð mynd, kjörið í smærri stofur, svefnher- bergi og til hreyfanlegra nota....! Jólatilboðsverð aðeins kr. 23.900* E: Og svo XENON 20“ littækið, tólf stöðva- forval, þráðlaus fjarstýring og hreint skínandi mynd. Jólatilboðsverð aðeins kr. 29.900*. F: Og svo annað frá XENON, fyrir þá, sem vilja stærri mynd og hljómburð eins og hann ger- ist bestur. 22“ skermur, 40 watta HiFi-stereó hljómmögnun, einstök tóngæði og þrír glæsilegir útlitsvalkostir: valhnotuviður, hvítt og svart. Og auðvitað fylgir þráðlaus fjarstýring þessu úrvals tæki. Jólatilboðsverð aðeins kr. 39.900*. G: Hér kemur ný og glæsileg hljómtækjasam- stæða frá XENON, árgerð 1986. 60 músík-watta magnari með öllum tónstillum og 7 banda tón- jafnara. Næmt viðtæki með langbylgju, mið- bylgju og FM-stereobylgju. Vandaður sjálfvirkur plötuspilari. Fullkomið kassettutæki fyrir króm, ferró og málmkassettur og hljómgóðir tvígeisla hátalarar. Allt í glæsilegum viðarskápi með gler- hurð. Bráðskemmtileg og falleg hljómtækjasam- stæða með þráðlausri fjarstýringu á frábæru jóla- tilboðsverði aðeins kr. 29.900*. H: CROWN CS 55, vasadisco. Fallegt og vandað. Afar hljómgott og skemmtilegt. Jólatilboðsverð, aðeins kr. 1.990*. I: CROWN CS 66. Sama tæki, með næmu út- varpi. FM stereo. Miðbylgja. Gullfallegt gæða- tæki. Jólatilboðsverð aðeins kr. 2.990*. J: CROWN CS 550. Einstaklega glæsilegt út- varpskassettutæki. FM-stereo, langbylgja og miðbylgja. 10 watta hljómmögnun, 5 banda tón- jafnari. Eigulegt japanskt gæðatæki, fyrir unga sem aldna. Mjög hagstætt jólatilboðsverð, aðeins kr. 7.900*. K: CROWN CS 3300. Útvarpskassettutæki í algjörum sérflokki. Fullkomið útvarp. 20 watta stereo hljómmögnun. Tvöfalt kassettutæki. Tón- jafnari. Laustengdir tvígeisla hátalarar. Stór- glæsilegur gripur. Óskadraumur unglinganna í ár. Jólatilboðsverð aðeins kr. 12.900*. L: EP 12, nýja skáktölvan frá FIDELITY er hreint undratæki. 12 styrkleikastillingar. Yfir g 2000 Elo-stig. 3000 innbyggðar byrjanir. Gott | kennslutæki og verðugur keppinautur jafnt byrj- g enda sem alþjóðlegra meistara. Mjög auðveld í | notkun og fljót að leika. Á ótrúlegu jólatilboðs- | verði, aðeins kr. 9.900*. • Staðgr. “ HELGARPÚSTURINN 13

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.