Helgarpósturinn - 11.09.1986, Blaðsíða 24

Helgarpósturinn - 11.09.1986, Blaðsíða 24
SKÁK Kasparov og Karpov eftir Guðmund Arnlaugsson Nú er síðari lota þriðja heims- meistaraeinvígisins nýhafin austur í Leningrad og skákirnar sem þeir Karpov og Kasparov tefla hvor við annan fljúga um heiminn, vinsælt efni í dagblöðum og tímaritum. Kannski er ráð að breyta ögn til og birta einu sinni gamlar skákir þess- ara snillinga, rétt til að sýna hvernig þeir tefldu þegar þeir voru ennþá yngri en þeir eru nú. Fyrri skákin er tefld á skákþingi stúdenta við Moskvuháskóla árið 1968. Karpov er fæddur 1951 og hefur því verið 17 ára þegar hann tefldi hana. Karpov — Gik Sikileyjarleikur 01 e4 c5 03 d4 cd4 05 Rc3 g6 07 f3 0-0 09 Dd2 Da5 11 h4 Re5 02 Rf3 d6 04 Rxd4 Rf6 06 Be3 Bg7 08 Bc4 Rc6 10 0-0-0 Bd7 12 Bb3 Hfc8 Nú er komið fram gamalkunnugt þema úr Sikileyjardrekanum: hvor sækir á sínum væng. Hvítur fórnar peði til að opna sér sóknarlínu á kóngsvæng, en nokkru síðar fórnar svartur skiptamun til að hrella hvít drottningarmegin. 13 h5 Rxh5 14 Bh6 Bxh6 15 Dxh6 Hxc3 16 bc3 Dxc3 17 Re21 Líklega hefur svartur talið að þetta gengi ekki vegna 17 - Rd3+ 18 Hxd3 Dal+ 19Kd2Dxhl 20g4Rg3, en sést yfir að riddarinn lokast inni: 21 Dxhl Rxhl 22 Ke3! Drottningin verður því að hörfa. Líklega hefði því 16... Hc8 verið betra. 17 ... Dc5 18 g4 Rf6 19 g5 Rh5 Hér virðist 20 Rg3 vera stólpaleik- ur, en svartur á snjallt svar: Bg4! 20 Hxh5! gh5 21 Hhl De3 + 22 Kbl Dxf3 Ekki Dxe2 vegna 23 Dxh5 og mát- ar. 23 Hxh5 e6 Hér var Rg6 besta varnarleiðin og nægir líklega til jafnteflis. 24 g6! Rxg6 25 Dxh7+ Kf8 26 Hf5! Gerir út um skákina. 26... Dxb3+ 27ab3ef5 28 Rf4 Hd8 29 Dh6+ Ke8 30 Rxg6 fg6 31 Dxg6+ Ke7 32 Dg5+ Ke8 33 ef5 Hc8 34 Dg8+ Ke7 35 Dg7+ Ke8 36 f6 og svartur gefst upp. Karpov var seytján ára þegar hann tefldi þessa skák, Kasparov ekki nema þrettán þegar hann tefldi þá sem hér fer á eftir. Hún sýnir að hann hefur haft yndi af flóknu tafli frá upphafi. Lputjan — Kasparov Tvílýsi 1976 01 d4 Rf6 02 c4 g6 03 Rc3 Bg7 04 e4 d6 05 f3 Rc6 06 Be3 a6 07 Dd2 Hb8 08 Hbl 0-0 09 b4 e5! 10 d5 Rd4 11 Rge2 c5 12 dc6 bc6 13 Rxd4 ed4 14 Bxd4 He8! Hvítur á peð yfir og virðist standa vel. En hann er ekki búinn að hróka og menn hans standa ekki allir jafn traustlega og í fljótu bragði sýnist, eins og Kasparov sýnir fram á með frábærum fléttum. 15 Be2 c5 16 bc5 Rxe4! 17 fe4 Dh4+ 18 g3 Hxbl + 19 Kf2! Eftir 19 Rxbl Dxe4 stæðu Hhl, Rbl og Bd4 í uppnámi! En hvernig á svartur að snúa sig út úr þessum vanda? 19 ... Hb2! Ef nú 20 Dxb2 þá Bxd4+ 21 Kel Bxc3+ 22 Dxc3 Dxe4 og hótar bæði Dxhl og Dxe2. 20 gh4 Hxd2 21 Bxg7 Kxg7 22 Ke3 Hc2 23 Kd3 Hxc3 + 24 Kxc3 dc5 Svolitill ávinningur i endatafli, það var allt sem hafðist upp úr flétturegninu. En hann nægir til vinnmgs. 25 Bd3 Bb7 27 a4 f5 29 Hb6 f4 31 Bfl Bf5 33 Kd2 f2 35 Bd3 Hel 37 a5 Bxd3 26 Hel He5 28 Hbl Bxe4 30 Hxa6 f3 32 Ha7+ Kh6 34 Be2 Bg4 36 Hf7 Bf5 38 Hxf2 Hfl og hvítur gefst upp. SPILAÞRAUT ♦ Á-G-2 Vestur lætur hjartakóng og sið- <2 10-6-3 an drottninguna, sem við tromp- ❖ D-5 + D-G-9-5-4 um heima. Vangaveltur: ♦ D-7-6-4 Sögnin virðist vera harla góð. <2 4 Það eru möguleikar á að vestur sé ❖ Á-G með kónginn annan. Þess utan er Sagnir: + Á-K-10-8-7-3 möguleiki á að svína tíglinum, sem ætti að vera óþarfi. Við sjáum hvað skeður. Suður Vestur Norður Austur 1 lauf 1 hjarta 3 lauf 3 hjörtu 3 spaðar pass 5 lauf pass pass pass Lausn á bls. 10. LAUSN Á KROSSGÁTU * - £ fí % V ■ S * B • • • U T • F £ R t) fí m E ri N '1 » S K R fí F £ F L fí * E / R fí * T R fí U Ð L fí L fí U H fí * K fí P fí L / L. L fí ' a - 'fí r fí L L • R 'fí A/ fí R <S fí T fí G fí N T ft R * R\fí F r U R • G fí P h * R fí M /J . fí R /A fí H fí L * R 'O S Æ R í N N ' 5 fí / Á • E / - Æ T L fí R % T 0 T\fí . G / S T • /V R ’O 6 ' o • T / H fí R - r fí\R\G fí Ð / % fí G ft L L fí R • fí\H • 6 Æ R fí • H 'ft R U G fí R U rf\ 6 £ R Ð • N\ * s 0 L fí • r|/9 \T. • R U s L % /A fí G G fí n '0\l\K • fí T o R\K\fí • R o\fí 6 fí £> fí ú\Ð . S\K\fí R R 1 K 0 S\H ' H 6 % £ K • / R R\J ! a3|H| BH mEN/j/ 5fl/n STÖÐU FKLGJfl ett/f JOT/ 5 ftfUflfi, Bolf\ GELT % TLjKfl /YIIKIL KÆT/ flmaoÐ fiLDRfl &AR /<V£ RK /ytyjK/ r-' 'HAND hærb n v&iOflR. ;—“ TuVDftR •JURT 1 T SKERF UR. Kv'tfl&R Voft/ZO SPR/tH/ % i . .. j \ . 1 Ijlfiilp % ft ^ |§g SKRIF RR JflTfi 'fíTT ij| sgj u ÍBBé 'fíVÖXT \±ze— \Forpfz /FU S T£p\ Sv'/s /A/afl Ffl 7 S LELEG ufl F/SKUR % SjRVfíg f/LÐp DSVIK- /Ð ;vvflj/ ÉKt<> BLfíUl fífí /6 6Tl?ftUtr\ KflST/D HlTJR S£FA BLÖ/Y! 1 KNfíPfi UT? grobb fiGfi \ LEST- uN ' f/NS GRRFtí) F/SK kvöld\ j 1 FoRSK. TfiRflÐ /ST i f RflUPM HmLiR. LflND 1 'Ruglb' GROÐlJa LfiND 5 TflUP VE/Ð/F Tóffl/R £/</</ FfiST P/LT- UR 2 EJFft So/JUR moÐfihi DuRr ' ■ EfíG - FflKfi JflRfflfi S NJ'O Komfl Ó/ELD RUDfifl HÚLL BETU FÓr- m'nl— 1— L'/F F/E.RI VflFfl K/KDUR R/EKD/ Nfí/r) RflUS TS /<om - ALST l T/BP pREPfi ' 1 KBPP NófluR FoFflT TVjHL . 5KÓl/ SéPflL. fíuvu AFrufí GÖM6U TJfíRGR ' v þ£FA ■ V l 5KB N -zr L ÖLorítfl BDFD/ ■? 1. . 1 SuÐU ’/L'fiT 24 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.