Helgarpósturinn - 11.09.1986, Blaðsíða 35

Helgarpósturinn - 11.09.1986, Blaðsíða 35
hefur verið orðaður við þingfram- boð fyrir Framsóknarflokkinn í Norðurlandi eystra hefur nú ákveð- ið að gefa ekki kost á sér. í Þjóölífi sem kemur út um helgina er yfirlýs- ing frá Vali, þar sem þetta kemur fram. Yfirlýsingin fellur í viðtali sem Árni Gunnarsson ritstjóri Alþýðu- blaðsins átti við Val. . . l Þjóðlífi sem kemur út nú um helgina er viðtal við Guðmund J. Guðmundsson alþingismann. Þar segir Guðmundur m.a. að vinslit þeirra Alberts Guðmundssonar hafi orðið fyrir klaufaskap vegna bréfsins margfræga. Bréfið hefðu tveir lögfræðingar skrifað, en hann nafngreinir þá ekki. Hins vegar mun vera hér átt við Inga R. Helgason og Arnmund Bachmann. En svar- bréf Alberts er sagt vera skrifað af Páli Líndal. Þingmennirnir hafa sumsé ekki verið skrifandi sjálfir í þessum bréfaskiptum... FRÁMiRAR VEITINGAR í FALLEGU UVIHVLRFI i hóPeí SELFOSS VIÐ ÖLFUSÁRBRÚ, S. 99 2500 DANSSKOtl ASTVAIOSSONAR Samkvæmisdansar, suður-amerískir dans ar, barnadansar 4 ára), free-stýi ’ HRAUSTLEG RÝMINGARSALA 30 JL BYGGINGAVORUR Stórhöföa, Sími 671100 50% AFSLÁTTUR í tilefni flutninga höfum vid tekid rœkiiega til á byggingavörulagernum. í nýju húsakynnunum á Stórhöföa bjóöum viö um þessar mundir alls konar afganga og efnisbúta, flísar, hreinlœtistœki, teppi, teppamottur o.m.fl. með 30-50% afslœtti. Þú gerir ósvikin reyfarakaup á þessari rýmingarsölu! OPID LAUGARDAGA KL. 10—16 HELGARPÓSTURINN 35

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.