Helgarpósturinn - 02.10.1986, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 02.10.1986, Blaðsíða 5
Þ að verður spennandi að fylgj- ast með slagsmálum þingmanns- kandídata Framsóknar í Reykjanesi. Þrír menn berjast aðallega um brauðið, þeir Jóhann Einvarðsson fv. alþingismaður úr kjördæminu, Níels Árni Lund Tímaritstjóri og svo nýr/gamall frammari, Már Pét- ursson, dómari í Hafnarfirði. Stuðningsmenn Más vilja hann að sjálfsögðu í fyrsta sætið, kvenmann í annað sæti og Níels Árna í þriðja sætið. Sömu menn telja Jóhann Ein- varðsson af. Aðrar heimildir HP herma, að Jóhann hyggist ná sæti sínu aftur og safni nú liði. Má er það talið helst til kosta, að hann sé harð- snúnari og slóttugri en þeir Níels Árni og Jóhann, ekki saki, að hann sé giftur inn í stóra íhaldsfjölskyldu í Hafnarfirði, en hins vegar hafi hann þann djöful að draga að vera bróðir Páls á Höllustöðum. Már lít- ur á sig sem nútíma þéttbýlisfull- trúa, en Páll er sem kunnugt er harðasti málsvari dreifbýlis- og bændasjónarmiða innan Framsókn- ar. . . Heita vatníð erekkl óþrjótandi nema... Sum lífsþægindi eru svo samtvinnuð daglegu lífi okkar að við tökum naumast eftir þeim. Þannig finnst okkur heita vatnið ósköp hversdags- legt og lítilvægt, nánast jafn- sjálfsagt og andrúmsloftið. Ekkert er t.d. eðlilegra en að geta skotist í heitt og notalegt bað hvenær sem er nema... nema ef lokað er fyrir heita vatnið. Þá vekur köld gusan okkur til umhugsunar og skyndilega er smáatriðið orðið að aðalatriði. Allt í einu jafnast ekkert á við heitt vatn. Heitt vatn úr iðrum jarðar er auðlind sem mikilvægt er að nýta. Hitaveita Reykjavíkur kappkostar að miðia þessari verðmætu orku skilvíslega og hnökralaust til notenda. Til að það sé unnt verða orkukaup- endur að greiða skilvíslega fyrir þjónustuna. Hafðu hug- fast að heita vatnið er ekki óþrjótandi nema þú greiðir orkureikninginn. Láttu orkureikninginn hafa forgang. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR SUDURLANDSBRAUT34 SÍMI686222 **s IMMMp , MAZDA 323 4 dyra Sedan 1.3 árgerö 1987 kostar nú aöeins 384 þúsund krónur. Þú gerir vart betri bílakaup! Aörar geröir af MAZDA 323 kosta frá 348 þúsund krónum. Nokkrir bílar til afgreiöslu úr viðbótar- sendingu, sem er væntanleg eftir hálfan mánuö. Tryggiö ykkur því bíl strax. Opiö laugardaga frá 1 - 5 mazDa BÍLABORG HF SMIÐSHÖFÐA 23, SÍMI 6&-12-99 (gengisskr. 28.8.86) HELGARPÓSTURINN 5

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.