Helgarpósturinn - 02.10.1986, Síða 17
íðindi af jólabókamarkaði eru
farin að leka út. Okkur þykir auðvit-
að tilhlýðilegt að segja fyrst frá ný-
stofnaðri forlagsstarfsemi Helgar-
póstsins en útgáfufélag blaðsins
mun gefa út tvær bækur fyrir jól.
Önnur þeirra er þroskasaga Elínar
Þórarinsdóttur sem Ingólfur
Margeirsson, ritstjóri HP hefur
skráð. Bókin nefnist „Allt önnur
Ella", og segir frá litríkri æfi Elínar
sem ávallt er nefnd Ella, hjónabandi
við Gunnar Saiómonsson, öðru
nafni Úrsus, sem lyfti bílum, beygði
járn og sýndi aðrar aflraunir á
fjórða, fimmta og sjötta áratugnum,
mest í Evrópu. Gunnar lést 1960.
Elín var 25 árum yngri en Úrsus og
sýndi með honum á Norðurlöndum
og hér heima, söng sjálf og spilaði á
gítar. Þá átti Ella ótrúlega ævi eftir
andlát Gunnars, giftist tvívegis og
fór í gegnum undarlegustu hremm-
BÍLEIGENDUR
BODDÍHLUTIR!
Trefjaplastbretti á lager fyrir eftirtaldar bifreiðir:
Subaru '77—79, Mazda 929, 323 og P/ckup, Daihatsu Charmant '78 og '79,
Lada 1600,1500,1200 og sport, Fblonez, AMC Eagle og Concord, Datsun 180
B og Sunny. Brettakantar á Lödu Sport Toyota Landcruiser og Blazer. Einnig
samstæða á Willy's.
BÍLPLAST
Vagnhöfða 19, simi 688233. I Tökum að okkur trefjaplastvinnu.
Póstsendum. I Veljið íslenskt.
ingar, gerðist gengilbeina, sprúttsali
og ráðskona svo eitthvað sé nefnt.
Þar að auki varð hún óforbetranleg-
ur læknadópisti en lifði þetta allt af.
Frá öllu þessu segir Ella í bókinni
enda frásögugleði og hreinskilni
henni í blóð borin, þar sem hún er
afabarn séra Árna Þórarinssonar
sem bjó hjá vondu fólki og sagði
Þórbergi Þórðarsyni sögu sína.
Hin HP-bókin er enn á viðkvæmu
stigi. . .
BÍLALEIGA
Útibú í kringum landið
REYKJAVÍK:.91-31815/686915
AKUREYRI:.......96-21715/23515
BORGARNES:.............93-7618
BLÖNDUÓS:.........95-4350/4568
SAUÐÁRKRÓKUR: ....95-5913/5969
SIGLUFJÖRÐUR: ....... 96-71489
HÚSAVIK:.......96-41940/41594
EGILSSTAÐIR: .........97-1550
VOPNAFJÖRÐUR: .....97-3145/3121
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166
HÖFN HORNAFIRÐI: .97-8303
interRerrt
I
I
I
lí
ík 1
ENNTASKOLI
ÍSLANDS
Sími: 27644 Box 1464 121 Reykjavík
Handmenntaskóli íslands er fimm óra gömul stofnun,
sem yfir 1100 nemendur hafa stundað nóm við. Skólinn
býSur upp ó kennslu í teiknun og móluny skrautskrift og
barnateikninau og föndri í BREFASKOLAFORMI. Þú
faerS send verkefni fró okkur og lausnir þínar verSa leiS-
réttar og sendar þér aftur. Innritun í skólann fer fram
fyrstu vitcu hvers mónaSar. Þeir sem enn hafa ekki beSiS
um kynningarrit skólans, geta fyllt út nafn og heimilis-
fang hér aö neSan og sent skólanum eSa hringt í síma
27644 milli kl. 14 og 16. (Ath. fastur símatími). Hér er
tækifæriS sem þú hefur beSiS eftir til þess aS læra þess-
ar ofannefndu greinar ó auSveldan og skemmtilegan
hótt. Þú getur þetta líka. ______________
Ég óska eftir aö fá sent kynningarrit HMl
mér að kostnaðarlausu
| Nafn....................................
Hei milisfang...........................
• •
ÞRIR JAPANIR LATA VEL
AÐ ÞREMUR FROKKUM
lapanir eru margrómaðir
hugvitsmenn á sviði bíla-
iðnaðar. Þess vegna spyrjum við
þá álits á frönsku huaviti sem
Axel er fulltrúi fyrir. Ástæðurnar
fyrir að þeir róma Axel eru m.a.
7.Axel er skemmtilega ódýr,
kostar aðeins 249.000 kr. og
þú borgar aðeins 30% út og
afganginn á allt að tveimur árum.
Innifalið í lága verðinu er
skráning, ryðvörn, hlífðar-
panna undir vél og auðvitað
stútfullur bensíntankur.
2Axel er sterkbyggður og
öruggur bíll og aksturs-
eiginleikar hans njóta sín vel við
akstur í snjó og á malarvegum.
Aukþéss erhann framhjóiadrif-
inn og fjöðrunin til fyrirmyndar.
3Axel er líka stærri en þig
grunar. Það er því engin
tilviljun aðAxel hefur verið kallað-
ur stóri smábíllinn. / Axel láta
farþegarnir fara vel um sig í
mjúkum og rúmgóðum sætun-
um og í skottinu rúmast farangur-
inn með góðu móti.
Axel '87 er væntanlegur til
landsins i lok september.
VEKLS: Axel’87kr. 249.000,
30% út og afgangurinn á allt að
tveimur árum.
Umboðsmaður okkar á Akureyri
er Gunnar Jóhannsson, sími
96-25684.
Tryggðu þér Axel
- það þorgar sig.
CITROEN
HELGARPÖSTURINN 17
GOTT FÖLK / SÍA