Helgarpósturinn - 02.10.1986, Síða 24
eftir Friðrik Dungai
Frá Snjólfi snillingi
Nú var orðið langt síðan ég hafði
hitt vin minn Snjólf snilling. Ég tók
það sem gefið að hann væri í spila-
klúbbnum „Fjórir kóngar" og fór
þangað um átta-leytið um kvöldið.
Ég átti kollgátuna, því um leið
og ég var kominn inn, þá sá ég
hvar Snjólfur sat og spilaði.
Ég bauð þeim gott kvöld og sett-
ist síðan hjá snillingnum og fylgd-
ist með spilamennskunni.
Þegar ég hafði horft á nokkur
spil, þar sem ekkert sérstakt skeði,
þá kom allt í einu ljós í skottið þeg-
ar eftirfarandi spil var gefið:
Konni kæni
♦ Á-4-3
P Á-K-D-7-2
O Á-6-4
+ D-2
Kári kennari
♦ 7-6
P 6
O K-9-8-5-2
+ K-9-8-7-5
Teitur töffari
♦ 8
<? G-10-9-8-3
O G-10-7
+ G-10-4-3
Snjólfur snillingur
♦ K-D-G-10-9-5-2
5-4
O D-3
+ Á-6
Hvernig sagnir gengu man ég
því miður ekki lengur, en Snjólfur
snillingur rak endahnútinn á þær
og sagði sjö spaða.
Kári kennari lét út hjartasexið,
sem tekið var í borði. Þessi þrjú
tromp sem úti voru hirti sniliingur-
inn strax. Þá sneri hann sér að
hjartanu og bjóst við að fá niður-
köst í þau, en þegar legan kom í
ljós, varð snillingurinn heldur bet-
ur vonsvikinn. Hann hugsaði sig
um örlitla stund. Síðan hélt hann
áfram á fullum hraða.
Þegar hann hafði tekið þrjú
efstu hjörtun og kastað laufasex-
inu heima, þá lét hann laufaásinn,
og síðan komu öll trompin hans.
Þegar hann lét síðasta trompið, þá
var það ellefti slagurinn. Nú átti
hann eftir tígulás og sexið í borð-
inu ásamt Iaufadrottningu. Vestur
átti eftir að gefa í. Um annað var
ekki að ræða en að láta annað-
hvort tígulkóng eða laufakóng.
Þegar vestur kastaði laufakóngin-
um þá lét snillingurinn laufasexið
í rólegheitum og spilið var í höfn.
Hann hafði spilað svo hratt, að
menn voru hálf dasaðir og senni-
lega hálf ringlaðir.
Þegar ég óskaði snillingnum til
hamingju með spilamennskuna,
þá brosti hann um leið og sagði:
„Þegar maður lendir í að spila spil
eins og þetta, þá er um að gera að
vera fljótur að átta sig og spila
síðan svo hratt að andstæðingarn-
ir hafi í rauninni engan tíma til
þess að hugsa rökrétt."
„Þetta mun alveg rétt hjá þér, en
til þess að geta þetta þurfa menn
að vera fæddir snillingar."
Snjólfur svaraði engu, en kímdi
þess í stað á einkennilega drýlinn
hátt.
GÁTAN
Hvað er svo glatt sem góðra
vina fundur?
Svar:
Quepof>( i ue|S!3A|!ap|>fo>|
LAUSN Á KROSSGÁTU
• T" L 0 . - U S
S T 'O R • 1H 0 L fí . f Y|/? 1 R • Íg fí
P\fí T fí R\- r fí T fí N • \E N G L\fí R
y L fí Ð t \R • <3 Pi /n fí l\l . L 7 \N\ •
• S k fí R fí L fí G\fí\R • Islols • 1L J 'O T\fí\R
'0\K U N N • fí N\s\fí r\t s\s fí • / V\fí
• £ fíV £ F / I - 1 k ú • Is • k\fí r fí v\- u
• /9 L r • r t T N\fí\' /Y) N\' \£ / l<3 N . • |/n|A/
u P fí A/ G • U\6\G\fí . fí\R\t n\f / /< 7l/»l-
• fí • N fí r fí R\- 1G R £ r\u\R • IS N y R\-r\fí
/9 Ð\fí • G\B R • \T\Æ\//i / N\6\t N\ • 6 R 'eVA U
• U \N\<j\L\ / N 6\fí\R\- /? fí\6\N\fí\Ð\/ R • \u\/fl
F\ft\K\! 1 • 1 6\L fí\N • R\fí\N\G\fí\- fí Lt\R\fí
- r - U) IKIV þ£Pt<T fíOKRuR GEFPi ~L/ VEOUR ’OY/LJU^ % Ru&l- fíÐ/ SK/PS JómFR ú IZIfíR/H 7- EUYS Pv/ÍTt IH&UR V'/rYA/r/b 5 Tóí? SKoRU/ Sj'fí EFT/R Hn'/Frr ftfí6 Kr'ok l/R REFS/Há miKiíi HDRftÞft
v^/fnLhr\ V V GPfíFfí KISU KoWPST /L'fíRÐr •
MSb '***’ v\ RÖSTuR fLfí/Vfí HLflÐ/ RöSKjR SftmsT.
Lthnth ÍB/Tjfí YERUR ÞRfLTfí KftttfUL
> TBLH6I fUGL LTYF/sr
ffoO/R vBRfí \r/L- KEYRS ■ Lfí SPÝjUR.
i S PoR mtK'L /nft/L/f
fífímHL ■ £/td. SRrflTE.
ffíimfíR UH6 V>Ð/ J TÝ/Jfí HfíPP fí-'ft STtRK P!
MjÚK- /R SfEFHft
BOL mfíbtUÞ TÓ/n/ T>REP- UR BfíUfí- £>/ KleTTA 5 /vó'5
PL'fájmi RlÐftR
c> SPR/tfí! LOFtAR ÚT ! PR/K 1
ViRDfí v'/ÐP) HE/Lft
Lfíumu 'óPlL VÆTLfí OR/r7 STS/.I Tfíufí LÉ/Ð/ 'ft LiTlNtf
HYG6JU R>LO/n S/KS u/n /Y BoK
1 £/US - Kouu
TV/HÍ. TÓn/V
VoTfíR mfíLfíR V£RU * L/F F/ER/
HRING tR f/skor- /NU hlill- /rv /Y/BUfí. &RH6UR SNEmm fí > V
24 HELGARPÓSTURINN