Helgarpósturinn - 02.10.1986, Qupperneq 38
HELGARDAGSKRÁVEIFAN
Föstudagur 3. október
17.55 Fréttaágrip á táknmáli.
18.00 Litlu Prúöuleikararnir.
18.25 Grettir — endursýning. Teiknimynd
um köttinn Gretti.
19.00 Spítalalíf (M*A#S*H).
19.30 Fróttir og veöur.
20.10 Sá gamli.
21.15 Unglingarnir í frumskóginum.
21.45 Flóttamenn '86. 4. FÓrnarlömb-
þurrka og ófriðar.
22.00 Kastljós.
22.30 Á döfinni.
22.35 Seinni fróttir.
22.40 Ást í meinum ★★ Bresk bíómynd
frá 1979. Leikstjóri Peter Hyams. Aðal-
hlutverk: Harrison Ford, Lesley-Anne
Down og Christopher Plummer.
Myndin gerist á stríðsárunum. Banda-
rískur flugmaður kemst í kærleika við
gifta konu í Lundúnum.
00.30 Dagskrárlok.
Laugardagur 4. október
13.30 Háskóli íslands 75 ára. Bein útsend-
ing frá hátídarsamkomu í Há-
skólabíói.
16.55 Fréttaágrip á táknmáli.
17.00 Iþróttir.
19.00 Ævintýri frá ýmsum löndum.
19.30 Fróttir og veður.
20.05 Fyrirmyndarfaöir.
20.30 Böl undir sólinni ★★★. (Evil Under
the Sun). Bresk sakamálamynd frá
1982 gerð eftir sögu Agöthu Christie.
Leikstjóri Guy Hamilton. Aðalhlut-
verk: Peter Ustinov, James Mason,
Diana Rigg, Maggie Smith og Colin
Blakely.
22.25 Bestu músíkböndin 1986. (The 3rd
Annual MTV Video Awards). Sjón-
varpsþáttur frá árlegri popptónlistar-
og myndbandahátíð í Bandaríkjun-
um.
00.30 Dagskrárlok.
Sunnudagur5. október
17.45 Fróttaágrip á táknmáli.
17.50 Sunnudagshugvekja.
18.00 Andrés, Mikki og félagar.
18.25 Stiklur. Endursýning. 12. í Mallorca-
veðri í Mjóafirði I.
19.00 Iþróttir.
19.30 Fróttir og veöur.
20.05 Sjónvarp næstu viku.
20.25 Flóttamenn '86 — Bein útsend-
ing. Dagskrá sem Rauði kross íslands
og Hjálparstofnun kirkjunnar gangast
fyrir í samvinnu við Sjónvarpið vegna
landssöfnunar til hjálpar flóttamönn-
um í Afríku og Asíu.
23.30 Dagskrárlok.
©
Fimmtudagur 2. október
19.00 Fréttir.
19.40 Daglegt mál.
19.45 Að utan. Fréttaþáttur um erlend mál-
efni.
20.00 ,,Valið", smásaga eftir Margaret
Hamilton.
20.30 Tónleikar í íslensku óperunni. Síð-
ari hluti.
21.20 Á Saurbæ á Rauðasandi. Finnbogi
Hermannsson ræðir um sögu staðar
og kirkju við Ara ívarsson á Patreks-
firði.
22.00 Fróttir.
22.20 Fimmtudagsumræðan — Hvert
stefnir Háskóli islands?
23.20 Kammertónlist.
24.00 Fróttir. Dagskrárlok.
Föstudagur 3. október
07.03 Morgunvaktin.
09.03 Morgunstund barnanna.
10.03 Daglegt mál.
10.30 Sögusteinn.
11.03 Samhljómur.
12.20 Fróttir.
14.00 „Ævintýri guðfræðingsins", smá-
saga eftir Þórunni Elfu Magnús-
dóttur.
14.30 Nýtt undir nálinni.
15.20 Landpósturinn.
16.20 Barnaútvarpiö.
17.03 Sfödegistónleikar.
17.40 Torgið.
19.00 Fróttir.
20.00 Lög unga fólksins.
20.40 Kvöldvaka.
21.30 Frá tónskáldum.
22.00 Fróttir.
22.20 Vísnakvöld.
23.00 Frjálsar hendur.
00.05 Næturstund í dúr og moll.
01.00 Dagskrárlok.
Laugardagur 4. október
07.03 ,,Góðan dag, góöir hlustendur".
08.00 Fróttir.
09.30 I morgunmund.
10.25 Morguntónleikar.
11.00 Vísindaþátturinn.
11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru í
dagskrá útvarps og sjónvarps um
helgina og komandi viku.
12.20 Fróttir.
14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningar-
mál.
15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón-
menntir á líðandi stund.
16.20 Barnaleikrit: ,.Júlíus sterki" eftir
Stefán Jónsson.
17.00 íþróttafróttir.
17.03 Að hlusta á tónlist.
18.00 islenskt mál.
18.15 Tónleikar.
19.00 Fróttir.
19.35 ,,Hundamúllinn", gamansaga eftir
Heinrich Spoerl. Guðmundur Ólafs-
son les þýðingu Ingibjargar Bergþórs-
dóttur (3).
20.00 Harmoníkuþóttur.
20.30 Borgarljóö. Gunnar Dal les úr nýrri
lióðabók sinni og tvö Ijóð óprentuð.
20.45 íslensk einsöngslög.
21.10 Frá leturborði á ótryggan sjó. Ari
Trausti Guðmundsson ræðir við Hauk
Einarsson frá Miðdal. Síðari hluti.
22.00 Fróttir.
22.20 Laugardagsvaka. Þáttur í umsjá
Sigmars B. Haukssonar.
MEÐMÆLI
SJÓNVARP .
Ætli það eigi ekki við að
mæla með hvoru tveggja
Christie-myndinni Böl undir
sólinni (laugardagskvöld) og
beinu útsendingunni með
Hjálparstofnun kirkjunnar
(sunnudagskvöld)? Síungir
láta ekki músíkböndin fram
hjá sér fara Iaugardagskvöld-
ÚTVARP
RÁS 1
Lokkandi réttir á sunnudag
fyrir þenkjandi fólk. Annars
vegar þáttur Magnúsar Fjall-
dal kl. 13.30 um víkingana,
voru þeir hetjur eða hermd-
arverkamenn? Hins vegar
þáttur Hannesar Jónssonar
kl. 16.20 um íslensku hlut-
leysisstefnuna.
RÁS 2
Freistandi að heyra útgáfu
Svavars Gests á sögu ís-
lenskra popphljómsveita kl.
17.03 á laugardaginn. (Fáum
við að heyra SG-plötu grúpp-
urnar eða komast aðrir að?
Spennandi.)
BYLGJAN
JóLeó í kvöld. Opnið fyrir
Bylgjuna kl. 6.23 aðfaranótt
sunnudags og athugið hvaða
Iag Sigurborg Kristín er að
spila akkúrat þá stundina.
Berið saman við lag Haralds
Gíslasonar nákvæmlega 24
klst. síðar...
23.30 Danslög.
24.00 Fróttir.
00.05 Miönæturtónleikar.
01.00 Dagskrórlok.
Sunnudagur 5. október
08.00 Morgunandakt. Séra Sigmar Torfa-
son prófastur á Skeggjastöðum í
Bakkafirði.
08.10 Fróttir.
08.30 Lótt morgunlög.
09.05 Morguntónleikar.
10.25 Út og suður.
11.00 Prestsvígsla í Dómkirkjunni. Bisk-
up íslands, herra Pétur Sigurgeirsson,
vígir.
12.20 Fróttir.
13.30 Víkingar á Englandi — hetjur eða
hermdarverkamenn. Dr. Magnús
Fjalldal tók saman dagskrána.
14.30 Hljómsveit Eric Robinsons leikur
vinsæl hljómsveitarlög.
15.10 Sunnudagskaffi.
16.20 Upphaf og endir íslenskrar hlut-
leysisstefnu. Dr. Hannes Jónsson
flytur síðara erindi sitt.
17.00 Síödegistónleikar.
18.00 Skáld vikunnar — Jónas Hall-
grímsson.
19.00 Fróttir.
20.00 Ekkert mól. Bryndís Jónsdóttir og
Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir
ungt fólk.
21.00 Hljómskólamúsík.
21.30 Útvarpssagan: ,,Tvenns konar
andlát Kimma vatnsfælna" eftir
Jorge Amado.
22.00 Fróttir.
22.20 Norðurlandarásin. Tónleikar í út-
varpshúsinu í Kaupmannahöfn 28.
september sl.
23.20 Síðsumarsstund. Óttar Proppé seg-
ir frá og kynnir tónlist.
24.00 Fróttir.
00.05 Á mörkunum. Þáttur með léttri tón-
list í umsjá Sverris Páls Erlendssonar.
00.55 Dagskrárlok.
Sn
Fimmtudagur 2. október
20.00 Vinsældalisti rásar tvö.
21.00 Um nóttmál.
22.00 Rökkurtónar.
23.00 Dyrnar aö hinu óþekkta. Þriðji og
síðasti þátturinn um Jim Morrison og
hljómsveitina Doors.
24.00 Dagskrórlok.
Föstudagur 3. október
09.00 Morgunþóttur.
12.00 Lótt tónlist.
13.00 Bót í máli.
16.00 Frítíminn.
17.00 Endasprettur.
18.00 Hlé.
20.00 Þræðir.
21.00 Rokkrásin.
22.00 Kvöldsýn.
23.00 Á næturvakt.
03.00 Dagskrórlok.
Laugardagur 4. október
09.00 Morgunþáttur.
12.00 Létt tónlist.
13.00 Listapopp.
15.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist,
íþróttir og sitthvað fleira.
17.00 íþróttafréttir.
17.03 Tveit gítarar, bassi og tromma.
Svavar Gests rekur sögu íslenskra
popphljómsveita í tali og tónum.
18.00 Hlé.
20.00 FM. Þáttur um þungarokk.
21.00 Milli stríða.
22.00 Svifflugur.
23.00 Á næturvakt.
03.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur 5. október
13.30 Krydd í tilveruna.
15.00 Tónlistarkrossgátan.
16.00 Vinsældalisti rásar tvö.
18.00 Dagskrórlok.
Svæðisútvarp virka daga
vikunnar
17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykja-
vík og nágrenni — FM 90,1 MHz.
18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni — FM 96,5 MHz.
yg.y
'BYL GJANi
Fimmtudagur 2. október
14.00-17.00 Pótur Steinn ó réttri bylgju-
lengd.
17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík síðdegis.
19.00-20.00 Tónlist með léttum takti.
20.00-21.30 Jónína Leósdóttir á fimmtu-
degi. Jónína tekur á móti kaffigest-
um og spilar tónlist eftir þeirra höfði.
21.30-23.00 Spurningaleikur. Bjami Ó.
Guðmundsson stýrir.
23.00-24.00 Vökulok.
Föstudagur 3. október
06.00-07.00 Tónlist í morgunsárið.
07.00-09.00 Á fætur með Sigurði G.
Tómassyni.
09.00-12.00 Póll Þorsteinsson á léttum
nótum.
12.00-14.00 Á hádegismarkaði með Jó-
hönnu Harðardóttur.
14.00-17.00 Pótur Steinn á róttri bylgju-
lengd.
17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík síðdegis.
19.00-22.00 Vilborg Halldórsdóttir.
22.00-04.00 Jón Axel Ólafsson. Nátt-
hrafn Bylgjunnar leikur létta tónlist úr
ýmsum áttum og spjallar við hlust-
endur.
04.00-08.00 Sigurborg Kristín Stefáns-
dóttirog næturdagskrá Bylgjunn-
ar. Sigurborg eyðir nóttinni með
hlustendum Bylgjunnar. Tónlist fyrir
alla þá sem fara seint í háttinn.
eftir Jónínu Leósdóttur
UTVARP
Talmálsliðir að kvöldlagi
SJONVARP
Afmœlisbarn
Af einhverjum ástæðum finnst mér, og
reyndar mörgum öðrum sem ég hef rætt
við um þetta mál, mun þægilegra að hlusta
á talmálsliði en tónlistarflutning í lok út-
varpsdagskrár á kvöldin. Kannski er það
vegna þess hve dagskrá gömlu rásar 1 end-
ar oft á þungum, sígildum tónverkum eða
svokallaðri nútímatónlist, sem ég hef ekki
mikinn áhuga á að láta tónlistardeild ríkis-
útvarpsins skammta mér eftir sínum
smekk. Það eru helst ljúfir þættir eins og
þeir sem Megas og Trausti veðurfræðingur
halda nú úti á rás 2 á fimmtudagskvöldum,
sem góðir eru til þess að enda daginn. Þar
næst einmitt hin hárrétta stemmning,
Björn Th. Björnsson sá á slnum tlma um hina
stórgóðu þætti, Á hljóðbergi.
ekki of „poppað" og ekki of drungalegt, en
bæði morgun- og miðnæturútvarp er ein-
staklega viðkvæmt fyrir því ef tónlistin er
ekki í takt við andrúmsloftið. Bárujárns-
rokk er t.d. á algjörum bannlista á báðum
þessum tímum, svo dæmi sé tekið, a.m.k.
hjá hljóðhimnum venjulegs fólks af 9 til 5
gerðinni.
Af framansögðu er það sjálfgefið, að ég
fagna mjög þættinum Vökulokum, sem
fréttamenn Bylgjunnar sjá um til skiptis.
Auðvitað hefur maður mismikinn áhuga á
því efni sem tekið er fyrir hverju sinni, en
hingað til hef ég ekki slökkt á þessum þætti
— hafi ég á annað borð opnað fyrir útvarp-
ið um eða eftir ellefu. Mér líkar það einnig
vel, að fréttamennirnir eru ekkert að láta
tímann stressa sig. Ef viðmælandinn er
kominn á gott skrið um miðnætti, teygir
dagskrárliðurinn sig gjarnan fram á fyrsta'
tímann eftir því sem aðstæður gefa tilefni
til og ekki er skorið á orðræðu fólks í miðj-
um klíðum sökum þess eins að klukkan
kallar.
Þessar vangaveltur um talmálsliði í dag-
skrárlok leiða hugann óneitanlega að ein-
um besta þætti, sem boðið hefur verið upp
á í útvarpi hérlendis að mínu mati. Það var
þátturinn Á hljódbergi, sem Björn Th.
Björnsson sá um í nokkur ár. Hann var að
vísu á erlendum tungumálum, sem gerði
það að verkum að ekki gátu allir notið
hans, en tæpast telst það tilræði við ís-
lenska tungu eða jafnrétti landsmanna þó
erlendar tungur heyrist í útvarpi svona
hálftíma til klukkutíma á viku. Með öðrum
orðum: Nú, þegar við búum svo vel að hafa
þrjár útvarpsrásir, hlýtur að mega senda út
gott, erlent menningarefni á einhverri
þeirra — svona einu sinni í viku. Eða hvað?
Og þá eru breytingar að ganga í
garð. Þriðjudagskvöldið var langur þáttur
þar sem ýmislegt úr fortíðinni var rifjað
upp í tilefni 20 ára afmælis íslenska sjón-
varpsins. Markmið í upphafi voru háleit
og má segja að mörg hafi ræst, en önnur
ekki. Á þessum tveimur áratugum hefur
sjónvarpið verið án samkeppni, en nú er
það að breytast. Viðbrögð sjónvarpsmanna
hljóta að skoðast í ljósi þess að nú þarf að
berjast um áhorfendurna.
Fyrir utan nýja og endursýnda dagskrár-
liði felst helsta breytingin í því að útsend-
ingar sjónvarpsins hefjast fyrr en áður og
dagskrárlok koma og fyrr að meðaltali.
Bein viðbrögð við Stöð tvö er að færa frétt-
irnar til kl. 19.30. Sú breyting leggst frekar
illa í mig. Ekki er það vegna þess að maður
er orðinn þetta íhaldssamur og vanabund-
inn. Mér hefur alltaf fundist nauðsynlegt
að hafa þessa ákveðnu fjarlægð milli ríkis-
fréttatímanna, 7-fréttanna í útvarpinu og
8-fréttanna í sjónvarpinu. Nú eru þessir
opinberu fréttatímar eins klukkutíma sam-
fella frá 7 til 8. Nú hygg ég að fleiri en ella
láti annan fréttatímann duga, af þeim sem
hingað til hafa helst ekki viljað missa af
þeim báðum.
Ríkisútvarpið — sjónvarp stendur á mikl-
um tímamótum og verður mjög fróðlegt að
fylgjast með samkeppni þess við Stöð tvö.
Maður sér fram á mjög aukið úrval og vægi
barnaþátta, íþróttaþátta, sápuópera og
annars afþreyingarefnis. Á næstunni verð-
ur mest notaði takkinn á sjþnvarpstækjun-
um sá sem skiptir um rás. Eg er hins vegar
alls ekki talsmaður þess að í náinni framtíð
verði hægt að velja á annan tug rása eins
og víða á Vesturlöndum. Það eru takmörk
fyrir öllu. Auk þess virðist reynslan víða
vera sú að rásirnar verða æ líkari hver ann-
arri eftir því sem á líður, eins og kenningin
um að hjón verði nánast að einni persónu
eftir áratuga hjónaband. Hjá stóru sjón-
varpshringjunum þremur í Bandaríkjunum
er formúlan svo til eins og allir reyna að
aðlaga sig að kröfum Nielsen-stiganna.
Sjónvarpsþáttum er miskunnarlaust slátr-
að ef Nielsen-stigin eru ekki nógu mörg og
skiptir þá litlu að stigagjöf þessi hefur verið
mjög gagnrýnd og talin ómarktæk um
raunverulegt sjónvarpsgláp þar vestra.
Allt um það þá hafa mikil tíðindi gerst.
Ég á frændfólk í Bandaríkjunum sem ætl-
aði vart að trúa því að á næstunni verði hér
hægt að velja um sjónvarpsrásir. „Hvað
kemur næst, bjórinn?" var spurt. íslending-
ar sem hafa verið fjarverandi um nokkurt
skeið virðast hafa komist að þeirri niður-
stöðu að ekkert geti breyst á Islandi!
Ég vona bara að sjónvarpstækið verði
ekki enn meiri húsbóndi á heimilum lands-
manna en verið hefur.
38 HELGARPÓSTURINN