Helgarpósturinn - 26.02.1987, Blaðsíða 35

Helgarpósturinn - 26.02.1987, Blaðsíða 35
(^il eningamál skákmanna þykja alltaf áhugaverð. Nýverið rákumst við á þær upplýsingar í erlendu blaði, að Nigel Short hefði unnið sér inn minnst 1.2 milljónir króna á síðasta ári og að hann fengi yfir 30 þúsund í hvert sinn sem hann kæmi fram opinberlega. í sama blaði er giskað á að Anthony Miles hafi um 2.5 milljónir í laun á ári. Skákmenn- irnir gera líka margt annað en að sitja og tefla. Þeir eru fengnir til að koma fram við hátíðleg tækifæri, flytja fyrirlestra, vera með skák- skýringar, birtast í sjónvarpsþáttum, skrifa greinar og jafnvel heilu skák- bækurnar. .. T ■ öluverður kurr hefur orðið meðal starfsfólks Sakadóms Reykja- víkur í kjölfar stöðuveitinga Jóns Helgasonar dómsmálaráðherra að undanförnu. Jón hefur skipað þá Pétur Guðgeirsson og Arngrím ísberg sakadómara. Pétur kemur frá Ríkissaksóknaraembættinu og Arngrímur frá Lögreglustjóraemb- ættinu í Reykjavík. Starfsfólki Saka- dóms þykir þarna gengið fram hjá hæfum mönnum sín á meðal. Talið er eðlilegt að Ágúst Jónsson aðal- fulltrúi hefði fengið aðra stöðuna og einnig er bent á Hjört O. Aðal- steinsson dómarafulltrúa, sem efni í dómara. En Jón fer sínu fram. . . Ef máliö snýst um EYÐNI þá hringiröu í 91-62 22 80 ip GEGN EYÐNI Handmenntaskóli íslands er sex ara gömul stofnun, sem yfir 1250 íslendingar alls staöar ó landinu og einnig erlendis, hafa stundaö nam við. Skolinn býður uppa kennslu f teikningu,skrautskrift og barn- ateikningu i BRÉFASKÖLAFORMI. Þu fœrS send verkefni fra okkur og lausnir þinar verða leiðrettar og sencbr til baka. Innritun f skolann fer fram fyrstu tvœr vikur hvers manaðar.- Biðjið um kynningarrit skolans með þvf að senda nafn og heimiiisfang til okkar eða hringið f 27644 milli kl 17 og 19 (Ath„ breyttur sfmatfmi). Þetta er tœkifœrið fyrir þig að reyna þig við ofannefndar ^greinqr i ro og nœði heima hjó þér,hvar sem þú byrð ó landinu.Þu getur þetta lfka,eina.skilyrðið er óhugi þinn. ÉG 'ÓSKA EFTIR AD FA’ SENT KYNNINGARRIT HMI MÉR AD KOSTNAÐARLAUSU NAFN. I I ^HEIMILISF.. HÆTTIÐ AÐ 5TRJUKA 5KALLAMM Yngist um 10 ár í útliti. Keith Forshaw kynnir Trendman hártoppa hjá okkur um helgina. Pantið tíma í síma hártoppadeildar — 687961. Villi rakari Launareikningur er Igarabót fyrir launþega Við bjóðum þeim fjölda einstaklinga sem leggja reglulega inn fé, nýjan tékkareikning sem sameinar kosti velturei 1 ; 'i/&i HELGARPÓSTURINN 35

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.