Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Side 8

Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Side 8
15 1816 16 ríkis ok, og hertdk fiálfan páíann 1809. 1814 fekk páfinn (fem íkömmu eptir vakti þad illræmda Jelúíta félag upp frá daudum) þeísi lönd fín aptr, og fömuleidis Sar* diníu kóngr fínar eignir á meginlandi. Vid hann var einnig bætt því fyrrverandi frílandi Genúa. Störhertoginn af Tofka- na (hvört Bdnaparte ádr hafdi giört til kóngsríkis undir nafni af Etrúríu, en brád- um íleypt faman vid fitt egid ílóra keis- aradæmi) komíl þá einnig aptr til valda. Napdleons fyrrverandi keifarainna Ma- r ía Lo ví fa hefir núfeiögid Hertogadæm- id Parma, hvört fonr hennar á ad erfa, til fullra umráda. Kóngrinn at Neapd- lis kom aptr þar tii ríkis 1 815> en Jóa- kim Murat er nokkra ítund hafdi brúk- ad þar kdngs nafn og vald, ftrauk úr landi til Fránkarikis, en þá hann ei leingr fann þar hæli vegna óhappa mágs fíns, flúdi hann til cyarinnar Korfíku, fafnadi þar litlum daldarflokki, (hérumbil 200 manns), gékk med þeim á íkip og iendti þann gda oktdber f. á. vid Pizza í fínu fyrrverandi ríki. þar leitadift hann vid ad taela lanzfdlkid frá hlýdni vid finn rétta kdng og til ad fylgia fmum merkium, en þeísi tilraun ftrandadi giörfamlega. Einn lítilfiörligr embættismadr fafnadi vopnud- um almuga til mdtvarnar, bardift vid Mu- ratog tdk hann höndum. Almúginn mis- þyrmdi honum hrylliliga ádr en hann vard fettr í ftadarins fangelfi. par var hann þann i3da í. m. leiddr fyri ftrídsrétt, dæmdr til dauda fyrir upphlaup og landrád, og íkotinn fama dag eptir þefsum ddmi. pær fvokölludu itínisku eyar, er ádr höfdu tilheyrt Feneyiafríveldi og fidan Frankariki undir Bónaparte, hafa nú fengid frílanz rétt og ftiórn, þó a vifsan hatt undir Englanz yfirrádum. Port&qal var ad fönnu ad meftu leiti undir ftidrn finna réttu yfirboda, en fídan árid 1807 hefir konúngsætt þefs haft adletur fitt i Veítrálfunnar landi Bra- ? filíu, iem 1815 er giört ad kdngsriki. Höfudftadr þefs heitir Río Janeiro. 181 ð do drottníngin M a r í a 1 ta, fem leingi hafdi verid rænuíkérdt, og fonr hennar Jóhan Jdfep er nú ordinn kdngr yfir bádum ríkiunum. Spán var eitt hid blódugafta fidnar- pláts hins franska ftríds frá 1 806 (eins og fyrr er fagt) til 1814, þá Ferdinand 7di kom aptr til ríkis (þótt hans aldradi fadir K a r 1 3 d ji lifi ennþá í Rómabor g). pefsi nyi kdngr Iaunadi ei áhángendum fínum eins og þeir áttu von á. Marga þeirra fakfelldi hann fyrir upphlaup, vegn- a þefs þeir í hans fiærveru höfdu ftiftad ríkisrád, er íkérdti kdngfins einvaldsrétt og vildu iafnvel láta þád ftanda eptir heim- komu hans ,• voru því margir dæmdir til dauda, fangelfis, þrælkunar edr útlegdar. pa illræmdu Inkvísitsión edrtrúarbrag- da rannfökunar ddmftdla hefir hann upp- reift ad nyu , en géfid Jefúítum og ödrum múkum innhlaup í ríki fitt. Ameríku frílönd bldmgvuduft og þrd- uduft ad vanda, uns misklíd vid England ut af areitíngum þefs vid fiófarendr, vard ad opinberu ftridi 1812. pá mistu Ame- rikanar mörg íkip, en tdku fullt eins mörg aptr frá Enfkum, þó ftönsudu kaup- ferdir þeirra ad meftu, og bánkofedlar miftu mikid af gildi fínu. Um ftrídfins gáng og lok er hid merkiligafta ádr greint í Englanz tídindum. Ogna margir nýbýlingar hafa á feinni árum flutt fig þángad og í nálæg lanzpláts, (medal hvörra I n d í a n a hefir feingid nafn og rétt medal annara fambanz- . ins frílanda) frá nordrálfunni, einkum 1

x

Íslenzk sagnablöð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.