Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Page 26

Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Page 26
51 1817 54 Framhald framanritadra frétta, til Vordaga i8i?. Um Fránkaríki er þad enn fremr ad fegia ad fímtúngrþefs inikla.útlenda hers, er iiggr þar á þefs kofínad, á ad fnúa þadan heim aptr eptir famkomulagi medal Nordr- áifunnar ftidrnara. pannig væntaft nú dag- legahingad í ríkid iooo daníkra fíridsmann- a, er þar hafa verid um hríd. Annarshef- ir þad daníka ftrídslid nád férlegri virdíng- u og gódum þocka hiá Frökkum, hvad bædi þiódinog hennar ríkisftidrn hafa á ýmf- an máta opinberlega vottad*). Aungvar töluverdar byltíngar hafa um þettad leiti ver- id þar í landinu, en fmá upphlaup á ýmfum ftödum hafa verid kæfd ftrax í fædingunni. Englands ríkisftiórn fendi íeint á næftlidnu fumrieins og fyrr er umgétid mik- inn flota mdt Algiersmönnum; Yfirmadr hans var Lord Er xmou th. Med honum fameinadift minni hollenzkr floti undir hans ædftu yfírrádum. pánn ayda Augufti 1816 veittuþeir ftadnum Algier (Alfír) og þeim barbariíka flota er lá í höfninni undir hans múrum, harda árásmed íkothrídogeldkveik- iu tilfærum. Algiersmanna tyrkneíki for- fngi, edr fvokalladi Dey, Omar ad nafni, hafdi famanfafnad 40,000 manns ofan af landinu þar í Afrí ka, auk þcirra 80,000 innbúa fem annars erfagtad jafnadarlega féu þar í ftadnum, og haft mikinn annann vid- búníng til varnar. Auk þeirra fallllykkia erláii áþeim háu borgarmúrum hafdi ftríds- flotinn.einnig famaháttar varnarmedö!. En- íkir og Hollendíngar höfdu til famans ekki fleiri enn 6500 manns. Um ndnbil veittu þeir kriftnu tyrkiunum .áhlaup á fyrrtédan hátt, og byriudu þannig einn hinn frægafta bardaga er verid hefír á þefsari öld. peim hcppnadift og ad kveikia þannig í flota Al- giersmanna ad hann brann til kaldra kola ad meftu leiti. Voru þad i allt 30 ftrídsíkip auk margra kaupíkipa, báta o. f. fr. Einn- ig brunnu ftdrar byggíngar þar í nánd, fullar med allrahanda ftrídsútbúnad og adra hluti til íkipsútgiörda. Nokkur húsbrunn- u einnig í fíálfum ftadnum; en miög mörg Cködduduft. Mikill grúi féll þaradauki af varnarlidi tyrkia. pegar foríngi þcirra loks- ins fá ad giörfamleg eydileggíng borgarinn- ar lá vid, beiddiz hann fridar, ogfékkhann med þeim fómu kiörum og Erxmouth hafdibodid honumádrenn bardaginn byriad- i. pannig íkuldbatt hann fig til ad afhenda þeim enfka Admíral aila kriftna fánga ex þá voru í Barbaríinu án nokkurs laufnargialds, afmá ad öllu leiti þrælkun ílikra fánga fram- vegis, géfa ýmfum ítalieniíkum furftum og Eníkum fíálfum mikilvægar íkadabætur, og lokfins bidia þann engelíka Confúl opinber- lega fyrigéfníngar í nærveru Iandfins ypp- urftu höfdíngia o. f. frv. Allir þefsir íkil- málar voru íkömmu eptir algiörlega upp- fylltir af hans álfu, og íkilduft ívo foríng- iar hvörutveggiu fáttir ad kalla, (þd íagt fé nú ad Tyrkiar féu ei fríir fyrir ad láta brydda á fer ad nýu). peir kriftnu miftu yfirhöfud ekki meirenn héruinbil ijodaudra, en 750 voru færdir. MiísirTyrkia var mikl* u meiri, en ei vifsu menn hann til fulls. pdféllu í fyrfta áhlaupi 500 til 1000 manns afþeim á fáum augnablikum, því þeir höfd- u dvarlega flykzt faman allra yzt á fiáfar- múrnum; menn meina ad 6 til 7000 vopn- *) þannig var (til dsmis) almenn liátíd í ftndnum Bouchain í Fránltaríki, hvar adalhluti hins danfka herlids þar um ílódir hafdi adfetur fitt, á næftlidnum fscdingardegi konúngs vors, fvo ad borgarat rir, á eginn koftnad, upplyftu allan fladinn med blyfum og liófum, án nokkurra tilmæla af annara bálfu.

x

Íslenzk sagnablöð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.