Íslenzk sagnablöð - 21.04.1824, Side 27

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1824, Side 27
53 1824‘25 54 hic laudamus iterum magnum ct benignum, Vivat, ovet, floreat, fancto verbo duce, patriamqve foveat alma fualuce! IV. Fyri íkál Eiíkupsfrúarinnar, Frú Valgérdar Jónsdóttur. (orkt af Herra Coníiftorial-Aífeflor Gunn- laugi Oddsfyni). (Mel. Velkommen i Din Ungdoms Lund). Rödulkrýnt (fá eg) roskid fprund Reifad í hjelu miöll; Hvirfladi log um ljófa grund Leyptradi ftiörnu-höll Logudu liófin öll; Landsmadr vígdift lýdbiíkup á Jólum. Fannhvítum hreikti faldi hátt Fiallkonan fköruglig; Brimskaflar lömdu brúdi þrátt, Brá ei vid frofta rig. Sízt var hún forgarlig I fudur-átt þá fjónar-eldar hvurfu. Mærftan réd líta módir fon Mikilláts haudri á, Indælaft trauft og ædftu von, Unadar íkreyttan brá; Gafft hönum virdíng há Háfölum í med hoíku Dana-meingi. Bendti hún hórlands fona fiót Sin vegna virdíng tiá, piódbiíkup vorurn þokka-hót, peingils heimili á; Vel íkal nu vanda þá Valmenni óíkir virktum med og hródri. Velkominn í vorn vinar-badm! Velkominn fé pú hér! pér biódum allir þýdan fadm! pér allir unnum vér! pig allir heidrum vér! pig hyllum vér nú hugdu af um sefi! Látum faungpípur dilla dátt Dádríkum heidurs til! Látum ofs raddir hefja hátt Hreinum af kiærleiks il: Giörvalt þór gángi í vil! Guds áfta nægd og gæfan þig umfadmi! Skörúngi qvenna íkyldt er ofs Skapfeldar óíkir tiá: Tveggia biíkupa tignat hnofs Traudliga finna má; Lifi hún lengi hiá Lýdbiíkup ödrum lofi med og fóma! * * * Geirs fettift á hins Góda ftól Gódmennit einka fnialt; Hagsælda íkíni hýruft fól D 2

x

Íslenzk sagnablöð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.