Helgarpósturinn - 02.06.1988, Page 3

Helgarpósturinn - 02.06.1988, Page 3
IHMÉMIB————««—«í Nýr framkvæmdastjóri Valdimar Jóhannesson hefur veriö ráðinn framkvæmdastjóri Helgarpóstsins. Valdimar hefur starfað við fjölmiðla hátt á annan áratug. Síðustu þrjú ár hefur hann starfað sem framkvæmdastjóri Al- þýðublaðsins, auk þess sem hann hefur verið fulltrúi blaðsins í stjórn Blaðaprents hf. Hann var um tíu ára skeið ritstjórnarfulltrúi á dag- blaðinu Vísi og starfaði sem sölu- stjóri sama blaðs um tíma. Helgar- pósturinn væntir góðs af störfum hins nýja framkvæmdastjóra og býður hann velkominn til starfa. Vill blaðið nota tækifærið og þakka fráfarandi framkvæmda- stjóra, Hákoni Hákonarsyni, og Hinrik Gunnari Hilmarssyni, fyrir þeirra störf í þágu blaðsins. Er þeim óskað velfarnaðar í starfi á nýjum vettvangi. Ritstj. ÖKUM EINS OG MENN! Aktu eins og þú vilt að aðrir aki! y UMFERÐAR RÁÐ Berðu ekki við tímaleysi eða streitu í umferðinni. Það ert þú sem situr undir stýri. UUMFEROAR RÁÐ Gleðilegt SUMAR ° Amarhóll býður í hádeginu Frá og med 1. júní verður opið sem hér segir hádegi kvöld sunnudagur lokað lokað mánudagur lokað lokað þriðjudagur opið opið miðvikudagur opið opið fimmtudagur opið opið föstudagur opið opið laugardagur lokað opið Samhœft starfsfólk HELGARPÓSTURINN 3

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.